Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn tók kipp eftir að ljóst varð að Donald Trump hefði sigrað í forsetakosningunum vestanhafs. Á sama tíma hefur verð hlutabréfa í Evrópu verið á niðurleið m.a. vegna ótta fjárfesta við að tollastríð kunni að vera í uppsiglingu Meira
Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss • Atvinnulífið þarf fyrirsjáanleika, til nokkurra ára í senn, um hvernig styrkjum verður háttað og hvar hleðslustöðvarnar verða Meira
Ísland situr í 19. sæti á lista yfir stafræna samkeppnishæfni (e. digital competitiveness). Það er IMD-háskólinn í Lausanne sem gefur út listann en Ísland hækkar þó milli ára. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins,… Meira
Líkur eru á að verð á hrávörumörkuðum lækki um 5% á næsta ári og um 2% árið 2026. Þetta kemur fram í skýrslunni Commodity Markets Outlook sem Alþjóðabankinn gefur út tvisvar á ári. Þar kemur fram að olíuverð muni leiða þá þróun en verð á jarðgasi… Meira
Segir lager og rekstur Silkiprents kosta um 70 milljónir kr. Meira