Viðskipti Mánudagur, 23. desember 2024

Óásættanlegt Hlutastarfavæðing, verktakavæðing og aðrir þættir eiga, að sögn Róberts Bragasonar, þátt í þeirri skekkju sem er í opinberum tölum.

Starfsmenn hins opinbera vantaldir

Ríkisstarfsmenn gætu verið 50% fleiri en gefið hefur verið upp • Verktakar og starfsfólk með tímabundinn samning ekki talið með • „Ekkert að marka tölur hins opinbera um eigið umfang“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 24. desember 2024

Hugbúnaður Melissa Mulholland forstjóri Crayon Group segir að 70% tekna sameinaðs félags tengist viðskiptum við hugbúnaðarrisann Microsoft.

SoftwareOne kaupir Crayon

Svissneska tæknifyrirtækið SoftwareOne hefur ákveðið að festa kaup á norska tæknifyrirtækinu Crayon Group. Crayon er í viðskiptunum metið á 1,4 milljarða bandaríkjadala, eða 195 milljarða íslenskra króna Meira

Ferðaþjónustan Ferðamannafjöldinn sem sækir Ísland heim hefur haldist svipaður milli ára, en afkoma greinarinnar hefur verið að batna.

Sækja þarf fram í markaðssetningu

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir að árið í heild hafi gengið ágætlega í ferðaþjónustunni. Vöxtur hafi þó ekki einkennt greinina á árinu. „Árið fór eins og við mátti búast Meira

Laugardagur, 21. desember 2024

Húsnæði BREEAM er vottað þar sem hugað er að heilsu og vellíðan starfsmanna. Í tilefni opnunarinnar sátu starfsmenn Icelandair fyrir á hópmynd.

Icelandair í hús á Flugvöllum

Tilkynnt var í vikunni að Icelandair hefði sameinað starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu, utan flugvallarstarfsemi, í nýju húsi á Flugvöllum í Hafnarfirði. Húsnæðið er viðbygging við þjálfunarsetur Icelandair sem reist var árið 2014 og mun bókleg og… Meira

ESB mun opna veskið.

ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), tilkynnti nýlega áform um að halda sérstakar viðræður í janúar um framtíð bílaiðnaðarins í Evrópu. Mikil vandræði hafa verið í þeim iðnaði í Evrópu, niðurskurður, verkföll og skert samkeppnishæfni á alþjóðavísu Meira

Nýsköpun Níu sprotar taka þátt í viðskiptahraðli Klaks Startup Tourism. Markmiðið að efla nýsköpun og tæknivæðingu innan ferðaþjónustu.

Helmingur sprota frá landsbyggðinni

Hægfara ferðamennska og Vísindasetur í Startup Tourism Meira

Föstudagur, 20. desember 2024

Verðbólga Vísitala neysluverðs birt í gær, hækkunin nam 0,39% í desember. Næsti fundur 5. febrúar á nýju ári. Innpökkun á jólavörum í Kringlunni.

Verðbólgan óbreytt eða 4,8% í desember

Liðirnir flugfargjöld og reiknuð húsaleiga vógu þyngst Meira

<strong></strong>Dómsmál<strong> </strong>Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í tveimur málum Skattinn af endurgreiðslukröfum Kviku og fyrrverandi lykilstjórnenda bankans.

Skatturinn lagði Kviku

Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018. Tildrög málsins voru þau að Kvika krafðist… Meira

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Bann TikTok við það að missa 170 milljónir bandarískra notenda.

Bann vofir yfir TikTok í janúar

Samfélagsmiðillinn TikTok hefur áfrýjað til Hæstaréttar Bandaríkjanna til að stöðva framgang laga sem skylda kínverskt móðurfélag fyrirtækisins, ByteDance, að losa sig við TikTok-appið fyrir 19. janúar nk Meira

Risi Af ríflega 30 milljarða króna tekjum fjölmiðla 2023 rann 8,1 milljarður króna til RÚV á móti 21,9 milljörðum króna til fjölmiðla í einkaeigu.

4% lækkun tekna fjölmiðla

Tekjur fjölmiðla árið 2023 lækkuðu um 4%. Lækkunina má alfarið rekja til samdráttar í auglýsingatekjum sem lækkuðu um 12% á milli ára. Á sama tíma jukust tekjur af notendum aðeins um 1,6%. Stærstan hluta samdráttar í tekjum fjölmiðla er að rekja til … Meira

Fasteignaverð Hagfræðingur segir að þegar lóðir séu takmarkaðar þá vilji byggingaraðilar byggja dýrar íbúðir til að metta þann markað.

Markaðurinn verði hægur á næstunni

Árshækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 10,6% í nóvember en til samanburðar mældist hún 8,7% í október. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Mánaðarhækkun vísitölu íbúðaverðs var 0,83% í nóvember en hún var 0,18% í október Meira