Á Þorláksmessu var tilkynnt að Alfa framtak hefði keypt ráðandi hlut í Lyfjum og heilsu. Það eina sem út af stæði væri samþykki Samkeppniseftirtlitsins. Samkvæmt tilkynningu kaupir AF2, sjóður í rekstri Alfa framtaks, ráðandi hlut í LHH25 ehf Meira
Árni Sigurðsson, forstjóri Marel og verðandi aðstoðarforstjóri (e. President) hjá hinu sameinaða félagi JBT Marel, segir í samtali við Morgunblaðið að sú staðreynd að yfir 97% hluthafa hafi samþykkt samruna félaganna endurspegli sterka sannfæringu… Meira
Áhrifamikil samtök blaðamanna hafa skorað á bandaríska tæknirisann Apple að fjarlægja nýja kynslóð gervigreindar sem félagið kynnti til sögunnar um miðjan desember, eftir að hún birti villandi fyrirsögn um áberandi morðmál í Bandaríkjunum Meira
Tvö rótgróin félög, Eimskip og Hampiðjan, duttu nýlega út af OMX 15-vístölunni og Heimar og Kaldalón komu í þeirra stað. Vísitalan samanstendur af 15 félögum sem skráð eru á aðallista kauphallarinnar og mælir bæði frammistöðu og viðskiptamagn félaga Meira
Bankastjóri Arion segir mikla kosti fólgna í samþættingu Meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir að árið í heild hafi gengið ágætlega í ferðaþjónustunni. Vöxtur hafi þó ekki einkennt greinina á árinu. „Árið fór eins og við mátti búast Meira
Svissneska tæknifyrirtækið SoftwareOne hefur ákveðið að festa kaup á norska tæknifyrirtækinu Crayon Group. Crayon er í viðskiptunum metið á 1,4 milljarða bandaríkjadala, eða 195 milljarða íslenskra króna Meira
Ríkisstarfsmenn gætu verið 50% fleiri en gefið hefur verið upp • Verktakar og starfsfólk með tímabundinn samning ekki talið með • „Ekkert að marka tölur hins opinbera um eigið umfang“ Meira