Fréttir Laugardagur, 28. desember 2024

Kári Stefánsson

Hætta stafar af eldri feðrum, ekki mæðrum

Kári segir fátt barni betra en að vera fætt af eldri móður Meira

Eyjólfur Ármannsson

Bókun 35 enn stjórnarskrárbrot

Segist enn vera á sömu skoðun um stjórnarskrárbrot í bókun 35 • Kemur til greina að sitja hjá í mögulegri atkvæðagreiðslu um málið • Gerir málið ekki að ágreiningsefni ríkisstjórnarflokkanna Meira

Björgunarsveit Leitað var í gær.

Umfangsmikilli leitaraðgerð hætt

„Við erum nokkuð viss um að á þessu svæði er enginn í neyð,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en síðdegis í gær ákváðu viðbragðsaðilar að hætta umfangsmikilli leitaraðgerð við Meradali Meira

Clara Ganslandt

Álíta Ísland ekki umsóknarríki

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi áréttar bréf íslenskra stjórnvalda til Evrópusambandsins í mars 2015, þegar spurt er um stöðu aðildarumsóknarinnar. Tilefnið er að ný ríkisstjórn er komin til valda á Íslandi sem boðar að þjóðaratkvæðagreiðsla… Meira

Varnarsigur Bjarni Benediktsson er nýjasti gestur Spursmála og ræðir þar meðal annars um pólitíska framtíð sína.

Tækifæri til að byggja flokkinn upp

Bjarni Benediktsson segist hafa unnið varnarsigur í nýliðnum kosningum • Ný ríkisstjórn bjóði upp í endaleysu í Evrópumálum • Ákveður ekki sjálfur frestun landsfundar • Jólin í að ákveða sig Meira

Krónutöluskattar hækka um 2,5%

Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak hækka að venju um áramótin • Sérstakt gjald lagt á nikótínvörur • Þjónustugjöld Reykjavíkur hækka um 3,5% að jafnaði • Laun hækka um 3,5% 1. janúar Meira

Grágæs Gæsavarp virðist hafa tekist misjafnlega á árinu.

Gat verið verra hjá heiðagæsinni

Ungahlutfallið hjá heiðagæsum í ár var betra en menn leyfðu sér að vona að sögn Arnórs Þóris Sigfússonar dýravistfræðings hjá Verkís. Vegna hrets í júní var óvissa um hvernig gæsavarpið myndi heppnast hjá heiðagæsum en ungahlutfallið var um 26% Meira

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson, fv. kaupfélagssstjóri, lést 24. desember sl. á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, 100 ára að aldri. Ólafur fæddist 5. maí 1924 í Syðstu-Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Ólafsson bóndi á Syðstu-Mörk og Halla Guðjónsdóttir húsfreyja Meira

Áramót Flugeldaveisla yfir Kórahverfinu í Kópavogi í fyrra.

Kjöraðstæður til flugeldaskota

Svifriksmengun getur farið yfir heilsuverndarmörk á gamlársdag Meira

Á framkvæmdastað Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson og Rósa í Borgahellu 6.

Bæjarfélagið að uppskera vel

Rósa Guðbjartsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir það fagnaðarefni að Tesla á Íslandi sé að flytja í Borgahellu í Hafnarfirði. „Undanfarin ár hefur verið gríðarlega góð og mikil sala á atvinnulóðum á þessu svæði enda höfum við… Meira

Borgahella 6 Fjórar lóðir voru sameinaðar í eina lóð fyrir höfuðstöðvar Tesla á Íslandi.

Tesla flytur í Hellnahverfið í Hafnarfirði

Fyrirtækið Bæjarbyggð byggir nýjar höfuðstöðvar í Borgahellu • Þær verða rúmlega 6.000 fermetrar Meira

Viðurkenning Íþróttafólk Hafnarfjarðar með Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra en móðir Daníels Inga tók við viðurkenningunni fyrir hans hönd.

