Viðskiptablað Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka.

Hömluleysis hafi gætt á undanförnum áratug

„Það er eins og fólkið sem hefur útbúið þetta skeyti ekkert um hversu erfitt og kostnaðarsamt er að framfylgja mörgum þeim reglum sem útbúnar eru.“ Meira

Seðlabankinn gæti breytt ákvæðum um eiginfjárkröfur og bindiskyldu upp á sitt eindæmi.

Eigið fé er dýrasta fjármögnunin

Þóroddur Bjarnason Háar eiginfjárkröfur bankanna eru meðal þess sem gerir íbúðalán dýrari á Íslandi en erlendis. Meira

Stefán Gunnarsson

Sækja fjármagn og skala upp

Andrea Sigurðardóttir Leikurinn Starborne: Frontiers er kominn úr þróunarfasa og stjórnendur Solid Clouds eru bjartsýnir á framhaldið. Meira

Trump ætlar að gera Bandaríkin að höfuðvígi rafmynta í heiminum.

Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir

„Við erum á þeirri skoðun að þetta sé rétt að byrja með Bitcoin og aðrar rafmyntir. Það verður að hafa það í huga að árið 2021 var verðið um 69 þúsund dalir, sem var án aðkomu eins valdamesta mannsins og stærstu eignastýringarhúsa heims sem… Meira

Jón segir að fjárfestar erlendis horfi meira og meira á hugbúnað Klappa.

Skoða skráningu á Norðurlöndum

Þóroddur Bjarnason Klappir grænar lausnir hyggjast á næstunni auka hlutafé eða taka lán. Meira

Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka.

Segir ekki mikla hagræðingarþörf hjá bönkunum

Magdalena Anna Torfadóttir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, telur að ekki sé mikil hagræðingarþörf hjá bönkum núna en sameiningar á fjármálamarkaði gætu stuðlað að aukinni hagkvæmni. Hins vegar segir hann að Kvika hafi ekki í hyggju að leita eftir yfirtökum á næstunni, heldur einbeiti sér að innri vexti félagsins. Meira

Mýtan um hávaxtakrónuna

” En með hliðsjón af þróun langtímavaxta bendir hins vegar ekkert til að krónan sé sérstakur áhrifavaldur hærra vaxtastigs á Íslandi – þvert á móti … Meira

Látum ekki fáa hindra framfarir

” Það er kjörið tækifæri fyrir þau sem hljóta kjör til Alþingis í komandi kosningum að draga lærdóm af síðastliðnu kjörtímabili og láta ekki háværa minnihluta drepa góð mál. Meira

Að bera virðingu fyrir eignum viðskiptavina

”  Það er ekki tilviljun að regluverk og eftirlit með fjármálaráðgjöf sé mikið og að miklar kröfur séu gerðar til fjármálaráðgjafans, því málið snýst um mikilverðmæti og jafnvel umaleigu fólks. Meira

Snævi þakinn Pierre Poilievre. Hann boðar stefnu sem gengur þvert á það sem Trudeau hefur lagt áherslu á undanfarinn áratug.

Kanada verði land tækifæranna

Ásgeir Ingvarsson Kanadamenn hafa fengið sig fullsadda af Trudeau og líklegt að Poilievre verði næsti forsætisráðherra. Meira

BP hættir við grænu verkefnin sín og snýr sér aftur að olíu og gasi.

BP vill ekki vera grænn

Breski olíuframleiðandinn British Petroleum (BP) hóf fyrir fimm árum metnaðarfulla tilraun til að breyta rekstri sínum úr því sem kalla má hefðbundið olíufyrirtæki í félag sem einbeitir sér að endurnýjanlegri orku Meira

Sveinn Líndal segir rekstur á auglýsingastofu endalausa áskorun, en ENNEMM hafi verið gríðarlega heppin með sveiflur í rekstrinum.

Heppin þrátt fyrir hátt vaxtastig

Sveinn Líndal Jóhannsson, markaðsráðgjafi hjá ENNEMM, hefur unnið í auglýsingageiranum um margra ára skeið. Sveinn er jafnframt einn eigenda auglýsingastofunnar ENNEMM sem vinnur fyrir marga af stærstu auglýsendum landsins með því að bjóða… Meira

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar og Heiðar Guðjónsson fjárfestir.

Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur

Andrea Sigurðardóttir Forstjóri Landsvirkjunar segir brýnt að orkuöflun verði sett á dagskrá strax á fyrsta þingi komandi kjörtímabils. Meira

Tveir forstjórar nauðsynlegir til að leiða Controlant áfram.

Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar

ViðskiptaMogginn hefur fjallað um málefni Controlant síðustu vikur. Forsíðuviðtal var við framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs, Ólaf Sigurðsson, þar sem haft var eftir honum að það væri rangt að yfirvofandi væri að skipt yrði um stjórnendur og… Meira