Viðskipti Þriðjudagur, 31. desember 2024

Ný tækni Einar og Sævar hjá Fons Juris segja Lögmennið gerir vinnu lögmanna skilvirkari, t.d. með því að reifa dóma og málsástæður í stuttu máli.

Lögmennið sparar lestur

Hugbúnaðarfyrirtækið Fons Juris, sem hefur um árabil rekið rafrænt dóma- og lögfræðisafn, kynnti fyrr á árinu til sögunnar gervigreind undir nafninu Lögmennið. Að sögn eigenda Fons Juris, lögfræðinganna Einars Sigurbergssonar og Sævars… Meira

Leiðtogi Osamu Suzuki lést 94 ára að aldri 25. desember síðastliðinn.

Aldinn leiðtogi Suzuki fallinn frá

Osamu Suzuki, leiðtogi Suzuki-bílaframleiðandans, lést á dögunum 94 ára að aldri. Samkvæmt frétt The New York Times kvæntist meistari Osamu inn í Suzuki-fjölskylduna og tók eftirnafn konu sinnar. Osamu leiddi fyrirtækið í yfir 40 ár og á þeim tíma… Meira

Loftslag Guðmundur Sigbergsson ásamt Eng. Malik Alharbi, aðstoðarframkvæmdastjóra stefnumótunar og samstarfs Landgræðslustofnunarinnar.

Aðstoða við landgræðslu í S-Arabíu

Verkefni í þrjátíu löndum • Eins og verðbréfaskráning Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 4. janúar 2025

Rafmagnsbílar ID Buzz, nýja rafmagnsrúgbrauðið frá Volkswagen, bíður í röðum eftir kaupendum. Erfiðleikar hafa einkennt framleiðslu félagsins.

Olíuríkið vill rafmagnsbíla

Samkvæmt frétt Reuters og gögnum frá samgöngustofu Noregs voru 9 af hverjum 10 bifreiðum seldum í Noregi á síðasta ári rafmagnsbílar. Yfirlýst markmið Noregs er að allir nýskráðir fólksbílar verði rafbílar og stefnt er að því að þetta náist á árinu Meira

Brian Deck

Sameinað JBT Marel mætt í Kauphöllina

Samkvæmt tilkynningu hófust viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags JBT Marels í Kauphöllinni í gær. Höfuðstöðvar félagsins eru í Chicago í Bandaríkjunum en evrópskar höfuðstöðvar félagsins eru á Íslandi, ásamt tækniþróunarsetri Meira

Föstudagur, 3. janúar 2025

Rafmyntir Daði Kristjánsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Visku Digital Assets, segir áhuga fólks á rafmyntum hafa aukist mikið að undanförnu.

Bjartsýnn á rafmyntageirann á árinu 2025

Rafmyntasérfræðingur segir margt hafa breyst árið 2024 Meira

Ferðamennska Tölvuteikning af baðlóninu í Vestmannaeyjum.

Stefnt að opnun í Vestmannaeyjum

Stefnt er að því að opna nýtt baðlón og lúxushótel á Skanshöfða í Vestmannaeyjum á árinu 2026. Fram kemur í Eyjafréttum að þetta yrði stærsta og metnaðarfyllsta ferðaþjónustuverkefni í Eyjum frá upphafi Meira

Nýsköpun<strong> </strong>Steinn Arnar Kjartansson og Andri Geir Arnarsson stofnendur Humble og milli þeirra er Katrín Gunnarsdóttir markaðsstjóri hjá Prís.

Vilja draga úr matarsóun

Lágvöruverslunin Prís og nýsköpunarfyrirtækið Humble hófu nýlega samstarf sem hefur það markmið að bjóða neytendum upp á enn betra verð á matvælum og draga um leið úr matarsóun. Steinn Arnar Kjartansson, einn stofnenda, segir Humble-appið vera… Meira