Síðasta eintakið af 2.500 Porsche 911 Dakar-sportbílum rann á dögunum af færibandinu í Zuffenhausen. Um er að ræða svokallaða „Sonderwunsch“-sérpöntun sem nostrað var við í samræmi við óskir kaupandans sem ku vera ítalskur sportbílasafnari Meira
Seljandi Green Diamond-dekkjanna segir ekki öll harðkornadekk eins en magn og gerð demantamulnings hefur áhrif á eiginleika dekkjanna. Dekkin eru íslensk uppfinning sem sigraði næstum heiminn. Meira
Q7 hefur lengi þjónað sem raunverulegt flaggskip þýska framleiðandans og fyrir því eru gildar ástæður. Meira
Mikið var um dýrðir í Mílanó fyrr í mánuðinum og streymdu mótorhjólaáhugamenn víða að til að sækja EICMA-sýninguna, en liðin eru 110 ár frá því að hún var haldin fyrst. EICMA er árviss viðburður og nota framleiðendur oft tækifærið til að frumsýna ný … Meira
Smart-bíllinn hefur farið í yfirhalningu og er ekki lengur lítill og skrítinn heldur aðlaðandi og spennandi. Meira
Þessa dagana hefur Jakob Birgisson í nógu að snúast en hann er maðurinn á bak við uppistandssýninguna Vaxtarverki í Tjarnarbíói og hefur þurft að bæta við sýningum til að anna eftirspurn. Verður næsta sýning laugardaginn 23 Meira