Fréttir Laugardagur, 14. desember 2024

Klúðrið á ábyrgð borgarinnar

Breyting á deiliskipulagi við Álfabakka var ekki samþykkt af kjörnum fulltrúum • Borgarstjórinn vill að húsið verði lækkað • Fékk áfall að sjá hvernig þetta leit út Meira

Landspítalinn Heimsóknum ósjúkratryggðra einstaklinga á dag- og göngudeildir og bráðamóttökur fjölgaði um 63% á milli áranna 2021 og 2023.

Heimsóknum ótryggðra fjölgar

Yfir 10 þúsund ósjúkratryggðir leituðu til Landspítalans 2023 • Útistandandi kröfur spítalans tæpar 440 milljónir • Alþjóðleg lögfræðistofa innheimtir • Vinnumálastofnun greiðir fyrir hælisleitendur Meira

Björgunarskipið Þór selt til Súðavíkur

Björgunarskipið Þór sem verið hefur í eigu Björgunarfélags Vestmannaeyja hefur verið selt til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík og var skipið híft um borð í varðskipið Freyju í gær sem flytur Þór til nýrra heimkynna Meira

Spursmál Björn Bjarnason ræddi alþjóðamálin í Spursmálum. Hann segir gríðarlega gerjun nú eiga sér stað.

Gríðarlegar hræringar fram undan

Staða Rússlands hefur veikst gríðarlega að mati Björns Bjarnasonar • Óvinir Ísraels tapað hver á fætur öðrum • Telur óvíst um útkomu yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræðna Meira

Þurfti að svara boði fyrir kosningarnar

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, þurfti að taka endanlega afstöðu til boðs Frakklandsforseta um að vera viðstödd enduropnun Notre Dame-dómkirkjunnar í París, og staðfesta að hún myndi þiggja boðið, ekki síðar en 27 Meira

Viðbrögð Borgarstjóri segir að nú þurfi að setjast niður og ræða saman um hvernig hægt sé að draga úr neikvæðum áhrifum þessarar byggingar og leita leiða til þess að lækka bygginguna.

Borgarstjórinn vill lækka húsið – Fyrirsögn ummæli

Borgarstjórinn segir mikið áfall að sjá hvernig vöruhús í Breiðholti lítur út • Hildur segir breytingar ekki hafa verið lagðar fyrir umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar í sinni tíð • „Algjört skipulagsslys“ Meira

Velkomin Aurita Jakeliunaité og Petrína Helgadóttir er til hægri.

Ný matmóðir Patreksfjarðar

Hádegismatur fyrir hálfan bæinn og malaður ís úr vél sem selst eins og enginn sé morgundagurinn. Sú er staðan hjá Petrínu Helgadóttur á Patreksfirði sem á dögunum tók við rekstri söluskálans þar í bæ Meira

Valkyrjur Formennirnir eru bjartsýnir á gang viðræðna.

Kryfja ágreiningsmál um helgina

Valkyrjurnar bjartsýnar á viðræður • Rita stjórnarsáttmála í næstu viku Meira

Evrópureglur 5.500 króna skráningargjald dróna til fimm ára.

Nýjar reglur um dróna innleiddar

Nýjar reglur um drónaflug hafa tekið gildi hér á landi. Öllum sem hafa dróna í umsjá sinni er nú gert að skrá sig inn á flydrone.is og greiða skráningargjald til fimm ára að fjárhæð 5.500 krónur. Merkja skal alla dróna og þeir sem fljúga stærri drónum þurfa að þreyta hæfnispróf Meira

Drift EA frumkvöðlasetur Kristján Vilhelmsson, Sessselja Barðdal Reynisdóttir, Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Þór Júlíusson við opnunina.

Nýsköpun fær að blómstra á Akureyri

Drift EA frumkvöðlasetur á Akureyri opnað • Þrjátíu umsóknir borist og 14 verið valdar í Slipptöku • Fjögur verkefni fá stuðning í heilt ár • Frumkvöðlum fleytt yfir svokallaða dauðadali Meira

Jólabjór Komu Tuborg-jólabjórsins er jafnan fagnað í miðbænum ár hvert. Ótrúlegt magn hefur selst af Tuborg Julebryg þetta árið í Vínbúðunum.

Tuborg í algerum sérflokki

Sala á jólabjór eykst um 2,2% milli ára • Tuborg Julebryg með ótrúlega yfirburði, 56% sölunnar í Vínbúðunum Meira

Myndir sem fara að horfa til baka

Listmálarinn Bergur Nordal opnar í dag sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Gallery Kontor l  Bergur málar fígúratíf málverk og er meðal annars undir áhrifum af 15. aldar meistara Meira

Einvígið í Singapúr Kínverjinn Ding Liren (t.v.) og Indverjinn Gukesh Dommaraju einbeittir við skákborðið.

