Ört vaxandi regluverk Evrópusambandsins í samspili við óraunsæ áform um loftslagsmál eru að valda ríkjum sambandsins æ meiri efnahagslegum erfiðleikum. Ekki eru nema fjögur ár frá því að ESB setti bílaiðnaði sambandsins metnaðarfull… Meira
Stjórn Kristrúnar á sér ótal markmið en leiðirnar eru óljósari Meira
Nýir ráðherrar tóku glaðbeittir við ráðuneytum sínum um helgina og fráfarandi ráðherrar afhentu lykla – eða ígildi þeirra – með bros á vör og góðum óskum. Í þessum einföldu athöfnum, sem sumir segja að séu aðeins framkvæmdar myndanna vegna, eru… Meira
xxxxxxx Meira
Á jólunum er gleði og gaman, fúmm, fúmm, fúmm, þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð, er sungið í þekktu jólalagi við texta Friðriks Guðna Þórleifssonar. Sannarlega orð að sönnu. Jólin eru hátíð barnanna er gjarnan sagt, en fátt gleður þau… Meira
Geir Ágústsson hefur rekið sig á að oft eru sjálfsögð mál sett í undarlegar umbúðir. Hann fjallar um eitt dæmið á blog.is: „Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað samning við orkufyrirtækið Rarik um að fyrirtækið taki að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhverfi að Dettifossi og Grímsstöðum á Fjöllum. Þetta er að sögn til að minnka losun á gróðurhúsalofttegundum en er í raun bara sjálfsögð innviðaframkvæmd: Að tengja landshluta við raforkukerfið. Meira
Mikil óvissa ríkir um framtíð Sýrlands Meira
Það liti betur út fyrir meirihlutann að láta gera úttekt á Álfabakkamálinu Meira
Ráðherrar og þingmenn, sem síðar munu fá vaxandi ábyrgð, innan þings sem utan, munu læra hvert á annað, og átta sig á, að það er engum til varanlegs gagns að rugga bátnum meira en þarf eða þá of fljótt, þó að í þessari ríkisstjórn, eins og ýmsum öðrum, verði forystumenn og liðsforingjar iðulega að eyða meiri tíma í „erfið eintök“. Meira
Algengt er orðið að fyrirtæki skreyti sig með ýmiskonar skýrslum um starfsemi sína sem tengjast ekki fjárhagslegum málum en eru gjarnan á sviði umhverfismála eða annars sem almennt er talið jákvætt. Ekki er ljóst hverju þetta skilar í raun en enginn vafi er á að kostnaðurinn er mikill. Hætt er við ef of langt er gengið í þessum efnum að það komi niður á framleiðni í atvinnulífinu og lífskjörum í landinu. Meira
Innbyggt ójafnvægi í ráðgerðri ríkisstjórn Meira
Hrafnar Viðskiptablaðsins krunkuðu í gær um „yfirvofandi stjórnarsamstarf sem virðist ætla að vera stofnað um Reykjavíkurmódelið svokallaða – það er að segja auknar álögur, verri þjónustu og skuldasöfnun.“ Meira
Góð reynsla er af einkareknum leikskólum Meira
Spár benda til róttækra breytinga Meira
Útlendingamál lágu nánast í þagnargildi í kosningabaráttunni og ekkert af þeim heyrst við stjórnarmyndun. En gæti hugsast að kjósendur hafi tekið ómakið af stjórnmálamönnum og sent sín skilaboð í kjörklefanum? Þrjú framboð í liðnum kosningum töluðu leynt og ljóst fyrir „opnum landamærum“ Meira
Eyðilegging sæstrengja í Eystrasalti er hluti af vaxandi, fjölþættum hernaði Rússa Meira