Afreksfólk í Hafnarfirði var heiðrað

Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er afrekslið Hafnarfjarðar 2024, Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum er íþróttakona Hafnarfjarðar og Daníel Ingi Egilsson úr FH er íþróttakarl Hafnarfjarðar 2024 Meira

Ekki mörg einangrunarrými

Mikið álag á Landspítalanum • Margar veirur í gangi Meira

Afhending gjafar Jón Hrólfur Sigurjónsson og Bjarki Sveinbjörnsson með Eleanor Oltean, barnabarni Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds.

Munir í geymslum og rýmið autt

Óttast að mikil verðmæti, reynsla og þekking fari forgörðum í Tónlistarsafni Íslands • Landsbókasafnið hefur ekki ráðið í stöður tveggja tónlistarfræðinga við safnið sem losnuðu á árinu 2023   Meira

Paprika Garðyrkjubændur eru uggandi yfir raforkuverði.

Hækkunin með öllu ólíðandi

Raforkukostnaður garðyrkjubænda sem treysta á raflýsingu við framleiðsluna hækkar um allt að 30% um næstu áramót. Er þetta meðal þess sem fram kemur í ályktun sveitarstjórnar Hrunamannahrepps á fundi stjórnarinnar á dögunum Meira

Söngur Þóra Einarsdóttir syngur einsöng með Karlakórnum Heimi í Miðgarði í Skagafirði í kvöld. Hér er hún með kórnum í Hörpu árið 2017.

Þóra og Snorri með Heimi

„Það er orðið uppselt á tónleikana og við frestum ekki vegna veðurs fyrr en í fulla hnefana. Spáin hefur verið síbreytileg þessa síðustu daga, en vonandi blessast þetta allt saman,“ segir Atli Gunnar Arnórsson, formaður Karlakórsins… Meira

Bregðast við kuldakastinu

Veit­ur hafa biðlað til al­menn­ings að halda hit­an­um inni, í ljósi kuldakasts í veður­kort­un­um. Silja Ing­ólfs­dótt­ir upp­lýs­inga­full­trúi Veitna segir að staðan sé tek­in á hverj­um degi að vana og Veit­ur hafi haft sam­band við… Meira

Eyjar Athöfnin byrjaði í Sagnheimum og lauk inni á Eiði þar sem afhjúpaður var minnisvarði um slysið. Afkomendur og náin skyldmenni þeirra sem fórust í sjóslysinu 16. desember 1924 og voru viðstödd athöfnina á Eiðinu að lokinni samkomu í Safnahúsinu. Frá vinstri Kristrún Axelsdóttir og dóttir hennar Unnur Sigmarsdóttir, en Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir var afi Kristrúnar og langafi Unnar. Þá kemur Martea Guðmundsdóttir, en Guðmundur Guðjónsson frá Kirkjubæ var móðurbróðir hennar, og loks Einar Bjarnason, en Bjarni Bjarnason á Hoffelli var afi hans.

Áramót í skugga stjórnarskipta

Árið sem nú er að líða hefur á margan hátt verið gott og gjöfult fyrir okkur sem erum svo heppin að búa hér í Vestmannaeyjum. Uppbygging og ný tækifæri eru að líta dagsins ljós og er framtíðin spennandi Meira

Hæstiréttur tekur búvörulögin fyrir

Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál Innness og Samkeppniseftirlitsins sem fjallar um heimild eftirlitsins til að grípa inn í háttsemi framleiðendafélaga samkvæmt búvörulögum. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að lögin hefðu ekki lagagildi Meira

Borgarfjörður Háleiksvatnið kögrað roðagylltum skýjum á haustdegi. Myndin tekin til suðurs. Hægra megin sést grilla í Grjótárvatnið fyrir neðan. Á þessum slóðum hafa jarðskjálftar verið tíðir.

