Menning Föstudagur, 3. janúar 2025

Boltaleikur Rýnir er afar ánægður með verk Guðjóns Friðrikssonar, Börn í Reykjavík, og nefnir meðal annars skemmtilegan kafla um leiki barna.

Barnaborg

Fræðirit Börn í Reykjavík ★★★★★ Eftir Guðjón Friðriksson. Mál og menning, 2024. Innb., 635 bls. Meira

Popp ársins – Rokk ársins – Tilraunapopp ársins – Jaðarpopp ársins – Dans-/raftónlist ársins – Sýr

Tónlistarárið einkenndist af einkar fjölskrúðugum útgáfum og það í hundraðatali. Efnið kom út á vínyl, geisladiskum, kassettum, sjö- og tíutommum og á streymisveitum og stílarnir alls kyns auðvitað; þungarokk, popp, þjóðlagatónlist, nútímatónlist, hipphopp, dómsdagsrokk, teknó, hús, indírokk, indípopp og með öllu óskilgreinanleg tilraunatónlist. Svona meðal annars. Arnar Eggert Thoroddsen stakk sér í þennan djúpa brunn og kom upp með nokkrar perlur. Meira

Kryddsíld Inga Sæland fór á kostum í lok árs.

Hörð samkeppni við Áramótaskaup

Að venju voru skiptar skoðanir á Áramótaskaupi Ríkisútvarpsins. Miðað við félagsmiðla fannst sumum það frábært og öðrum ömurlegt, en fátt þar á milli. Það eru fullafdráttarlausir dómar, það var í meðallagi, lala, ekki neitt neitt til eða frá Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 4. janúar 2025

Varðveitt Sunna Ástþórsdóttir safnstjóri Nýló við heimildasafn safnsins um gjörninga og listamannarekin rými.

„Reynum að forðast málamiðlanir“

Gramsað í geymslum Nýló • Ljósi varpað á það sem er fram undan • Varðveita sjálfsævisögur listamanna • Reyna að leysa ýmsar ráðgátur • Hefja árið á afmælis- og nýársfögnuði í safninu Meira

Þrenna Isabelle Lewis er samstarfsvettvangur þriggja ólíkra tónlistarmanna.

Með góðri kveðju

Isabelle Lewis er tónlistarverkefni þeirra Valgeirs Sigurðssonar, Benjamins Abels Meirhaeghes og Elisabeth Klinck. Platan Greetings kom út í október síðastliðnum og inniheldur hún einkar athyglisverðan sambræðing ólíkra forma. Meira

Leikstjóri Coralie Fargeat, leikstjóri The Substance, er ein þeirra kvenna sem slógu í gegn á árinu.

Kynjabilið bak við tjöldin brúast hægt

Aðeins 16% leikstjóra 250 tekjuhæstu kvikmynda í Banda­ríkjunum árið 2024 voru konur. Þetta segir í nýrri skýrslu Miðstöðvar rannsókna sem tengjast konum í sjónvarpi og kvikmyndum við San Diego State University í Bandaríkjunum Meira

Guðaveigar Myndin fjallar um fjóra presta sem halda til Spánar á vegum Þjóðkirkjunnar í leit að nýju messuvíni.

Þjóðkirkjan splæsir

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Guðaveigar ★★½·· Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Handrit: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Aðalleikarar: Hilmir Snær Guðnason, Vivian Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson og Sverrir Þór Sverrisson. Ísland, 2024. 93 mín. Meira

Fátækt Verk Sæmundar Þórs Helgasonar í Nýlistasafninu.

Myndlistarsýningar ársins

Myndlistarárið 2024 var einstaklega gjöfult enda íslenskt listalíf iðandi af hæfileikafólki. Á síðum Morgunblaðsins birtust vel á fjórða tug myndlistardóma og er hér samantekt eftirminnilegustu sýninga ársins að mati rýna blaðsins, þeirra Hlyns Helgasonar og Maríu Margrétar Jóhannsdóttur. Meira

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Klassík Leðurtaska og aðrir tímalausir fylgihlutir eru oft sniðug útsölukaup.

Ekki gera slæm útsölukaup

Nú taka við útsölur eftir jólavertíðina í verslunum landsins. Hvað er best að kaupa? Hvað er best að forðast? Meira

10 furðulegustu heimsmet ársins 2024

Árið 2024 er nú að baki, og það er tilvalið að rifja upp eftirminnilegustu afrek ársins – sérstaklega þau sem tengjast undarlegum og skemmtilegum heimsmetum úr Heimsmetabók Guinness. K100 tók saman nokkur af furðulegustu heimsmetunum sem slógu í gegn á árinu Meira

Sveifla Stórsveit Reykjavíkur í góðri sveiflu. Hún fagnar nýju ári með tónleikum í Eldborg, þar sem Bogomil Font og Stefanía Svavarsdóttir syngja.

