Þeir eru frá Írak, Palestínu og Venesúela, rakararnir á City Style hárstofu í Árbænum. Heilu fjölskyldurnar og vinahóparnir koma til þeirra í hársnyrtingu og sjálfur Aron Can er meðal viðskiptavina. Meira
Í Húsið koma afar og ömmur, pabbar og mömmur, sem eru þakklát fyrir að hafa aðgang að safni þar sem þau geta leyft börnum að ganga inn í gamlan heim. Meira