Viðskipti Mánudagur, 18. nóvember 2024

Harka Donald Trump gæti bráðum blásið til tollastríðs við Evrópu.

Bilið breikkar milli Evrópu og BNA

Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn tók kipp eftir að ljóst varð að Donald Trump hefði sigrað í forsetakosningunum vestanhafs. Á sama tíma hefur verð hlutabréfa í Evrópu verið á niðurleið m.a. vegna ótta fjárfesta við að tollastríð kunni að vera í uppsiglingu Meira

Undirstaða Vöruflutningabílar þurfa hleðslustöðvar sem henta stærð þeirra, með reglulegu millibili í vegakerfinu.

Dugar ekki að þreifa sig áfram

Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss • Atvinnulífið þarf fyrirsjáanleika, til nokkurra ára í senn, um hvernig styrkjum verður háttað og hvar hleðslustöðvarnar verða Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 16. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Ísland situr í 19. sæti á lista þar sem löndum er raðað eftir stafrænni samkeppnishæfni. Ísland hækkar um sæti milli ára.

Ísland er á ágætum stað

Ísland situr í 19. sæti á lista yfir stafræna samkeppnishæfni (e. digital competitiveness). Það er IMD-háskólinn í Lausanne sem gefur út listann en Ísland hækkar þó milli ára. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins,… Meira

Þriðjudagur, 12. nóvember 2024

Hrávara Töluverðar verðhækkanir hafa átt sér stað á kakóbaunum og appelsínum að undanförnu sökum uppskerubrests víða erlendis.

Verð á hrávöru lækki á næstu árum

Líkur eru á að verð á hrávörumörkuðum lækki um 5% á næsta ári og um 2% árið 2026. Þetta kemur fram í skýrslunni Commodity Markets Outlook sem Alþjóðabankinn gefur út tvisvar á ári. Þar kemur fram að olíuverð muni leiða þá þróun en verð á jarðgasi… Meira

Tímamót Sveinbjörn eigandi Silkiprents segir að reksturinn gæti hentað hjónum eða samhentri fjölskyldu. Hann er reiðubúinn að aðstoða nýja eigendur við að læra á vélarnar og reksturinn, sem kalli ekki á neina erfiðisvinnu.

Selur fyrirtækið eftir 53 ára rekstur

Segir lager og rekstur Silkiprents kosta um 70 milljónir kr. Meira