Ríkisstjórnin vill tryggja veiðar í 12 daga í fjóra mánuði • Útfærslan liggur ekki fyrir að svo stöddu • Tilfærslur á aflaheimildum verða skoðaðar ásamt fleiru Meira
Sjór gæti orðið þungur og einhver veltingur í siglingu ms. Brúarfoss sem í gærkvöldi lagði í haf frá Reykjavík til Nuuk á Grænlandi. Siglingaáætlanir þarf að halda þótt hátíðir séu. Brúarfoss kom frá Danmörku í gær, að morgni Þorláksmessu, með ýmislegt sem landinn þarf um jól og áramót Meira
Daði Már skrifar að strandveiðar séu óhagkvæmar en kvótakerfið hagkvæmt Meira
Hagræði að lokun menningar- og viðskiptaráðuneytis mjög ofmetið í útreikningum nýrrar ríkisstjórnar • Spara innan við helminginn af 400 m.kr. á ári • Nýju ráðherrarnir óvissir um hvaðan tölurnar komu Meira
Jólin ganga í garð í kvöld og af því tilefni er rætt við kirkjunnar þjóna í Dagmálum í dag, þau síra Svein Valgeirsson dómkirkjuprest og Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur, prest í Neskirkju. Þar er jólahaldið og inntak jólanna í forgrunni, bæði hið… Meira
Brúarfoss lýstur • Fínirí og 15 í áhöfn • Gæti ruggað Meira
„Umsókn Íslands að Evrópusambandinu er ekki virk,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið, en hann telur ekki grundvöll fyrir því að komandi ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn í samningaviðræðum þar sem frá var horfið Meira
„Húsaleigusamningurinn okkar í Suðurveri er að renna út núna um áramótin og við ákváðum að loka fyrst við gátum ekki stækkað verslunina eins og við hefðum þurft að gera,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri Samkaupa, en eins og viðskiptavinir… Meira
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru vegna fyrirhugaðra framkvæmda við fasteignina Sólvallagötu 14 í Reykjavík sem ætlað er að verða heimili bandaríska sendiherrans á Íslandi Meira
Veruleg fjölgun hefur orðið á RS-veirutilfellum hér á landi og er tíðnin mun hærri en síðasta vetur. Samhliða fjölgar tilfellum inflúensu og veldur þetta auknu álagi í heilbrigðisþjónustu Meira
Meirihluti skipulagsráðs Kópavogsbæjar samþykkti á fundi ráðsins í byrjun mánaðarins að hafin yrði vinna við breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna lóðar á Nýbýlavegi 1. Áður stóð til að þar yrði þjónustustöð/bensínstöð en horfið hefur… Meira
Snjóleysi víða í öðrum landshlutum • Athugað með opnun nyrðra 27. des. Meira
Gert er ráð fyrir 225 millj. kr. jákvæðri niðurstöðu af rekstri Dalabyggðar á næsta ári, samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem fyrir liggur. Miðað er við óbreytt álagningarhlutfall útsvars og fasteignaskatta og að hækkun gjaldskráa verði í flestum tilfellum 3,9% Meira
Vetrarsólstöður/vetrarsólhvörf voru að morgni laugardagsins. Þá var dagur stystur á norðurhveli jarðar. Þegar sól fer að hækka á lofti eftir vetrarsólhvörf og daginn að lengja, er oft sagt að munurinn nemi hænufeti á dag Meira
Icelandair áætlar aukaflug frá Reykjavík til Akureyrar í dag og útfærir flug til annarra áfangastaða innanlands. Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi segir útlit fyrir að allir flugfarþegar komist á áfangastað fyrir hátíðirnar Meira
Sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks hjá Reykjavíkurborg segir marga á biðlista eftir vottun l Regnbogavottunin sé áframhaldandi verkefni sem ekki sé fyrirséður endir á l Uppfærð árlega Meira
Sérstök Þórðarstofa í minningu Þórðar Tómassonar og ný skemma fyrir sýningar og geymslu muna eru á teikniborðinu • Rekstur Skógasafns hefur skilað afgangi og áfram gert ráð fyrir hagnaði 2025 Meira
Fjölskyldufyrirtæki sem rekur þrjú hótel undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu, hefur keypt hús Skógaskóla af íslenska ríkinu og áformar að hefja þar rekstur á gistiþjónustu næsta vor. Einar Þór Jóhannsson, einn eigenda félagsins, segir að áformað sé að reka gistingu með morgunmat í Skógaskóla Meira
Sænskir saksóknarar hafa ekki fengið að koma um borð í skipið Meira
Donald Trump, sem tekur við embætti Bandaríkjaforseta í janúar, lýsti á ný um helgina áhuga á að Grænland verði hluti af Bandaríkjunum. „Í þágu þjóðaröryggis og frelsis um allan heim þá telja Bandaríkin að eignarhald og yfirráð yfir Grænlandi… Meira
Fáir pílagrímar eru í borginni og engar jólaskreytingar Meira
Þegar kirkjuklukkurnar hringja inn jólin klukkan sex í dag, aðfangadag, er Ástbjörn Egilsson í vinnunni í Dómkirkjunni í Reykjavík eins og vanalega á þessum tíma á hverju ári frá 1999. „Það er yndislegt að vera í kirkjunni á aðfangadag, eins og reyndar alla daga,“ segir hann Meira