Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 11. desember 2024

Allt í rusli

Geir Ágústsson, íbúi í Kaupmannahöfn, fjallar á blog.is um flokkun og sorphirðu þar og í Reykjavík. Þar í landi eins og hér sé „fólki sagt að flokka sorpið sitt í óteljandi flokka: Pappír, pappi, plast, rafmagnstæki, málmar, gler, rafhlöður, matarafgangar, hættuleg rusl (eins og þrýstibrúsar), afgangsrusl og ég er sennilega að gleyma einhverju.“ Meira

Danir vilja sína krónu

Danir vilja sína krónu

Danir höfnuðu evrunni í þjóðaratkvæði og hefur síður en svo snúist hugur Meira

Skellur fyrir Pútín

Skellur fyrir Pútín

Rússar sjá fram á að missa ítök sín og áhrif í Mið-Austurlöndum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 14. desember 2024

Guðlaugur Þór Þórðarson

Kreddurnar verða að víkja

Lífið heldur áfram í ráðuneytum landsins þó að kosið hafi verið og unnið sé að myndun nýrrar ríkisstjórnar. Ein ný skýrsla var til dæmis kynnt í vikunni, en hún er afrakstur starfshóps umhverfis- og orkuráðherra um endurskoðun á lögum um rammaáætlun. Í hópnum sátu Hilmar Gunnlaugsson, Björt Ólafsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé. Meira

Skaði skattahækkana

Skaði skattahækkana

Vinstristjórnin sjálf er helsta ógnin Meira

Kirkjugarðurinn við Suðurgötu.

Frábærar Dótarímur Flottar myndir

En sem betur fer hefur sú regla í rauninni gilt frá öndverðu, að ef Öryggisráðið, sem er sýnu fámennara en Allsherjarþingið, sigtaði ekki út það sem ætti og/eða mætti samþykkja, þótt enginn ágreiningur sé um það, þá er málið að mestu fásinna sem gleymist fljótt. Fullvaxna fólkið ákvað, sem betur fer í upphafi, að fimm ríki skyldu hafa í Öryggisráði neitunarvald. Meira

Föstudagur, 13. desember 2024

Sérréttindi hjá hinu opinbera

Viðskiptaráð hefur tekið saman upplýsingar um sérréttindi opinberra starfsmanna og reiknað út að þau nemi um 19% kauphækkun miðað við einkageirann. Opinberir starfsmenn vinna í raun sem svarar rétt rúmum fjórum dögum í viku en segja má að starfsfólk … Meira

Sumir koma aftur, en …

Sumir koma aftur, en …

Þið skuldið mér, endurtók Trump Meira

Fimmtudagur, 12. desember 2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Verður fylgið sent til Valhallar?

Óðni Viðskiptablaðsins líst ekki tiltakanlega vel á yfirvofandi ríkisstjórn. Hann segir glundroða fram undan nái helstu stefnumál flokkanna þriggja fram að ganga og nefnir sérstaklega ESB-mál í því sambandi. Nái Viðreisn því fram muni „þjóðfélagið fara á annan endann um margra mánaða eða ára skeið“. Það er örugglega ekki ofmælt. Meira

Mjög dreifður markaður

Mjög dreifður markaður

Áhugi Samkeppniseftirlitsins á sjávarútveginum er afar undarlegur Meira

Undarlegur yfirgangur

Undarlegur yfirgangur

Skipulagi gerbreytt án kynningar fyrir íbúa Meira

Þriðjudagur, 10. desember 2024

Þórður Snær Júlíusson

Framtíð í boði Samfylkingar?

Hinn nýkjörni og orðvari þingmaður Samfylkingarinnar, Þórður Snær Júlíusson, er hvergi nærri hættur í pólitík ef marka má skrif hans eftir kosningar. Þar dregur hann ekki af sér frekar en fyrri daginn og fyrir helgi fjallaði hann til að mynda um það sem biði landsmanna með nýrri stjórn, sem yrði alls ólík þeim sem setið hafi á Íslandi megnið af lýðveldistímanum með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokk innanborðs, og stundum báða. Meira

Augnlæknir á flótta

Augnlæknir á flótta

Bashar að nálgast rétta hillu. Við skulum sjá Meira

Mánudagur, 9. desember 2024

Sahra Wagenknecht

Flokkur Ingu Sæland

Björn Bjarnason fjallar um Flokk fólksins og vitnar í viðtal við einn af stofnendum flokksins sem sagði: „„Hún [Inga] ræður yfir þessu öllu. […] Inga er bara eins og menn þekkja mjög ákveðin Meira

Harðstjórnin féll

Harðstjórnin féll

Það er ekki aðeins stjórn Assads sem féll, stjórnvöld í Rússlandi og Íran voru niðurlægð Meira