Menning Laugardagur, 4. janúar 2025

Varðveitt Sunna Ástþórsdóttir safnstjóri Nýló við heimildasafn safnsins um gjörninga og listamannarekin rými.

„Reynum að forðast málamiðlanir“

Gramsað í geymslum Nýló • Ljósi varpað á það sem er fram undan • Varðveita sjálfsævisögur listamanna • Reyna að leysa ýmsar ráðgátur • Hefja árið á afmælis- og nýársfögnuði í safninu Meira

Þrenna Isabelle Lewis er samstarfsvettvangur þriggja ólíkra tónlistarmanna.

Með góðri kveðju

Isabelle Lewis er tónlistarverkefni þeirra Valgeirs Sigurðssonar, Benjamins Abels Meirhaeghes og Elisabeth Klinck. Platan Greetings kom út í október síðastliðnum og inniheldur hún einkar athyglisverðan sambræðing ólíkra forma. Meira

Guðaveigar Myndin fjallar um fjóra presta sem halda til Spánar á vegum Þjóðkirkjunnar í leit að nýju messuvíni.

Þjóðkirkjan splæsir

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Guðaveigar ★★½·· Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Handrit: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Aðalleikarar: Hilmir Snær Guðnason, Vivian Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson og Sverrir Þór Sverrisson. Ísland, 2024. 93 mín. Meira

Tríó Ásbjörg, Heiða og Ragnheiður.

Fagna bókaútgáfu með tónleikum

Listahópurinn Þrjátíu fingurgómar fagnar útgáfu bókar og tónlistar með ljóðum úr ljóðsögunni Mörsugur með tónleikum í dag, 4. janúar, í Norræna húsinu. Þar mun Heiða Árnadóttir söngkona flytja verkið í heild sinni en viðburðurinn hefst kl Meira

Leikstjóri Coralie Fargeat, leikstjóri The Substance, er ein þeirra kvenna sem slógu í gegn á árinu.

Kynjabilið bak við tjöldin brúast hægt

Aðeins 16% leikstjóra 250 tekjuhæstu kvikmynda í Banda­ríkjunum árið 2024 voru konur. Þetta segir í nýrri skýrslu Miðstöðvar rannsókna sem tengjast konum í sjónvarpi og kvikmyndum við San Diego State University í Bandaríkjunum Meira

Fátækt Verk Sæmundar Þórs Helgasonar í Nýlistasafninu.

Myndlistarsýningar ársins

Myndlistarárið 2024 var einstaklega gjöfult enda íslenskt listalíf iðandi af hæfileikafólki. Á síðum Morgunblaðsins birtust vel á fjórða tug myndlistardóma og er hér samantekt eftirminnilegustu sýninga ársins að mati rýna blaðsins, þeirra Hlyns Helgasonar og Maríu Margrétar Jóhannsdóttur. Meira

Búningar Frá frumsýningu Squid Game í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Squid Game slær áhorfsmet á Netflix

Önnur þáttaröðin af kóreska spennutryllinum Squid Game hefur þegar slegið áhorfendamet á Netflix, en hún var birt í heild sinni á streymisveitunni á annan í jólum. Á aðeins þremur dögum náðu áhorfstölur 68 milljónum en metið yfir mest áhorf í… Meira

Kudrow Framúrskarandi í dramahlutverki.

Grátt svæði siðferðisins

Nýlega horfði ég, mikill Friends- aðdáandi, á Netflix-seríuna No Good Deed. Þar fer Lisa Kudrow með aðalhlutverk þar sem hún færir sig áreynslulaust frá ástsælum grínhlutverkum yfir í dekkra, blæbrigðaríkara hlutverk Meira