„Gullpottur af frábærri tónlist“

Sveifla á nýárstónleikum í Eldborg með Stórsveit Reykjavíkur, Stefaníu Óskarsdóttur og Bogomil Font • Skemmtilegt og öðruvísi en aðrir áramótatónleikar, segir hljómsveitarstjóri Meira

Gunnlaugur Blöndal (1893-1962) Maður og kona, 1929 Olía á striga, 92 x 65 cm

Ferskt litróf í íslenskri málaralist

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Stórt 55 spariklæddir karlmenn gnæfa yfir gesti sýningarinnar Usla á Kjarvalsstöðum nú um þessar mundir.

Öll stór verk Hallgríms samankomin

Listasafn Reykjavíkur Usli ★★★★· Sýningarstjórar Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Aldís Snorradóttir. Sýningin stendur til 9. febrúar 2025. Opið alla daga kl. 10-17. Meira

Aðgerðir Myndin er tekin á lokatónleikum Læti! / Stelpur rokka!, sem eru sjálfboðaliðarekin, sumarið 2013.

Að þora, geta og vilja

Rannsóknir á stöðu kynjanna hvað tónlist áhrærir eru stundaðar af kappi á Norðurlöndum. Hér fylgja vangaveltur um stöðu mála í þeim efnum. Meira

Súrdeigsfróð Ragnheiður Maísól með súr sinn.

Súrarinn Eldjárn og Hjalti Súrsus

Ég datt óvænt inn á þætti á Rás1 um hátíðirnar sem heita Súrinn . Þar leggur Ragnheiður Maísól Sturludóttir af stað í rannsóknarleiðangur til að komast að uppruna súrdeigsins á Íslandi Meira

Þriðjudagur, 31. desember 2024

Ljóðabókin – Þýðingin – Nýja röddin – Barnabókin – Skáldsagan – Glæpasagan – Fræðiritið &nda

Íslensk bókaútgáfa er áfram lífleg þótt eitthvað virðist hún hafa dregist saman. Bókaárið einkenndist af uppgjöri við fortíðina, sem rýnt var í með gleraugum samtímans. Þá var einnig horft til framtíðar og voru loftslagsmál og netöryggi meðal þess sem bar á góma. Allar segja þessar bækur eitthvað um þá tíma sem við lifum. Gagnrýnendurnir Árni Matthíasson og Ragnheiður Birgisdóttir tóku saman lista yfir hápunkta ársins 2024. Meira

Gyrðir Elíasson

Menningarárið 2024 í hnotskurn

Víkingur Heiðar Ólafsson, Hildigunnur Birgisdóttir og Arnhildur Pálmadóttir eru á meðal þeirra íslensku listamanna sem gerðu það gott erlendis á árinu sem senn er liðið • Á sama tíma sótti fjöldi heimsþekktra listamanna Ísland heim, þeirra á meðal Yo-Yo Ma, Barbara Hannigan og David Walliams Meira

Mánudagur, 30. desember 2024

Ferðalangur Ólafur hefur ferðast víða á Spáni og einnig til spænsku eyjanna í Miðjarðarhafi og Atlantshafi.

„Spánskasta“ hérað Spánar

Bókarkafli Í bókinni Spánarflakk flakkar Ólafur Halldórsson um Spán í tíma og rúmi, en hann hefur heimsótt marga staði þessa mikilfenglega lands og heillast af sögu þess og íbúum. Meira

Fagnað sem poppstjörnu – Fádæma góður flutningur – Máttur tónlistar – Klassískir tónleikar ársins – Fram

Magnús Lyngdal Magnússon sótti tugi tónlistarviðburða 2024. Segir hann vandasamt að taka saman yfirlit yfir hápunkta nýliðins árs í tónleikasölum landsins þar sem úr nægu var að velja, en tókst eftir nokkra yfirlegu að velja það sem hæst bar. Meira

Áramót Undir lok árs er fagnað með tilþrifum.

Hvernig fannst þér áramótaskaupið?

Það er siður um áramót að líta fremur til baka en fram á veg. Þannig eru fjölmiðlar gríðarlega uppteknir á gamlársdag að rifja upp fyrir manni hvað gerðist á árinu sem er að líða. Til er fólk sem hefur engan áhuga á slíkum upprifjunum Meira