Fastir þættir Föstudagur, 27. desember 2024

Nýr hestur S-NS

Norður ♠ G1086 ♥ 63 ♦ K107 ♣ ÁKD4 Vestur ♠ 54 ♥ G98752 ♦ – ♣ G9762 Austur ♠ 72 ♥ K10 ♦ ÁD8532 ♣ 1085 Suður ♠ ÁKD93 ♥ ÁD4 ♦ G964 ♣ 3 Suður spilar 6♠ Meira

Svartur á leik

Skák

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 cxd5 5. f3 Db6 6. e4 dxe4 7. fxe4 e5 8. Bb5+ Rc6 9. d5 Bb4 10. Dd3 a6 11. Ba4 Da5 12. Bd1 Rd4 13. Rge2 Rxe2 14. Bxe2 Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í höfuðstöðvum bankans Meira

Stórfjölskyldan Ingi og Ragnhildur ásamt börnum, tengdabörnum og barnabörnum árið 2022.

Líkaði mjög vel við kennarastarfið

Ingi Ólafsson er fæddur 26. desember 1954 og varð því sjötugur í gær. „Ég fæddist í Reykjavík en á þessum tíma bjuggu foreldrar mínir í Kópavogi. Sumarið 1958, þegar ég var á fjórða aldursári, fluttist fjölskyldan til Blönduóss en faðir minn… Meira

Af vetrarmynd, stjórn og læri

Jón Jens Kristjánsson frétti af síðasta jólasveininum sem kom til byggða: Ketkrókur sá tólfti á kotum þekkti mun er glenntist hann um sveitirnar í gulri viðvörun og sá á einum bænum að sett var út á pall sauðalæri verðlagt á 15.000 kall Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 28. desember 2024

Þórshafnarkirkja.

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Gamlársdagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Meira

Á Tenerife Atli, Sigurbjörn, Markús Freyr, Helga, Elín Sóley og Anna Sóley.

Sótti gengið í Seðlabankann

Sigurbjörn Ársæll Þorbergsson hæstaréttarlögmaður fæddist 28. desember 1964 í Reykjavík. „Fyrstu æviárin ólst ég upp í Bolungavík og hóf skólagöngu mína í grunnskóla Bolungavíkur á sjötta aldursári Meira

Af skipi, álft og bringu

Það er gott að byrja vísnaþáttinn á ljúfri jólavísu frá Sigrúnu Haraldsdóttur: Jeg sem vænti jólanáttar jöfnuð allra þrái; óska þess að minnimáttar mettir sofnað fái. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi:… Meira

Þriðjudagur, 24. desember 2024

Kristín Þórunn Helga Helgadóttir

70 ára Kristín fæddist 24. desember 1954 í Ólafsvík, yngst 6 systkina. Móðir hennar lést þegar Kristín var aðeins 3 mánaða. Fyrstu árin var hún í Ytri-Knarrartungu í Breiðuvík en flutti síðar til Reykjavíkur með móðursystur sem tók hana að sér eftir móðurmissinn Meira

Í Elliðaánum Guðmundur og Rósa Margrét barnabarn hans í Símastrengnum í júlí 2020. Guðmundur veiddi laxinn, sem tók fluguna „Black and Blue“, nr. 16.

Stangveiðimaður og golfari

Guðmundur Einarsson fæddist 25. desember 1924 og verður því 100 ára á morgun. Hann fæddist í Reykjavík og ólst upp með foreldrum og systkinum á Vesturvallagötu 7 í Vesturbæ Reykjavíkur. Einar faðir hans byggði þar hús sem var heimili fjölskyldunnar og margra ættmenna hans Meira

Af kossi, sveit og jólum

Á aðfangadag fer vel á því að byrja á glettinni kveðju frá séra Hjálmari Jónssyni: „Ekki sakar að rifja það upp þegar læknirinn nafni minn, Freysteinsson, var búinn að hlusta á jólalögin um of Meira

Mánudagur, 23. desember 2024

Dómkirkjan í Reykjavík

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Aðalsteinn Þorvaldsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestur sr Meira

Skólameistarinn Þorsteinn fyrir framan Fjölbrautaskólann í Garðabæ, en Þorsteinn stýrði skólanum í 27 ár.

Stoltastur af stofnun FG

Þorsteinn Helgi Þorsteinsson er fæddur 22. desember 1944 og varð því áttræður í gær. Hann fæddist á Bráðræðisholtinu í Reykjavík. „Fjölskyldan bjó í litlu timburhúsi sem bar heitið Litla Skipholt og var við Framnesveg 68 í Reykjavík Meira

Af G-streng, von og sauði

Séra Hjálmar Jónsson sendir þættinum góða kveðju um nafna sinn: „Svo orti Hjálmar Freysteinsson um áhættusamt starf jólasveinanna, t.d. þegar G-strengirnir voru mest í tísku: Nærklæði af nýjasta tagi eru nokkuð í skjólminna lagi Meira