Jafnast ekki á við þau allra bestu

Margeir Pétursson segir nýafstaðið heimsmeistaraeinvígi í skák ekki jafnast á við bestu einvígi l  Það sé engin taflmennska miðað við einvígi Fischer og Spassky 1972 l  Ding hafi farið á taugum Meira

Bláskógar Reykholt í Biskupstungum þar sem búa um 370 manns.

Leggja götur og byggja sundlaug

Gatnagerð og -viðgerðir í Reykholti, Laugarási og Laugarvatni, endurbætur á skólahúsum og íþróttamannvirkjum og endurbygging á sundlauginni í Reykholti. Jarðborun eftir auknu heitu vatni og úrbætur á veitukerfi á þéttbýlisstöðum Meira

Útgefandi Benedikt hér með bókina sem hann bjó til prentunar úr því handriti sem Reynir setti saman á sínum efri árum. Reynir lést árið 2016.

Hann sagði sögur og sá hið broslega

Minningar og saga Reynis Zoëga í Norðfirði • Benedikt Jóhannesson gefur út bók um föðurbróður sinn • Skemmtilegasti maður sem ég hef kynnst • Njósnarar og Seyðisfjarðarlímonaði Meira

Mýrdalshreppur Syngjandi fjölskylda á aðventuhátíð í Víkurkirkju. Eitt þeirra fjölmörgu verkefna sem Alexandra Chernyshova, skólastjóri Tónskóla Mýrdalshrepps, hefur komið á.

Tónlistarlíf í Vík í miklum blóma

Mikill uppgangur er á flestum sviðum í Mýrdalnum. Fólkinu fjölgar sem búsett er á svæðinu og töluvert er af húsnæði í byggingu. En íbúar Mýrdalsins eru komnir yfir eitt þúsund. Tónskóli Mýrdalshrepps blómstrar undir stjórn Alexöndru Chernyshovu Meira

Ragnar J ónasson

Snjóblinda Ragnars þykir ein sú besta

Spennusagnahöfundurinn Ragnar Jónasson er í góðum hópi þekktra höfunda á nýjum lista yfir bestu norrænu glæpasögurnar sem birtur var í Lundúnablaðinu The Standard í vikunni. Bók Ragnars Snjóblinda þykir ein af bestu norrænu glæpasögunum sem… Meira

Skjaldarmerki Jón Þór Hannesson og Halldór Baldursson og Matthías Jóhannsson (lengst til hægri), frá Societas Heraldica Islandica. Annar frá hægri er Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps.

Vopnfirski drekinn heiðraður

Norræna sveitarfélagamerkið 2024 valið • Drekinn, með vísan í Heimskringlu • Endurnýjun merkisins öðrum sveitarfélögum fyrirmynd • Endurnýjað af hönnunarstofunni Kolofon árið 2020 Meira

Texti og hugmyndir skemmtilega lifandi – Veröldin með augum barnanna – Góð flétta í Ferðalokum

Góðviður af ýmsum gerðum berst á land í jólabókaflóðinu. Barnabækur, krimmar, ævisögur, fróðleiksrit og fantasíur. Allt að gerast og bækur munu skapa skemmtilegar umræður í jólaboðum og á öðrum mannamótum. Líf og list í orðsins fyllstu merkingu. En hvað er best í bókaflóði og vekur athygli? Morgunblaðið talaði við þrjá lestrarhesta. Meira

Aleppó Fjöldi fólks kom saman í gær í helstu borgum Sýrlands og veifaði sjálfstæðisfánanum svonefnda til að fagna falli Assads um síðustu helgi.

Fögnuðu sigri uppreisnarmanna

Mikill mannfjöldi kom saman vegna föstudagsbæna í helstu borgum Sýrlands • Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sendir lyf til Sýrlands • Flóttamannastofnun SÞ beðin um að vera áfram í landinu Meira

Francois Bayrou

Bayrou skipaður forsætisráðherra

Emmanuel Macron Frakklandsforseti skipaði í gær Francois Bayrou sem næsta forsætisráðherra landsins, en Bayrou er leiðtogi franska miðjuflokksins MoDem, eða Lýðræðishreyfingarinnar. MoDem er í flokkabandalagi við flokk Macrons á franska þinginu Meira

Rafræn skjalavarsla er á miklu flugi

Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins fer áfram batnandi og notkun rafrænna gagnasafna hefur aukist verulega hjá ríkinu á sama tíma og myndun pappírsskjala minnkar. Þetta kemur fram í nýjustu niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins Meira

Á horninu Fisksalinn Aron Elí Helgason er ánægður með viðtökur viðskiptavina og bjartsýnn á framhaldið.

Kæst skata og humar eru á sínum stað

Fisksalarnir í hverfisversluninni kátir með viðbrögðin Meira