Ritstjórnargreinar Föstudagur, 27. desember 2024

Guðrún Karls Helgudóttir

Rétt skilaboð frá biskupi

Björn Bjarnason bregst við orðum biskups Íslands í jólaprédikun hennar, þar sem hún sagði að samfélagið hefði „byrjað að fjarlægja trú úr almannarými hér á landi“. Björn segir að engin samfélagssátt hafi verið um það þegar „ákveðið var af yfirvöldum grunnskóla í Reykjavík að skera á tengsl skólanna við kirkjuna. Um var að ræða þrýsting minnihlutahóps sem var andvígur kristni og kirkju og vildi stækka eigin söfnuð trúlausra.“ Meira

Orkuvandi í Evrópu

Orkuvandi í Evrópu

Svíar æfir út í Þjóðverja og Norðmenn með varann á sér Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 28. desember 2024

Jón Magnússon

Rétta leiðin til að draga úr fátækt

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, ritar ágæta hugvekju til nýrrar ríkisstjórnar á blog.is: „Árið 1981 bjuggu 40% íbúa heimsins við sára fátækt. Efnahagsvöxtur og sigur markaðssamfélagsins (kapítalismans) yfir ríkisstýrðum áætlunarbúskap kommúnismans breytti þessu Meira

Átök, samvinna og tilvist mannsins

Átök, samvinna og tilvist mannsins

Í Tímamótum er fjallað um gervigreind, dvínandi fæðingartíðni, ógnarstjórnir og arfleifð Oppenheimers Meira

Þriðjudagur, 24. desember 2024

Valdaskiptin

Nýir ráðherrar tóku glaðbeittir við ráðuneytum sínum um helgina og fráfarandi ráðherrar afhentu lykla – eða ígildi þeirra – með bros á vör og góðum óskum. Í þessum einföldu athöfnum, sem sumir segja að séu aðeins framkvæmdar myndanna vegna, eru friðsamleg valdaskipti staðfest og sá mikilvægi og sameiginlegi skilningur að lýðræðið virki og eigi að virka hér á landi, hvernig sem kosningar fara. Meira

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

xxxxxxx Meira

Jólaball Krakkar á leikskólanum Urriðabóli í Reykjavík taka hér við góðgæti úr höndum jólasveina sem trölluðu með þeim á litlu jólunum á aðventunni.

Hátíð ljóss og friðar með börnunum

Á jólunum er gleði og gaman, fúmm, fúmm, fúmm, þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð, er sungið í þekktu jólalagi við texta Friðriks Guðna Þórleifssonar. Sannarlega orð að sönnu. Jólin eru hátíð barnanna er gjarnan sagt, en fátt gleður þau… Meira

Mánudagur, 23. desember 2024

Að sækja um aðild að ónýtu sambandi

Ört vaxandi regluverk Evrópusambandsins í samspili við óraunsæ áform um loftslagsmál eru að valda ríkjum sambandsins æ meiri efnahagslegum erfiðleikum. Ekki eru nema fjögur ár frá því að ESB setti bílaiðnaði sambandsins metnaðarfull… Meira

Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar

Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar

Stjórn Kristrúnar á sér ótal markmið en leiðirnar eru óljósari Meira