Ríkisstarfsmenn gætu verið 50% fleiri en gefið hefur verið upp • Verktakar og starfsfólk með tímabundinn samning ekki talið með • „Ekkert að marka tölur hins opinbera um eigið umfang“ Meira
Svissneska tæknifyrirtækið SoftwareOne hefur ákveðið að festa kaup á norska tæknifyrirtækinu Crayon Group. Crayon er í viðskiptunum metið á 1,4 milljarða bandaríkjadala, eða 195 milljarða íslenskra króna Meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir að árið í heild hafi gengið ágætlega í ferðaþjónustunni. Vöxtur hafi þó ekki einkennt greinina á árinu. „Árið fór eins og við mátti búast Meira
Tilkynnt var í vikunni að Icelandair hefði sameinað starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu, utan flugvallarstarfsemi, í nýju húsi á Flugvöllum í Hafnarfirði. Húsnæðið er viðbygging við þjálfunarsetur Icelandair sem reist var árið 2014 og mun bókleg og… Meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), tilkynnti nýlega áform um að halda sérstakar viðræður í janúar um framtíð bílaiðnaðarins í Evrópu. Mikil vandræði hafa verið í þeim iðnaði í Evrópu, niðurskurður, verkföll og skert samkeppnishæfni á alþjóðavísu Meira
Hægfara ferðamennska og Vísindasetur í Startup Tourism Meira
Liðirnir flugfargjöld og reiknuð húsaleiga vógu þyngst Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018. Tildrög málsins voru þau að Kvika krafðist… Meira
Samfélagsmiðillinn TikTok hefur áfrýjað til Hæstaréttar Bandaríkjanna til að stöðva framgang laga sem skylda kínverskt móðurfélag fyrirtækisins, ByteDance, að losa sig við TikTok-appið fyrir 19. janúar nk Meira
Tekjur fjölmiðla árið 2023 lækkuðu um 4%. Lækkunina má alfarið rekja til samdráttar í auglýsingatekjum sem lækkuðu um 12% á milli ára. Á sama tíma jukust tekjur af notendum aðeins um 1,6%. Stærstan hluta samdráttar í tekjum fjölmiðla er að rekja til … Meira
Árshækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 10,6% í nóvember en til samanburðar mældist hún 8,7% í október. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Mánaðarhækkun vísitölu íbúðaverðs var 0,83% í nóvember en hún var 0,18% í október Meira