Ýmis aukablöð Fimmtudagur, 12. desember 2024

Útgefandi Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, Borgartúni 28a, 105…

Útgefandi Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, Borgartúni 28a, 105 Reykjavík, sími 552 5744 Heimasíða hjartaheill.is Ábyrgðarmaður Sveinn Guðmundsson Ritstjóri Haukur Haraldsson Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamaður Elínrós … Meira

Þakklátt lífsviðhorf verður að teljast vera leið sem fara þarf ævina á enda og er ekki einföld skyndilausn í neinum skilningi þess orðs. Allar líkur eru samt á að sú leið verði bæði innihaldsríkari og skemmtilegri en margar, ef ekki flestar aðrar.

Þakklátt lífsviðhorf

Það er svo merkilegt hvernig allt verður léttara þegar birta og ylur umlykur mannlífið. Það er um að gera að njóta og þakka fyrir hverja líðandi stund. Það er svo mikilvægt að læra að þekkja það sem maður hefur Meira

Þetta blað!

Félagið Hjartaheill stendur að útgáfu þessa fylgirits með Morgunblaðinu. Í blaðinu er fróðleikur og margs konar upplýsingar um forvarnir, viðbrögð við hjartastoppi og margt fleira. Hjartaheill eru landssamtök hjartasjúklinga og áhugafólks um málefni hjartans Meira

Þegar hringt er í 112, Neyðarlínuna, fara margir ferlar í gang. Gott er fyrir alla borgara að kynna sér hvaða ráðstafanir Neyðarlínan gerir strax við slíkt símtal. Glögg upplýsingagjöf frá innhringjanda er mikilvæg til að viðbragðsaðilar átti sig betur á umfangi atviksins og aðstæðum á vettvangi.

Viðbrögð við hjartastoppi!

Hver sem er, hvar sem er, hvenær sem er ! Aðeins sá sem er viðstaddur, getur bjargað. Meira

Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, lyf- og hjartalæknir á Landspítalanum, er einn helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að hjartasjúkdómum og leggur hún mikla áherslu á endurhæfingu.

Endurhæfing hjartasjúklinga er ekki bara hagkvæm heldur bætir og lengir líf

Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, lyf- og hjartalæknir á Landspítalanum, brennur fyrir velferð hjartasjúklinga. Meira

Elfa Sif Jónsdóttir deilir sögu sinni af því þegar Andrés Andrésson eiginmaður hennar fékk hjartaáfall í fyrra.

Áfallið snertir fleiri en þann hjartveika

Elfa Sif Jónsdóttir upplifði hluti sem hún líkir við matröð þegar Andrés eiginmaður hennar fékk hjartaáfall í fyrra. Meira

Hjartaheilsa byrjar í meltingarveginum

Birna Ásbjörnsdóttir, doktor í heilbrigðisvísindum, er móðir drengs sem gekkst undir hjartaaðgerð aðeins tveggja mánaða gamall. Meira

Minningargjöf um Hallbjörn Kristinsson afhent Hjartaheillum. Andvirði gjafarinnar er varið til forvarnarstarfs félagsins.

Minningargjöf sem kemur að góðum notum

Sólveig Óskarsdóttur færði Hjartaheillum, landssamtökum hjartasjúklinga, höfðinglega gjöf á síðasta aðalfundi félagsins, til minningar um eiginmann sinn Hallbjörn Kristinsson. Hallbjörn fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 5 Meira

Erla Svansdóttir starfar sem sálfræðingur hjá sálfræðiþjónustu vefrænna deilda á Landspítala. Þar sinnir hún sálfræðiþjónustu fyrir hjartasvið Landspítalans og veitir þeim sjúklingum sem það þurfa stuðningsviðtöl, ráðgjöf og meðferð.

Álag að lifa með hjartasjúkdóm

Erla Svansdóttir sálfræðingur þýddi og staðfærði bókina Um hjartað, fræðslubók fyrir hjartveika sem mun koma út á vormánuðum ársins 2025. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 10. desember 2024

Hvað bíður sjávarútvegsins í pakkanum frá pólitíkinni?

Þá er enn ein jólahátíðin að ganga í garð og árinu 2024 brátt að ljúka. Sama hvað tímanum líður og sama hvaða byltingarkenndar tækniframfarir eiga sér stað hefur sjávarútvegurinn ávallt búið við óvissu Meira

Jón Svansson segir mikla vinnu að skera hákarl og er hún ekki minni þegar tekst að koma með fimm slíka í einum túr.

Nýsköpun á sér einnig stað í verkun hákarls

Jón Svansson hefur á bát sínum Norðurljósum NS-40 landað meiri hákarli á undanförnum fimm árum en nokkur annar. Hann hefur reynt ýmsar aðferðir við verkun hákarls og stundar nú nýsköpun á þessu annars formfasta sviði íslenskrar matargerðar. Þykir afurðin með eindæmum góð og ekur Jón langar leiðir um vegi landsins til að koma góðgætinu til kaupenda. Meira

Eignarhald á aflaheimildum telst dreift

Mjög dreift eignarhald er á aflaheimildum í flestum tegundum samkvæmt viðmiðum Evrópureglugerða fyrir samþjöppun á mörkuðum og er í raun enn töluvert rými fyrir sameiningu útgerða samkvæmt þeim. Samkeppniseftirlitið styðst við umrædd viðmið og segir þau áreiðanlegustu leiðina til að mæla samþjöppun. Meira

Matt Garner, Davíð Óskarsson og Elmar Hrafn Óskarsson, starfsmenn Ísfélagsins, afhenda glaðbeittum bæjarbúa góðan skammt af ljúffengri síld að hætti hússins.

