Daglegt líf Laugardagur, 28. desember 2024

Halla Hún sækir kraft sinn í náttúruna, hér er hún að jarðtengja sig í Kerlingarfjöllum á góðum degi.

Himintungl mælir með nýársgaldri

„Þetta kvöld átti ég sennilega lengsta áramótakoss sem ég hef nokkurn tíma upplifað, allt í boði rafmagnsleysisins,“ segir Halla himintungl þegar hún rifjar upp áramót í Afríku, önnur neðansjávar í Sádi-Arabíu og galdrastund í Gróttu. Meira