VG hafnar einkavæðingu sem lausn við tímabundnum hallarekstri ríkisins. Hægriflokkarnir hver á fætur öðrum boða einkavæðingu og sölu ríkiseigna á áður óþekktum hraða. Síðast Viðreisn, en formaður flokksins greindi frá stefnu flokksins um að Landsbankinn verði seldur á næstu árum Meira
Saman munum við koma á friði í Evrópu og ryðja brautina til sjálfbærrar framtíðar án hættu á meiri háttar styrjöldum og átökum. Meira
Útgjöld flestra málefnasviða ríkisfjármála hafa vaxið á síðustu áratugum mun hraðar en nemur verðlagsþróun. Meira
Atkvæði greidd Viðreisn eða Samfylkingu eru atkvæði greidd með aðildarumsókn Íslands að ESB. Meira
Með frekari orkuöflun tryggjum við orkuöryggi þjóðarinnar og áframhaldandi lífskjaravöxt. Meira
Greiðum atkvæði með fullveldi okkar og höfnum Evrópusambandsflokkunum, Viðreisn og Samfylkingu. Meira
Nú er svo komið, að Þjófhellisrjóður ber þess engin merki, að þar hafi ríkt fjölskrúðugasta gróðurríki landsins. Meira
Mikils tvískinnungs gætir í allri umræðu um umhverfismál. Þótt Íslendingar noti 99% umhverfisvæna orku þurfum við að lúta sömu kröfum og aðrir. Meira
Ég óttast mjög að borgarstjóri ætli að bíða þetta mál af sér þar til hjólhýsabúar gefast upp og hrökklast burt og tvístrast þar með. Meira
Miðflokkurinn vill endurvekja séreignarstefnuna – íslenska drauminn. Meira
Þessar vikurnar eru allir draumar og þrár stjórnmálamanna upp á kosningar og upp úr þeim völd og áhrif. Flokkarnir vilja auðvitað ota sínu og eignast sem flesta ráðherra. Hins vegar er furðu hljótt um áformin eftir kosningar Meira
Vill þetta fólk ekki loka eigin dagpeningagötum áður en það ræðst að þeim sem skapa hinar raunverulegu tekjur? Meira
Fjöldi aldraðra einstaklinga bíður eftir að fá þjónustu sem þeir eiga rétt á. Meira