Umræðan Þriðjudagur, 31. desember 2024

María Rut Kristinsdóttir

Gleðilega núllstillingu

Það er eitthvað við áramótin sem núllstillir okkur. Þau marka á sinn einstaka hátt lok eins tímabils og upphaf annars. Þar sem við kveðjum gamla árið með öllum þeim ótal stundum sem því fylgdu. Sum ár eru þannig í lífshlaupinu að þau verða brennimerkt í huganum um aldur og ævi Meira

Eyjólfur Árni Rafnsson

Fyrirtækin og velferðin

Það er hlutverk stjórnvalda að tryggja að rekstrarumhverfi fyrirtækjanna sé þannig að þau nái að blómstra. Meira

Á tímamótum

Nú hefst vinnan. Fyrsta verk er að ná stöðugleika í efnahagslífi og lækkun vaxta með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Meira

Grunnur hefur verið lagður fyrir góða framtíð

Staða Íslands er góð, hagkerfið er því næstí jafnvægi með hátt atvinnustig, lítið atvinnuleysi og framtíðin er björt ef rétt er haldið á spöðunum. Meira

Frelsið er ekki sjálfgefið

Öflugir innviðir og efnahagslegur sem félagslegur stöðugleiki eru undirstöður þess að fólk vilji búa á Íslandi og skapa hér framtíð fyrir fjölskyldur sínar. Meira

Við áramót

Sjálfstæðisflokkurinn mun byggja sig upp utan stjórnar á grunni sjálfstæðisstefnunnar með virku samtali við fólkið um allt land. Um leið ætlar flokkurinn að rækja leiðandi hlutverk sitt í stjórnarandstöðu af ábyrgð og festu, veita með því nýrri stjórn undir vinstri forystu aðhald. Meira

Við göngum mót hækkandi sól

Það er af auðmýkt og þakklæti sem ég tekst á við þau krefjandi verkefni sem fram undan eru. Það er enginn ágreiningur um mikilvægi þess að draga úr skerðingum og stíga stór skref í baráttunni gegn fátækt. Meira

Höfum við næga trú á Íslandi?

Þegar samfélag er eins lítið og hið íslenska geta hlutir farið úrskeiðis mjög hratt. Það er skylda okkar við kynslóðir liðinna alda, þær sem þraukuðu, byggðu upp landið og varðveittu þjóðina, og einnig við kynslóðir framtíðarinnar, að varðveita samfélagið. Meira

Stefán Karlsson

Fullveldi til sölu

Aðildin að Evrópusambandinu er svo róttækt fullveldisafsal að hún þverbrýtur lýðveldishugsjónina frá 1944 og fullveldisviðurkenninguna frá 1918. Meira

Sigurður Guðjónsson

Tollar í uppsiglingu

Tollar og viðskiptahindranir mögulega í uppsiglingu – hvað getum við Íslendingar gert? Meira

Gunnar Björnsson

Gleðilegt nýár!

Við höfum spennt greipar og þakkað Guði innra með okkur – í hljóðlátu andvarpi. Meira