Viðskipti Föstudagur, 15. nóvember 2024

Uppgjör Róbert Wessman forstjóri Alvotech hringir bjöllunni.

23 milljóna dala EBITDA hjá Alvotech

Heildartekjur Alvotech á fyrstu níu mánuðum ársins jukust um 300 milljónir dala frá sama tímabili árið 2023, í 339 milljónir dala, þar af voru tekjur 103 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi. Tekjur af vörusölu á fyrstu níu mánuðum ársins námu 128… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Vivek Ramaswamy

Milljarðamæringarnir endurskipuleggja ríkið

Tilvonandi 47. forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur tilkynnt að hann hafi skipað tvo milljarðamæringa í nýtt embætti. Það eru þeir Elon Musk og Vivek Ramaswamy sem munu saman leiða nýjan arm stjórnar Trumps, nokkurs konar hagræðingarráðuneyti (e Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Hrávara Töluverðar verðhækkanir hafa átt sér stað á kakóbaunum og appelsínum að undanförnu sökum uppskerubrests víða erlendis.

Verð á hrávöru lækki á næstu árum

Líkur eru á að verð á hrávörumörkuðum lækki um 5% á næsta ári og um 2% árið 2026. Þetta kemur fram í skýrslunni Commodity Markets Outlook sem Alþjóðabankinn gefur út tvisvar á ári. Þar kemur fram að olíuverð muni leiða þá þróun en verð á jarðgasi… Meira

Tímamót Sveinbjörn eigandi Silkiprents segir að reksturinn gæti hentað hjónum eða samhentri fjölskyldu. Hann er reiðubúinn að aðstoða nýja eigendur við að læra á vélarnar og reksturinn, sem kalli ekki á neina erfiðisvinnu.

Selur fyrirtækið eftir 53 ára rekstur

Segir lager og rekstur Silkiprents kosta um 70 milljónir kr. Meira

Mánudagur, 11. nóvember 2024

Auðlindir Grænland er ríkt af auðlindum og auðlindaráðherra landsins vill að nýting sé í sátt við náttúruna.

Mikils virði fyrir nærsamfélagið

Grænlendingar gera nú kröfu um grænlenskt eignarhald á sjávarútvegsfyrirtækjum • Stendur ekki til að gera sambærilegar kröfur vegna námuvinnslu • Auðlindaráðherra jákvæður í garð Amaroq Meira

Laugardagur, 9. nóvember 2024

Reykjavík Einar Þorsteinsson kynnti fjárhagsáætlun 2025 í vikunni.

Skuldahlutfall niður og upp

Eins og sagt var frá á mbl.is í október hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sent Reykjavíkurborg bréf þar sem bent er á að borgin uppfylli ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga sem munu taka gildi árið 2026 um skuldahlutföll ef miðað er við ársreikning 2023 Meira

Yfirlýsingagleði Trumps og Musks fór ekki framhjá kjósendum þar ytra.

Kínverjar búa sig undir 60% tolla Trumps

Kínverska ríkisstjórnin mun á næstu dögum greina frá nýjum efnahagsaðgerðum til að efla kólnandi hagkerfi sitt, þar sem hún býr sig undir annað kjörtímabil Donalds Trumps sem forseta Bandaríkjanna. Fram kemur í fréttaskýringu BBC að Trump hafi lofað … Meira

Sjóðir Fríða Einarsdóttir sjóðstjóri hjá Stefni segir samstarfið við bankana jákvætt fyrir alla hagaðila og bankarnir séu líka að átta sig á því.

Safna áskriftum í nýjan kreditsjóð

Fjárfestingar í kreditsjóðum hafa vaxið hraðar erlendis Meira