Daglegt líf Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Smalamennska Sigurbjörn með fjárrekstur í Krókamýri og uppáhaldið hans, forystuærin Hetta, leiðir hópinn.

Ég hef mína hrúta þúfugæfa

„Reyndari bændur koma og þukla hrúta og gimbrar hjá mér, segja mér hvað sé skást,“ segir Sigurbjörn Árni, skólameistari á Laugum og fjárbóndi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 4. janúar 2025

Hraun Litir renna saman í þessum peysum sem minna Heli á hraun.

Hin finnska Heli er heilluð af íslensku ullinni

Finnski prjónahönnuðurinn Heli Nikula sló í gegn með peysuuppskrift úr íslenskum lopa fyrir nokkrum árum. Í framhaldinu sendi hún frá sér bókina Villahullu, sem á íslensku merkir eiginlega Ullaræði, en Heli hannar undir finnska nafninu Villahullu Meira

Mæðgur Helga með móður sinni, Jónu Guðmundsdóttur, austur á Heimaey á hrauninu frá 1973.

Prjónastundir með ömmu á dívani

Á nýju ári og í janúarmyrkri er gott að hafa eitthvað í höndunum, t.d. prjóna. Að prjóna gefur mikið, það veit Helga Sigurðardóttir, ein þeirra sem prjóna hverja stund sem gefst. Meira