Hiti undir fjallavötnum

Gamlar eldstöðvar upp af Mýrum í Borgarfirði láta vita af sér • Fornar sögur um vatnaskrímsli í Grjótárvatni Meira

Snjallstarfskraftar Auglýsingaskilti fyrirtækisins Artisan í San Francisco segir að snjallmennin þeirra þurfi ekkert frí eins og fólk af holdi og blóði.

Evrópa gæti tapað í kapphlaupinu

Áhrif ólíks regluverks um gervigreind gætu orðið víðtæk • ESB leggur áherslu á lagarammann • Siðferðilegar spurningar • Brýn umræða sem þarf að eiga með atvinnu- og fræðasamfélaginu Meira

Forseti Halla Tómasdóttir flytur sitt ávarp frá Bessastöðum á nýársdag.

Flytja fyrstu ávörp sín um áramótin

Fyrstu ávörp Kristrúnar og Höllu • Guðrún með nýárspredikun Meira

Skemmdir Unnið var að viðgerð á húsnæði Landsbankans í gær.

Reyndi að stela hraðbanka í Hafnarfirði

Tölu­vert tjón varð þegar maður á jeppa bakkaði í gegn­um rúðu Lands­bank­ans á Fjarðargötu í Hafnar­f­irði í fyrrinótt. Þegar inn var komið festi maður­inn keðju við hraðbanka sem stend­ur inn­an ­dyra og reyndi að losa hann með því að aka bíln­um af stað Meira

Örn Viðar Skúlason

Þrýstingur hafi verið á Þórkötlu

Fasteignafélagið Þórkatla segir að æskilegt hefði verið að hugsa betur fyrir geymsluplássi á innbúi þeirra sem seldu eignir sínar í Grindavík til fasteignafélagsins. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá félaginu í gær Meira

Endastöð Í svari borgarstjóra kemur fram að endastöðin sé tímabundin ráðstöfun á meðan unnið er að gerð framtíðaraðstöðu á Hlemmssvæðinu.

Misvísandi skilaboð borgarinnar

Íbúar við Skúlagötu kvarta yfir næturumferð við húsið • Borgarstjóri segir ástandið munu lagast þegar framkvæmdum á Hlemmi lýkur • Framkvæmdastjóri Strætó segir að stöðin fari ekki aftur á Hlemm Meira

Ræktun Knútur Rafn Ármann á og rekur Friðheima ásamt eiginkonu sinni Helenu Hermundardóttur.

Kaupa Jarðarberjaland

Taka við rekstrinum 1. janúar • Velta Friðheima jókst um 300 milljónir króna árið 2024 • Hafa ræktað tómata í 30 ár Meira

Vettvangur Stélhluti þotunnar hafnaði á hvolfi. Allir sem lifðu af sátu aftast.

Þotunni var að líkindum grandað

Farþegaþota Aserbaísjan ber sár sem myndast þegar flugskeyti springur nærri • Moskva reynir að kenna fuglum um skemmdirnar • Súrefnisgrímur féllu á flugi og innrétting farþegaþotunnar tættist   Meira

Geta átt bótarétt þótt lögum hafi verið fylgt

Eigendur geta átt rétt á bótum ef fasteign þeirra hefur verið skert umtalsvert meira en aðrar sambærilegar fasteignir í nágrenni hennar í kjölfar breytinga á skipulagsáætlunum sveitarfélaga, þrátt fyrir að öllum lögum og reglum hafi verið fylgt, allt sé lögmætt og engir annmarkar í ferlinu Meira

Íslandsmótið Elín Guðmundsdóttir og Jón Malmquist Guðmundsson (til hægri) veittu Bjarka Elvari harða keppni.

Hornafjarðarmanni tengir kynslóðirnar

Keppt verður um Hornafjarðarmeistarann í manna 16. janúar. Íslandsmótið í Hornarfjarðarmanna var endurvakið um miðjan nóvember og heimsmeistaramótið var á sínum stað á Humarhátíðinni á Höfn á liðnu sumri, en keppni lá niðri undanfarin ár vegna covid Meira