Daglegt líf Laugardagur, 14. desember 2024

Fjölþjóðlegt þríeyki F.v. Gabriel frá Venesúela, Safaa frá Írak og Abu frá Palestínu. Nóg að gera hjá þeim fyrir jólin.

Þakklátur fyrir tryggð viðskiptavina

Þeir eru frá Írak, Palestínu og Venesúela, rakararnir á City Style hárstofu í Árbænum. Heilu fjölskyldurnar og vinahóparnir koma til þeirra í hársnyrtingu og sjálfur Aron Can er meðal viðskiptavina. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 12. desember 2024

Safnverðir Linda og Ragnhildur framan við Húsið og komnar í jólaskap.

Gaman að ganga inn í gamlan heim

Í Húsið koma afar og ömmur, pabbar og mömmur, sem eru þakklát fyrir að hafa aðgang að safni þar sem þau geta leyft börnum að ganga inn í gamlan heim. Meira