Íþróttir Þriðjudagur, 31. desember 2024

1988 Guðni Bergsson.

Tuttugu sem voru á undan Hákoni Rafni

Albert lék fyrstur á Englandi • Hermann eini bikarmeistarinn og leikjahæstur Íslendinga • Gylfi Þór er markahæstur • Eiður Smári eini Englandsmeistarinn Meira

Hvers eiga Albert Guðmundsson og Sigurður Jónsson, tveir af betri…

Hvers eiga Albert Guðmundsson og Sigurður Jónsson, tveir af betri knattspyrnumönnum Íslandssögunnar, að gjalda? Þeir spiluðu báðir með Arsenal í efstu deild á Englandi og Sigurður auk þess með Sheffield Wednesday í fjögur ár Meira

Marcus Rashford var á ný valinn í leikmannahóp Manchester United fyrir…

Marcus Rashford var á ný valinn í leikmannahóp Manchester United fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Knattspyrnustjórninn Rúben Amorim hafði haldið honum utan hóps í síðustu fjórum leikjum, þremur í deildinni og… Meira

Íslendingar í efstu deild karla á Englandi

Hermann Hreiðarss. 1997-2010, Wimbledon, Ipswich, C.Palace, Portsmouth 332/14 Gylfi Þór Sigurðsson 2012-2021, Swansea, Tottenham, Everton 318/67 Eiður Smári Guðjohnsen 2000-2011, Chelsea, Tottenh., Stoke, Fulham 211/55 Guðni Bergsson 1988-2003,… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 4. janúar 2025

Víkin Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson fylgist með sínum mönnum hita upp fyrir æfingu landsliðsins í Víkinni í gær.

Allur pakkinn sem fylgir

„Standið á leikmannahópnum er ágætt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska liðsins í Víkinni í Fossvogi í gær Meira

Vesturbær Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, og Nimrod Hilliard, leikmaður KR, eigast við í leik liðanna á Meistaravöllum í gærkvöldi.

Friðrik Ingi byrjaði á sigri hjá Haukum

Haukar gerðu góða ferð á Egilsstaði og lögðu Hött að velli, 89:86, í fallbaráttuslag í 12. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Friðrik Ingi Rúnarsson, nýráðinn þjálfari Hauka, byrjar því með besta móti Meira

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins…

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins í 69. sinn eins og fram kemur hérna á opnunni. Fjórir frumkvöðlar í íþróttafréttamennsku, Atli Steinarsson, Frímann Helgason, Hallur Símonarson og Sigurður Sigurðsson, lögðu… Meira

Sigursælir Tveir af fremstu íþróttamönnum Íslandssögunnar sem báðir fengu silfurverðlaun á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson var fimm sinnum kjörinn íþróttamaður ársins og Ólafur Stefánsson fjórum sinnum.

Styttan afhent í kvöld

Samtök íþróttafréttamanna heiðra íþróttamann ársins í Hörpu í 69. skipti l  Aðeins einn af tíu efstu á árinu 2024 hefur áður fengið viðurkenninguna Meira

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar…

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar hann vann Michael van Gerwen örugglega, 7:3, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Alexandra Palace í Lundúnum Meira

Föstudagur, 3. janúar 2025

Skógarsel Devon Tomas úr Grindavík sækir að körfu ÍR-inga í gærkvöldi. Collin Pryor, Jacob Falko og Matej Kavas hjá heimamönnum verjast.

Byrjaði aftur með látum

Úrvalsdeild karla í körfubolta hófst á ný í gærkvöldi eftir jólafrí og er óhætt að segja að keppni hafi farið af stað með miklum látum. Gríðarleg spenna var í öllum þremur leikjum gærkvöldsins og úrslitin réðust á lokasekúndum í venjulegum leiktíma í tveimur leikjum og í framlengingu í þeim þriðja Meira

Mest Handknattleikssambandið er efst á blaði hjá afrekssjóði ÍSÍ.

HSÍ fær áfram hæsta afreksstyrkinn

Handknattleikssamband Íslands fær áfram langhæstu úthlutunina úr afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025. Úthlutunin í heild er rúmar 519 milljónir króna og hækkar um sjö milljónir frá síðasta ári en framlag ríkisins er óbreytt, 392 milljónir, og hefur verið það sama frá árinu 2019 Meira

Þýsku handknattleiksmennirnir Sebastian Heymann og Jannik Kohlbacher hafa…

Þýsku handknattleiksmennirnir Sebastian Heymann og Jannik Kohlbacher hafa báðir þurft að draga sig úr þýska HM-hópnum vegna meiðsla Meira

Bessastaðir Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði landsliðsins og Bayern München, á Bessastöðum á nýársdag.

Gríðarlega mikill heiður

Glódís Perla Viggósdóttir átti frábært ár með landsliðinu og Bayern München • Toppaði árið á Bessastöðum þar sem hún var sæmd hinni íslensku fálkaorðu Meira

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

3ja Luka Doncic er frábær skytta en margir lakari skjóta í tíma og ótíma.

Þriggja stiga skotin nýtt vandamál?

Áhorf á NBA-körfuboltann minnkar l  Leikirnir orðnir að skotkeppni Meira

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska…

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska félagsins Plymouth Argyle, sem íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Meira

Breytingar Viggó Kristjánsson er búinn að skrifa undir hjá Erlangen og horfir spenntur til HM 2025 í janúar.

Býst við stærra hlutverki

Viggó söðlaði um í Þýskalandi • Samdi við Erlangen sem er í harðri fallbaráttu l  Vonast til að hífa liðið ofar l  Fjarvera Ómars Inga opnar dyr á HM 2025 Meira

Mánudagur, 30. desember 2024

Drjúgur Garðar Ingi Sindrason átti gott mót fyrir Ísland í Þýskalandi.

Íslenska liðið fékk silfur í Þýskalandi

Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta mátti þola tap gegn Þýskalandi, 31:27, í úrslitaleik á alþjóðlegu móti í Merzig í Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var jöfn, 12:12, en þýska liðið reyndist sterkara í seinni hálfleik og sigldi sigri í höfn Meira

Lundúnir Mohamed Salah fagnar ásamt Diogo Jota en báðir tveir skoruðu í 5:0-sigri Liverpool-liðsins á West Ham í ensku deildinni í gærkvöldi.

Liverpool í fantaformi

Liverpool er með átta stiga forskot á toppi hinnar ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á West Ham, 5:0, í Lundúnum í gær. Mohamed Salah fór enn einu sinni á kostum í liði Liverpool en hann skoraði mark og lagði upp tvö Meira

Tilbúinn FH-ingurinn Logi Hrafn er tilbúinn í nýja og öðruvísi áskorun með króatíska liðinu Istra.

Tilbúinn í þetta stökk

Logi samdi við Istra í Króatíu • Vissi lítið um króatíska boltann • Emil talaði vel um félagið • Spenntur fyrir lífinu í sólinni • Markmiðið að komast í landsliðið Meira

Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka er búinn í aðgerð á læri og verður frá…

Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka er búinn í aðgerð á læri og verður frá í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5:1-sigri Arsenal gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi Meira