Heildartekjur Alvotech á fyrstu níu mánuðum ársins jukust um 300 milljónir dala frá sama tímabili árið 2023, í 339 milljónir dala, þar af voru tekjur 103 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi. Tekjur af vörusölu á fyrstu níu mánuðum ársins námu 128… Meira
Tilvonandi 47. forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur tilkynnt að hann hafi skipað tvo milljarðamæringa í nýtt embætti. Það eru þeir Elon Musk og Vivek Ramaswamy sem munu saman leiða nýjan arm stjórnar Trumps, nokkurs konar hagræðingarráðuneyti (e Meira
Líkur eru á að verð á hrávörumörkuðum lækki um 5% á næsta ári og um 2% árið 2026. Þetta kemur fram í skýrslunni Commodity Markets Outlook sem Alþjóðabankinn gefur út tvisvar á ári. Þar kemur fram að olíuverð muni leiða þá þróun en verð á jarðgasi… Meira
Segir lager og rekstur Silkiprents kosta um 70 milljónir kr. Meira
Grænlendingar gera nú kröfu um grænlenskt eignarhald á sjávarútvegsfyrirtækjum • Stendur ekki til að gera sambærilegar kröfur vegna námuvinnslu • Auðlindaráðherra jákvæður í garð Amaroq Meira
Eins og sagt var frá á mbl.is í október hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sent Reykjavíkurborg bréf þar sem bent er á að borgin uppfylli ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga sem munu taka gildi árið 2026 um skuldahlutföll ef miðað er við ársreikning 2023 Meira
Kínverska ríkisstjórnin mun á næstu dögum greina frá nýjum efnahagsaðgerðum til að efla kólnandi hagkerfi sitt, þar sem hún býr sig undir annað kjörtímabil Donalds Trumps sem forseta Bandaríkjanna. Fram kemur í fréttaskýringu BBC að Trump hafi lofað … Meira
Fjárfestingar í kreditsjóðum hafa vaxið hraðar erlendis Meira