Einn eigenda staðfestir gjaldþrotið í bréfi til starfsmanna Meira
Vaka hf. björgunarfélag, sem hefur með höndum margvíslega bifreiðaþjónustu og endurvinnslu bifreiða m.a. og er til húsa að Héðinsgötu 1-3 í Reykjavík, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Í innköllun er skorað á alla þá sem telja til skulda eða… Meira
Eignastýring Kviku banka gaf út mánaðarlegt rit sitt um horfur á mörkuðum í vikunni. Þar kemur fram að miklar hreyfingar hafi verið á skuldabréfamarkaði undanfarnar vikur sem einkum hafi litast af viðskiptum erlendra aðila Meira
Kaffiverð á alþjóðlegum hrávörumörkuðum sló nýlega met, þegar verð á arabica-kaffibaunum, sem standa undir stærsta hluta heimsframleiðslunnar, fór yfir 3,4 dali (um 472 krónur) pundið (0,45 kg), þrátt fyrir að verðið hefði hækkað um 80% á þessu ári Meira
Tuttugu vörumerki í fjórum flokkum eru tilnefnd sem besta íslenska vörumerkið 2024 hjá vörumerkjastofunni Brandr. Þetta er í fimmta skiptið sem valið fer fram. Tilkynnt verður um þau vörumerki sem hljóta viðurkenningu í sínum flokki þann 5 Meira
Landsmenn keyptu af erlendum netverslunum fyrir fimm milljarða króna í liðnum októbermánuði, sem er tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að erlend netverslun á þessu ári fari í um 45 milljarða króna Meira
Ný kenning getur útskýrt nær öll þjóðhagsleg fyrirbæri Meira
Það myndi skapa töluvert svigrúm til að lækka vexti ef skattar og skyldur íslenskra banka væru eins og annars staðar á Norðurlöndunum • Opinber umræða um bankana vöktuð af matsfyrirtækjunum Meira