Hlín Arngrímsdóttir er ljósmyndari, vörumerkjastjóri og er í fjarnámi í Skapandi greinum frá Háskólanum á Bifröst. Hún hefur því í nógu að snúast og byrjar alla daga eins. Meira
Á þessum tíma ársins er viðeigandi að fara yfir farinn veg og meta stöðuna. Yfirleitt vitum við hvort við erum að koma eða fara en oft er þægilegra að láta lífið bara líða hjá án þess að við þurfum sjálf að leggja eitthvað á okkur Meira
„Það er aldrei of seint að skora á sjálfan sig,“ segir Kristín Berta Sigurðardóttir, heilsunuddari og eigandi Birtu Heilsu í Kópavogi. Meira
Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og annar eigandi Akademias, hvetur alla vinnustaði til að fjárfesta í fræðslu fyrir starfsfólk sitt á nýju ári. Meira
Tinna Aðalbjörnsdóttir, annar eigenda módelskrifstofunnar Ey Agency, ætlar ásamt góðu fólki að halda sjálfstyrkingarnámskeið fyrir ungar stúlkur með það að markmiði að þátttakendur, stúlkur á aldursbilinu 12 til 15 ára, læri að kunna að meta sjálfa sig á réttan hátt. Meira
Kristín Jónsdóttir, dósent í kennslufræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands, hefur helgað sig menntamálum og hefur sterkar skoðanir á þeim. Meira
Dr. Eyþór Ívar Jónsson forseti Akademias hvetur stjórnendur til að vera fordæmi og fyrirmyndir í að gera lærdóm að kjarnafærni í fyrirtækjum. Meira
„Ég vissi ekkert hvað ég vildi verða,“ segir Katla Snorradóttir, tiltölulega nýútskrifaður sjávarútvegsfræðingur. Hún settist aftur á skólabekk fyrir nokkrum árum og lagði stund á nám í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri eftir að hafa menntað sig sem sjúkraliða og starfað sem slíkur í dágóðan tíma. Meira
Freydís Heba Konráðsdóttir, verkefnastjóri Símenntunar Háskólans á Akureyri, segir mikilvægt að mynda tengsl við erlenda háskóla. Meira
Helga Medek, kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir, tók u-beygju þegar hún skráði sig í Leiðsöguskólann við MK og í ritlist við Schule des Schreibens í Hamborg. Hugrekkið hafði yfirhöndina þegar hún sagði upp starfi sínu á kvensjúkdómadeild Landspítalans, eftir að hafa starfað þar um árabil, og fór að leiðsegja ferðamönnum um landið. Þá fékk hún loks tækifæri til að skrifa söguna sem hana hafði lengi dreymt að gera. Í dag segist hún hafa náð fullkomnu jafnvægi í starfi. Meira
Ástráður Þorgils Sigurðsson, Addi, tók u-beygju í lífinu á miðjum aldri og settist aftur á skólabekk en hann á fjölbreytta menntun að baki. Eftir að hafa unnið sem viðskiptafræðingur í Íslandsbanka í 15 ár ákvað hann að læra rafvirkjun. Meira