Lágvöruverslunin Prís og nýsköpunarfyrirtækið Humble hófu nýlega samstarf sem hefur það markmið að bjóða neytendum upp á enn betra verð á matvælum og draga um leið úr matarsóun. Steinn Arnar Kjartansson, einn stofnenda, segir Humble-appið vera… Meira
Rafmyntasérfræðingur segir margt hafa breyst árið 2024 Meira
Stefnt er að því að opna nýtt baðlón og lúxushótel á Skanshöfða í Vestmannaeyjum á árinu 2026. Fram kemur í Eyjafréttum að þetta yrði stærsta og metnaðarfyllsta ferðaþjónustuverkefni í Eyjum frá upphafi Meira
Samkvæmt frétt Reuters og gögnum frá samgöngustofu Noregs voru 9 af hverjum 10 bifreiðum seldum í Noregi á síðasta ári rafmagnsbílar. Yfirlýst markmið Noregs er að allir nýskráðir fólksbílar verði rafbílar og stefnt er að því að þetta náist á árinu Meira
Samkvæmt tilkynningu hófust viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags JBT Marels í Kauphöllinni í gær. Höfuðstöðvar félagsins eru í Chicago í Bandaríkjunum en evrópskar höfuðstöðvar félagsins eru á Íslandi, ásamt tækniþróunarsetri Meira
Osamu Suzuki, leiðtogi Suzuki-bílaframleiðandans, lést á dögunum 94 ára að aldri. Samkvæmt frétt The New York Times kvæntist meistari Osamu inn í Suzuki-fjölskylduna og tók eftirnafn konu sinnar. Osamu leiddi fyrirtækið í yfir 40 ár og á þeim tíma… Meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Fons Juris, sem hefur um árabil rekið rafrænt dóma- og lögfræðisafn, kynnti fyrr á árinu til sögunnar gervigreind undir nafninu Lögmennið. Að sögn eigenda Fons Juris, lögfræðinganna Einars Sigurbergssonar og Sævars… Meira
Verkefni í þrjátíu löndum • Eins og verðbréfaskráning Meira