Fylla 2.000 fötur með jólasíld

Síldin er valin af kostgæfni og mikill metnaður lagður í framleiðsluna, sem byggist á eldgamalli uppskrift frá Síldarútvegsnefnd. Meira

Fangar sjómennskuna á filmu

Það var tilviljun sem réð því að Pétur Axel Birgisson frá Grindavík fór á sjó og hefur hann verið sjómaður í um tvo áratugi. Þar kviknaði áhuginn á ljósmyndun og gefa myndir hans okkur hinum á landi skemmtilega innsýn í líf sjómanna. Meira

„Þessi gögn eru úti um allt, á mismunandi formi og í mismunandi gæðum, en við snyrtum þau, stöðlum og sníðum að þörfum viðskiptavina okkar,“ segir Anna Björk.

Eins og Bloomberg fyrir sjávarútveginn

Að hafa aðgang að Oceans of Data jafnast á við að hafa teymi sérfræðinga að störfum við að greina markaðinn. Meira

Staðbundin veiðarfæri eins og grásleppunet ber að merkja með baujum og flaggi, en víða um heim hafa staðbundin veiðarfæri verið merkt með AIS-sendi.

Bann við AIS-merkingum til skoðunar

Til skoðunar er hjá Fjarskiptastofnun að innleiða ákvörðun um að banna AIS-merkingar á veiðarfærum. Alþjóðastofnanir hafa samþykkt slíkt bann og hafa fleiri ríki í Evrópu þegar innleitt bann við slíkri notkun AIS-merkinga. Meira

Íslendingar enduruppgötva saltfiskinn

Átaksverkefni Matís leiddi í ljós að það skiptir miklu máli að neytendur geti keypt saltfiskinn útvatnaðan. Meira

Hulda Björnsdóttir þykir sérlega sparneytið skip með 2.380 KW hæggenga aðalvél, öflugan gír og niðurfærslu niður stóra skrúfu.

Gáttaðir á því hvað Hulda er gott sjóskip

Öll helstu kerfin virkuðu í fyrstu veiðiferð Huldu Björnsdóttur GK-11, en á nýjum skipum tekur tíma að slípa allt til. Meira

Siglingahermir í Skipstjórnarskólanum. Hér má stilla upp ýmsum aðstæðum í stafrænu umhverfi og öðlast þannig mikilvæga þjálfun sem svo mun nýtast í raun á hafi úti.

Menntunin verður færð í meistaradeildina

Tækniskólinn býður nýjungar í fræðslu og hefur hafið samstarf við danska skólann SIMAC. Nám fært upp á háskólastigið. Meira

MV Agusta F3 Competizione er eitt allra flottasta mótorhjól sem finna má og tryggir að menn komist hratt til og frá bryggju.

Góðar jólagjafir fyrir sjómanninn

Sjómenn geta verið miklir lífskúnstnerar og oft kunna þeir vel að meta lífsins lystisemdir. Fyrir vikið getur það stundum verið snúið að finna gjöf sem hakar við öll réttu boxin hjá þeim. Meira

Talið er að áhrif laxalúsar frá sjókvíaeldi á villta laxa séu ofmetin. Slíkt ofmat gæti skaðað villtu laxana frekar en að vernda þá.

Ofmat á áhrifum laxalúsar getur verið skaðlegt

Ofmat á áhrifum laxalúsar á villtan atlantshafslax getur beinlínis skaðað villta laxastofna. Dregur það úr hvata til að skoða aðrar breytur í vistkerfinu og kemur þannig í veg fyrir að gripið sé til nauðsynlegra ráðstafana í þágu villta laxins. Meira

Þorskurinn getur speglað torfumyndanir loðnu, sem telja milljónir einstaklinga, og étið helming hennar á stuttum tíma.

Enga stund að éta 10 milljónir loðna

Til að komast af í heimshöfunum hafa tegundir eins og loðna þróað varnarviðbrögð og safnast þær saman í stórar torfur þegar þeim er ógnað. Vísindamenn hafa hins vegar í fyrsta sinn getað greint hvernig þessi hegðun loðnu gerir hana berskjaldaðri gagnvart svöngum þorski. Meira

Ungir sjómenn ánægðir með vænan steinbít sem fékkst á ungmennaveiðum í Norður-Noregi síðastliðið sumar.

Væri ungmennaveiði eitthvað fyrir Íslendinga?

Norðmönnum sem stunda sjósókn sem aðalstarf og eru yngri en 30 ára hefur fjölgað þó nokkuð undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að þeim sem eru yngri en 20 ára fjölgar mikið og er talið að eins konar kynningarveiðar fyrir ungmenni hafi haft veruleg áhrif á þessa þróun. Ekkert sambærilegt er í boði hér á landi. Meira

Stálorka flutti fyrir nokkrum árum í 2.000 fermetra húsnæði að Óseyrarbraut 29a í Hafnarfirði. Gunnar segir góða lofthæð í húsinu, stórar dyr og góða vinnuaðstöðu.

Allt í senn stálsmiðja og lítil verkfræðistofa

Verkefnastaða Stálorku í Hafnarfirði í sjávarútvegi hefur aldrei verið betri en á þessu ári. Meira