Ritstjórnargreinar Mánudagur, 23. desember 2024

Að sækja um aðild að ónýtu sambandi

Ört vaxandi regluverk Evrópusambandsins í samspili við óraunsæ áform um loftslagsmál eru að valda ríkjum sambandsins æ meiri efnahagslegum erfiðleikum. Ekki eru nema fjögur ár frá því að ESB setti bílaiðnaði sambandsins metnaðarfull… Meira

Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar

Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar

Stjórn Kristrúnar á sér ótal markmið en leiðirnar eru óljósari Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 24. desember 2024

Valdaskiptin

Nýir ráðherrar tóku glaðbeittir við ráðuneytum sínum um helgina og fráfarandi ráðherrar afhentu lykla – eða ígildi þeirra – með bros á vör og góðum óskum. Í þessum einföldu athöfnum, sem sumir segja að séu aðeins framkvæmdar myndanna vegna, eru… Meira

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

xxxxxxx Meira

Jólaball Krakkar á leikskólanum Urriðabóli í Reykjavík taka hér við góðgæti úr höndum jólasveina sem trölluðu með þeim á litlu jólunum á aðventunni.

Hátíð ljóss og friðar með börnunum

Á jólunum er gleði og gaman, fúmm, fúmm, fúmm, þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð, er sungið í þekktu jólalagi við texta Friðriks Guðna Þórleifssonar. Sannarlega orð að sönnu. Jólin eru hátíð barnanna er gjarnan sagt, en fátt gleður þau… Meira

Laugardagur, 21. desember 2024

Geir Ágústsson

Snilldarbragð?

Geir Ágústsson hefur rekið sig á að oft eru sjálfsögð mál sett í undarlegar umbúðir. Hann fjallar um eitt dæmið á blog.is: „Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað samning við orkufyrirtækið Rarik um að fyrirtækið taki að sér að leggja háspennulögn úr Kelduhverfi að Dettifossi og Grímsstöðum á Fjöllum. Þetta er að sögn til að minnka losun á gróðurhúsalofttegundum en er í raun bara sjálfsögð innviðaframkvæmd: Að tengja landshluta við raforkukerfið. Meira

Styðjum við, en gætilega

Styðjum við, en gætilega

Mikil óvissa ríkir um framtíð Sýrlands Meira

Furðuviðbrögð í furðumáli

Furðuviðbrögð í furðumáli

Það liti betur út fyrir meirihlutann að láta gera úttekt á Álfabakkamálinu Meira

Tjörnin frosin í rigningu.

Pútín er eitt og íslensk stjórnarmyndun allt annað

Ráðherrar og þingmenn, sem síðar munu fá vaxandi ábyrgð, innan þings sem utan, munu læra hvert á annað, og átta sig á, að það er engum til varanlegs gagns að rugga bátnum meira en þarf eða þá of fljótt, þó að í þessari ríkisstjórn, eins og ýmsum öðrum, verði forystumenn og liðsforingjar iðulega að eyða meiri tíma í „erfið eintök“. Meira

Föstudagur, 20. desember 2024

Bjarni Benediktsson

Ofvaxið regluverk þýðir lakari lífskjör

Algengt er orðið að fyrirtæki skreyti sig með ýmiskonar skýrslum um starfsemi sína sem tengjast ekki fjárhagslegum málum en eru gjarnan á sviði umhverfismála eða annars sem almennt er talið jákvætt. Ekki er ljóst hverju þetta skilar í raun en enginn vafi er á að kostnaðurinn er mikill. Hætt er við ef of langt er gengið í þessum efnum að það komi niður á framleiðni í atvinnulífinu og lífskjörum í landinu. Meira

Beðið eftir ríkisstjórn

Beðið eftir ríkisstjórn

Innbyggt ójafnvægi í ráðgerðri ríkisstjórn Meira

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Guðmundur Ari Sigurjónsson

Skattaþráhyggja Samfylkingarinnar

Hrafnar Viðskiptablaðsins krunkuðu í gær um „yfirvofandi stjórnarsamstarf sem virðist ætla að vera stofnað um Reykjavíkurmódelið svokallaða – það er að segja auknar álögur, verri þjónustu og skuldasöfnun.“ Meira

Þegar borgin bregst

Þegar borgin bregst

Góð reynsla er af einkareknum leikskólum Meira

Breytingar í Kanada

Breytingar í Kanada

Spár benda til róttækra breytinga Meira

Miðvikudagur, 18. desember 2024

Helga Vala Helgadóttir

Skýr skilaboð í útlendingamálum

Útlendingamál lágu nánast í þagnargildi í kosningabaráttunni og ekkert af þeim heyrst við stjórnarmyndun. En gæti hugsast að kjósendur hafi tekið ómakið af stjórnmálamönnum og sent sín skilaboð í kjörklefanum? Þrjú framboð í liðnum kosningum töluðu leynt og ljóst fyrir „opnum landamærum“ Meira

Spellvirki og varnir

Spellvirki og varnir

Eyðilegging sæstrengja í Eystrasalti er hluti af vaxandi, fjölþættum hernaði Rússa Meira