Fréttir Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Telur sig vita hvað gerðist

Ný bók um hvarf Geirfinns Einarssonar í Keflavík kemur út í dag • Hálfri öld eftir að síðast spurðist til hans • Nágranni segist hafa orðið vitni að átökum Meira

Ódessa Slökkvilið og björgunarsveitir sjást hér að störfum í hafnarborginni Ódessu í gær, en þar féllu tíu manns í eldflaugaárás Rússa í gærmorgun.

Þúsund dagar frá upphafi innrásar

Í dag er þess minnst að þúsund dagar eru liðnir frá því að Rússar hófu allsherjarinnrás sína í Úkraínu hinn 22. febrúar 2022. Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu á Íslandi og Finnlandi, segir í aðsendri grein í blaðinu í dag, að Rússar haldi áfram að… Meira

Sjö af 160 íbúðum seldust

Samtals sjö íbúðir af 160 hafa selst á sex þéttingarreitum í Reykjavík síðan í byrjun síðasta mánaðar. Raunar hefur engin íbúð selst á þremur þessara reita. Meðal þeirra er Snorrabraut 62, 35 íbúða fjölbýlishús sem reist var við hlið Blóðbankans Meira

Dagmál Guðmundur Fylkisson segir brotalamir víða í málaflokknum.

Hefur leitað tæplega 500 barna

Maðurinn sem leitar að börnunum okkar og ungmennum, þegar í óefni er komið, er Guðmundur Fylkisson. Hann er gestur Dagmála í dag og ræðir þar starfið og sín kynni af kerfinu sem vinnur með þessa ungu einstaklinga Meira

Dómur héraðsdóms án fordæma

Héraðsdómur segir búvörulög stangast á við stjórnarskrá • Tók of miklum breytingum í nefnd l  Málinu líklega ekki lokið og kemur mögulega til kasta Hæstaréttar l  Mál sem á sér ekki fordæmi Meira

Könnun greind eftir hópum

Fylgi flokka skiptist töluvert mismunandi eftir kjördæmum og búsetu, en hitt er einnig greinilegt að það á líka við um bakgrunnsbreytur á borð við tekjur og menntun. Að ofan getur að líta greiningar á niðurstöðum síðustu könnunar Prósents fyrir Morgunblaðið, sem birt var á föstudag Meira

Sautján dagar frá síðasta fundi

Verkföll í tíu skólum • Formlegur fundur í dag • Munu reyna nýja aðferðafræði Meira

Undirritun Fjöldi kjarasamninga hefur verið gerður á sl. átta mánuðum.

Fimmtán mál á borði sáttasemjara

Alls voru 15 óleystar kjaradeilur á borði ríkissáttasemjara í gær sem vísað hefur verið til sáttameðferðar. Auk þess eru kjaraviðræður í gangi milli viðsemjenda sem hefur ekki verið vísað til sáttasemjara Meira

Enn finnast kakkalakkar á Landspítala

„Þetta gerist alltaf þegar svona kemur upp, það tekur tíma að útrýma öllum litlum afkvæmum,“ segir Guðmundur Þór Sigurðsson, deildarstjóri fasteigna og umhverfisþjónustu Landspítalans. Nokkur tilvik hafa komið upp að undanförnu þar sem kakkalakkar hafa fundist á Landspítalanum Meira

18 milljarðar lagðir í Ölfusárbrú

Alþingi afgreiddi Ölfusárbrú í gær • Framkvæmdirnar verði að fullu fjármagnaðar með veggjöldum • Skuldbinding ríkissjóðs hugsuð sem varúðarráðstöfun • Fyrsta skóflustungan á morgun, miðvikudag Meira

Í borginni Horft yfir Grandatorg í Vesturbænum, gegnt JL-húsinu.

Engin íbúð seldist á þremur reitum af sex

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira

Egg Hlutfall innfluttra eggja hefur aukist mikið á þessu ári.

Innlend eggjaframleiðsla svarar ekki eftirspurn

Mikil aukning innfluttra eggja l  Háir tollar hækka verð um 80%  Meira

Hafnarbúðin Fyrir liggur að þar keypti Geirfinnur sígarettur kvöldið sem hann hvarf en stoppaði stutt við.

Ný tilgáta um örlög Geirfinns

Höfundur nýrrar bókar um hvarf Geirfinns Einarssonar telur hann hafa látist eftir slagsmál við heimili sitt í Keflavík 19. nóvember 1974 • Efnistökin í bókinni snúa að hvarfinu og Keflavíkurrannsókninni Meira

Gestkvæmt Ragnar og Yrsa með sjálfum Dan Brown á Iceland Noir í fyrra.

Myrkrið færist yfir miðbæinn á ný

Bókmenntahátíðin Iceland Noir hefst á miðvikudag og stendur fram á laugardag • Byrjaði sem glæpasagnahátíð en er nú fjölbreytt menningarhátíð • Robert Zemeckis og David Walliams mæta Meira

Mikill meirihluti verðmæta frá streymi

Heildarsala tónlistar í fyrra var 1,5 milljarðar króna • Stærstur hluti frá Spotify • Íslensk tónlist aðeins 20% Meira

G20 Starmer og Xi funduðu á „hliðarlínu“ leiðtogafundarins.

Tímabil „ókyrrðar“ í alþjóðamálum

Xi Jinping Kínaforseti varaði við því í gær að heimurinn stæði nú frammi fyrir tímabili mikillar „ókyrrðar“ og breytinga. Xi lét ummæli sín falla á fundi með Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, en þeir héldu sérstakan fund á… Meira

Pokrovsk Selenskí Úkraínuforseti kynnti sér í gær aðstæður á víglínunni í þorpinu Pokrovsk í Donetsk-héraði.

Leyfir Úkraínu að beita ATACMS

Úkraína fær heimild til þess að beita langdrægum eldflaugum innan landamæra Rússlands • Peskov segir Biden hella olíu á eldinn með ákvörðun sinni • Frakkar og Bretar íhuga að veita einnig árásarleyfi Meira

Viðbúnaður Mynd á forsíðu sænska bæklingsins, sem sendur er á öll heimili, en þar eru landsmenn hvattir til að búa sig undir hamfarir eða stríð.

Norræn ríki búa sig undir krísur eða stríð

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Skandall Hljómsveitin hefur unnið Viðarstauk sl. tvö ár. Frá vinstri Kolfinna, Margrét, Inga, Sóley og Sólveig.

Stelpubandið Skandall í MA gerir það gott

Gengu á milli herbergja á vistinni í leit að bassaleikara Meira