Ritstjórnargreinar Laugardagur, 4. janúar 2025

Orri Hauksson

Útblásið ­eftirlitskerfi

Áramótablað Viðskiptablaðsins var áhugaverð lesning, ekki síst viðtöl við fólk með ríka reynslu úr atvinnulífinu. Einn þeirra er Orri Hauksson, sem ræddi margt um atvinnulífið og benti á ýmislegt sem betur mætti fara, ekki síst sem snýr að eftirlitsiðnaðinum hér á landi, en honum fékk Orri óþyrmilega að kynnast sem forstjóri Símans. Meira

Óhugnanlegar árásir

Óhugnanlegar árásir

Ódæðisverkin í New Orleans og Magdeburg sýna hvað almenningur er berskjaldaður Meira

Ásgeir forseti léttir á sér, eða…..

En ekki síst var í þessari lotu eftirminnilegast samtal við Ásgeir Ásgeirsson, sem nýlega hafði látið af sínu háa embætti. Stefán Jónsson sendi strák þangað til að taka viðtal við forsetann fyrrverandi, sem þá var tiltölulega nýfluttur úr embættisbústaðnum á Bessastöðum og inn í myndarlegt hús sitt við Oddagötu, en það svæði var og er gjarnan tengt Háskóla Íslands. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 6. janúar 2025

Ekki verjandi fyrir rafeldsneyti

Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur sem starfaði lengi í orkugeiranum, fjallar um vindorkuver á blog.is. Hann segir uppsetningu vindorkuvera afturför í virkjanasögu landsins: „Vel hefur tekizt til með að fella núverandi vatnsafls- og… Meira

Sköpunin, frumleikinn og borgarlandslagið

Sköpunin, frumleikinn og borgarlandslagið

Þróun uppbyggingar í borginni hefur verið í ranga átt á undanförnum árum Meira

Föstudagur, 3. janúar 2025

Inga Sæland

Enginn vissi að engu var lofað

Íslenskukennsla í skólum hefur verið nokkuð til umræðu en kennsla í íslensku fer fram víðar. Hingað til hafa landsmenn skilið orðið loforð á ákveðinn hátt, en það reyndist misskilningur. Meira

Gleymda stríðið

Gleymda stríðið

Fáir nefna hörmungar og yfirvofandi hungursneyð í Súdan Meira

Er vilji til að spara?

Er vilji til að spara?

Hefur nýjum ráðamönnum í raun snúist hugur um ríkisútgjöld? Meira

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Atvinnulífið þarf ekki óvissu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður skrifaði áramótakveðju á facebooksíðu sína og vék þar sérstaklega að tveimur atvinnuvegum sem ríkisstjórnin hefur boðað aðgerðir gagnvart: „Það liggur nokkuð ljóst fyrir að ríkisstjórnin ætlar að valda óvissu meðal tveggja af meginstoðum hagkerfisins, í sjávarútvegi og ferðaþjónustu, með því að gefa út óljós skilaboð um aukna skattheimtu. Meira

Gott bú og gríðarleg tækifæri

Gott bú og gríðarleg tækifæri

Ef ríkisstjórnin vinnur að uppbyggingu í stað sundrungar er bjart fram undan Meira

Þriðjudagur, 31. desember 2024

Jimmy Carter

Bestur hættur

Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er fallinn frá. Þann dag sem fréttin birtist var veruleg umræða um feril hans sem forseta, og þá voru flestar umsagnirnar um hann mjög vinsamlegar, eins og von var Meira

Ísland í sterkri stöðu

Ísland í sterkri stöðu

Aðkallandi verkefni eru mörg en bolmagnið til að takast á við þau er fyrir hendi Meira