Umræðan Laugardagur, 28. desember 2024

Bergþór Ólason

Það fellur hratt á silfrið

Ég vil byrja á því að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í sínum störfum fyrir land og þjóð. Fyrirséð er að skattgreiðendur þessa lands fái að svitna næstu árin til að standa undir óútfærðum útgjaldafrekum loforðum og markmiðum sem sjá mátti í knöppum stjórnarsáttmála Valkyrjanna Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Auðlindin Ísland

Ferðamannaánauð á Íslandi er ekki meiri en árlegur fjöldi gesta í D'Orsay-listasafninu í París eða daglegur fjöldi gesta í Louvre-safninu í sömu borg. Meira

Hættulegur heimur

Heimurinn hefur aldrei verið betri, en sjaldan hættulegri. Hann er betri vegna stórkostlegra framfara í krafti viðskiptafrelsis og tækniþróunar. Fátækt hefur minnkað, heilsufar batnað, tækifærum fjölgað, umburðarlyndi aukist (á Vesturlöndum) Meira

Varnarstyrkurinn er í vestri

Við stjórnarskiptin blasa við stórverkefni til varnar landi og þjóð. Þau verða ekki leyst með ESB-aðild. Meira

Vatnaskilin

N 1 : Kennari, sagðir þú ekki einu sinni að á Íslandi væri tvennt sem ekki mætti hrósa: Ríkisútvarpið og Morgunblaðið? Kennari : Ég hef hrósað báðum fjölmiðlunum. Ríkisútvarpið á stórsnjalla frétta- og þáttagerðarmenn, eldri sem yngri Meira

Lausnir á jólaskákdæmum

Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en vinningsleiðirnar eru stílhreinar og seinna dæmið minnir á annað sem Emanuel Lasker, heimsmeistari 1894-1921, samdi Meira

Magnús B. Jóhannesson

Verðhækkanir og forgangsröðun raforku

Gera verður mun á orsök og afleiðingu hærra raforkuverðs. Vegna skortstefnu stjórnvalda er mjög erfitt að auka framboð á grænni orku. Meira

Sigurður Sigurðarson

Verjum íslensku mjólkurkúna gegn gróðaöflunum

Mjólkin hennar Búkollu býr yfir ýmsum dýrmætum og arfgengum verndandi eiginleikum sem ekki er að finna í jafn ríkum mæli í mjólk annarra kúakynja. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Lagning Sundabrautar hornreka hjá ríki og borgarstjórn

Fátt ef nokkuð virðist vera að gerast hvað framkvæmdir við Sundabraut varðar. Meira

Sigurbjörn Skarphéðinsson

Eru sorphirðugjöld rétt innheimt?

Mikilvægt er að því sé komið skýrt í lög að kostnaði vegna sorphirðu verði skipt jafnt á allar fasteignir í fjöleignarhúsi. Meira

Karl G. Kristinsson

Mikilvægi ylræktar á Íslandi

Standa þarf vörð um ylrækt með því að stjórnvöld tryggi sanngjarnt og viðunandi verð á raforku til greinarinnar. Meira

Skíðaganga Lífsgangan fer að miklu leyti fram í snjónum á þessum árstíma.

Sól stattu kyrr

Á áramótum erum við minnt á tímann, hvernig hann flengist áfram ólmur og óstöðvandi og gefur engin grið. Gras tímans vex jafnt yfir athafnir og orð. Nagandi spurningar vakna í framhaldinu: Hvernig höfum við notað stundirnar sem okkur voru gefnar… Meira

Svar: Gunnarshús er Dyngjuvegur 8 í Laugaási. Það var teiknað af Hannesi…

Hvar er Gunnarshús? Eftir mörg ár í Danmörku og hafa skrifaðmargar stórar skáldsögur sneri Gunnar Gunnarsson heim til Íslands. ÁSkriðuklaustri í Fljótsdals reisti Gunnar sér og sínum mikinn kastala og bjóþar um og eftir 1940. Búskapur þar beið skipbrot hjá skáldinu, sem þá flutti tiReykjavíkur í byggingu sem er nefnt Gunnarshús. Hvar er það í borginni? Meira

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal…

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 28 Meira

Sun kro: Sunnudagskrossgátan, 2024-12-28

Lárétt 1. Ef til vill kann á norsk skíði. (7) 4. Er skömm í hjarðguði vegna litla grænmetisins? (8) 8. Slæ við ísinn í undirferlinu. (7) 11. Tekin af Gestapó í lokin og færð í sérhæfðu verslanirnar. (8) 12 Meira