Króatía og Danmörk tryggðu sér í gærkvöld annað sætið í riðlum sínum í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu og þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Portúgal, Króatía, Frakkland, Ítalía, Þýskaland, Holland, Spánn og Danmörk leika í átta liða úrslitum Meira
Óskar Bjarni Óskarsson mun hætta sem þjálfari Valsmanna eftir tímabilið l Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, mun taka við af honum Meira
Loksins! Loksins vann íslenska karlalandsliðið í fótbolta útisigur þegar ofanritaður er á vellinum. Í leikjunum sjö fyrir leikinn við Svartfjallaland á laugardag hafði Ísland ekki unnið einn einasta sigur á útivelli og í raun aðeins gert eitt jafntefli með ofanritaðan í stúkunni Meira
Ísland leikur úrslitaleik við Wales um annað sæti í Cardiff • Pressan á heimamönnum að mati Hareides • Eitthvað um breytingar vegna meiðsla og leikbanns Meira
Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Anna, sem er 26 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning á Hlíðarenda. Hún er uppalin hjá Þór/KA á Akureyri og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2017 Meira
Hin 23 ára gamla Sóley Margrét Jónsdóttir skrifaði sig á spjöld íslenskrar íþróttasögu á laugardaginn þegar hún varð heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í Reykjanesbæ. Sóley Margrét keppti í +84 kílógramma flokki og lyfti 282,5 kílóum í… Meira
Íslenska U21-árs landslið karla í knattspyrnu hafði betur gegn Póllandi, 2:1, í vináttulandsleik á Spáni í gær. Benóný Breki Andrésson kom Íslandi yfir á 15. mínútu eftir fyrirgjöf frá samherja sínum í KR, Jóhannesi Kristni Bjarnasyni Meira
Ísland skoraði tvö mörk undir lokin í Niskic • Fyrsti útisigurinn í Þjóðadeildinni • Sigur í Cardiff tryggir umspil um sæti í A-deildinni • Íslenska liðið á uppleið Meira
ÍR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gær þegar liðið heimsótti Njarðvík í 7. umferð deildarinnar í Njarðvík en leiknum lauk með fimm stiga sigri ÍR, 101:96. ÍR fer með sigrinum úr 12 Meira
Fjórir leikmenn koma á nýjan leik inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttulandsleiki kvennalandsliðs Íslands gegn Kanada og Danmörku sem fram fara í Murcia á Spáni 29. nóvember og 2 Meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Portúgal þegar liðið vann stórsigur gegn Póllandi, 5:1, í 1. riðli A-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í Porto í gær. Í hinum leik riðilsins vann Skotland 1:0-sigur gegn Króatíu í Glasgow Meira
Ísland mætir Svartfjallalandi í Niksic í dag • Úrslitaleikur í Cardiff á þriðjudag með hagstæðum úrslitum • Aron mættur aftur í landsliðið eftir ársfjarveru Meira
Taiwo Badmus fór á kostum fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn KR í Reykjavíkurslag 7. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með sjö stiga sigri Vals, 101:94, en Badmus skoraði 37 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar í leiknum Meira
Birgir Már Birgisson fór á kostum hjá FH þegar liðið vann stórsigur gegn KA, 36:25, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gær en Birgir Már gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk í leiknum Meira
Jóhann Berg kann vel við sig í Sádi-Arabíu • Vildi prófa eitthvað nýtt eftir langan tíma á Englandi • Á frábærar minningar frá Spáni • Vill úrslitaleik í Cardiff Meira
Arnar tilkynnti 18 manna lokahóp fyrir EM 2024 • Sandra Erlingsdóttir ekki í hópnum • Erfitt að skera hópinn niður • Tveir vináttuleikir gegn Sviss fyrir mót Meira
Bakvörður dagsins fékk bestu fréttir ársins á dögunum þegar honum var tjáð að hann væri á leiðinni til Spánar að fylgja íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í nóvember. Spánn í nóvember hljómar mun betur en Ísland í nóvember Meira
Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektuð um 75.000 krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna viðtals Jóns Þórs Haukssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, við mbl.is eftir tap ÍA gegn Víkingi úr Reykjavík í 26 Meira
Sverrir Ingi missti náinn liðsfélaga í George Baldock fyrir mánuði • Náðu vel saman utan vallar • Hjálpaði að mæta í jarðarförina • Vilja úrslitaleik gegn Wales Meira
Handboltamarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson gekk óvænt til liðs við ísraelska félagið Hapoel Ashdod í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Aue í Þýskalandi. Ashdod er stærsta hafnarborg Ísraels, rúmlega 30 kílómetra sunnan við Tel Aviv og tæpa 50 kílómetra norðan við Gasaströndina Meira
Landsliðsmaðurinn Dagur Dan Þórhallsson kann afar vel við sig í Flórída þar sem hann leikur með Orlando FC í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Þar hefur hann spilað mjög vel að undanförnu og er liðið komið í undanúrslit Austurdeildarinnar í baráttunni um bandaríska meistaratitilinn Meira
Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður ekki með norska landsliðinu í knattspyrnu í leikjunum tveimur gegn Slóveníu og Kasakstan í B-deild Þjóðadeildar Evrópu. Ödegaard var kallaður inn í hópinn eftir að hafa verið utan hans þegar landsliðið var tilkynnt í síðustu viku Meira