Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Fjölmennt langflug í þágu loftslags

Það má kannski segja að það sé eftir öðru að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, skuli nú fara fram í höfuðborginni Bakú í olíuframleiðsluríkinu Aserbaídsjan. Meira

Tveggja forseta tilvera

Tveggja forseta tilvera

Sá, sem er á förum, og hinn nýkomni takast á Meira

Kúvendingar í kosningabaráttu

Kúvendingar í kosningabaráttu

Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði með vinstristjórn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Enn undirferli vegna umsóknar

Páll Vilhjálmsson blaðamaður bendir á að Viðreisn boði „aðild að Evrópusambandinu fái flokkurinn kjörfylgi og aðild að ríkisstjórn“, og vísar í því sambandi í frétt þar sem haft er eftir einum af oddvitum flokksins að ESB-mál verði skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku. Meira

Ábyrgðarleysi

Ábyrgðarleysi

Viðreisn og Samfylking hafa rekið sömu stefnu um að gera ekkert í útlendingamálum Meira

Laugardagur, 16. nóvember 2024

Óli K.

Óli K.

Í nýrri bók fær fólk að kynnast Ólafi K. Magnússyni sem kallaður hefur verið ljósmyndari þjóðarinnar Meira

Fyrir flugak á Melgerðismelum.

Svarið fauk með vindinum sagði söngfuglinn

Þótt meirihluti kjörmanna skipti máli að lögum er það sannfærandi að fá samanlagt meirihluta atkvæða í landinu. En þessi „bónus“ bættist nú við hjá Trump sem viðbót við sigra hans í einstökum ríkjum. Meira

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Þrengt að íbúum

Þrengt að íbúum

Þéttingarstefna borgarinnar er komin út í öfgar og íbúar hafa fengið nóg Meira

Jákvætt viðhorf til skatta

Jákvætt viðhorf til skatta

Bæjarstjóri Kópavogs kemur að kjarna málsins Meira

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Kristrún Frostadóttir

Hlaupið frá ­skattahækkunum

Athygli vekur hve hratt Samfylkingin hleypur þessa dagana frá þeim sjónarmiðum sem formaður hennar og frambjóðendur hafa kynnt til þessa um áformaðar tekjuskattshækkanir. Í hlaðvarpi í ágúst, áður en boðað var til kosninga, sagði Kristrún Frostadóttir formaður að litlu skattstofnarnir dygðu ekki til að stoppa upp í gatið sem útgjaldaáform flokksins sköpuðu. Hún sagði að horfa þyrfti til stóru skattstofnanna og nefndi tekjuskattinn sérstaklega í því sambandi. Meira

Norrænt ástand

Norrænt ástand

Nú er sænska ástandið, sem áður mátti ekki nefna svo, orðið að norrænu ástandi, einnig íslensku Meira

Óttinn við orðið

Óttinn við orðið

Pútín varpar fólki í fangelsi fyrir engar sakir til að þagga niður gagnrýni Meira

Miðvikudagur, 13. nóvember 2024

Gyðingaofsóknir í Amsterdam

Gyðingaofsóknir í Amsterdam

„Það er ráðist á gyðinga eingöngu út af því að þeir eru gyðingar“ Meira

Verðbólguflokkarnir

Verðbólguflokkarnir

Samfylking, Viðreisn og Píratar bera mesta ábyrgð á verðbólgu og vöxtum Meira