Íþróttir Mánudagur, 6. janúar 2025

Negla Alexandra Líf Arnarsdóttir skýtur að marki Stjörnunnar.

Íslandsmeistararnir með 39 sigra í röð

Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sannfærandi sigur á Selfossi á útivelli í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardag þegar deildin fór af stað á ný eftir tæplega tveggja mánaða frí. Urðu lokatölur 34:20 Meira

Danielle Rodriguez, landsliðskona Íslands í körfubolta, var öflug í…

Danielle Rodriguez , landsliðskona Íslands í körfubolta, var öflug í 90:77-sigri Fribourg gegn Geneve í efstu deild Sviss á laugardag. Danielle skoraði 24 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á 34 mínútum Meira

Fleygiferð Hilmar Smári Henningsson úr Stjörnunni reynir hvað hann getur til að stöðva Kára Jónsson hjá Val í leik liðanna á Hlíðarenda í gær.

Valur annað liðið til að vinna Stjörnuna

Valur varð annað liðið á tímabilinu til að sigra topplið Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðin mættust í lokaleik tólftu umferðarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi. Urðu lokatölur eftir spennandi leik 83:79 Meira

Erkifjendur Mo Salah stígur inn í rifrildi á milli Manuels Ugartes hjá Manchester United og liðsfélaga síns hjá Liverpool Diogos Jota í gærkvöldi.

Óvænt jafntefli á Anfield

Erkifjendurnir Liverpool og Manchester United skiptu með sér stigunum er þeir mættust í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield heimavelli Liverpool í gærkvöldi. Urðu lokatölur í fjörugum leik 2:2 Meira

Þrjár valkyrjur Eygló Fanndal Sturludóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Sóley Margrét Jónsdóttir.

„Þetta er frábært skref“

Glódís Perla Viggósdóttir kjörin íþróttamaður ársins með fullu húsi stiga l  Þrjár konur í fyrsta skipti í þremur efstu sætum í kjöri íþróttamanns ársins Meira

Efstar Þóra Kristín Jónsdóttir hjá Haukum með boltann á laugardag.

Haukakonur juku forskotið

Haukar eru með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni, 89:71, í 12. umferðinni á laugardag. Haukaliðið er nú með 20 stig, fjórum stigum meira en næstu fjögur lið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Ánægð Sóley Margrét Jónsdóttir er hreykin af því að hafa hafnað í öðru sæti í kjörinu um íþróttamann ársins sem var lýst á laugardagskvöld.

Gífurlegur heiður og viðurkenning

Sóley önnur í kjöri íþróttamanns ársins • Árið gat ekki verið betra Meira

Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson og knattspyrnukonan Sandra María…

Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson og knattspyrnukonan Sandra María Jessen voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins 2024 hjá Þór á Akureyri, á verðlaunahátíð félagsins í Hamri Meira

Framþróun Formaður ÍF hefur í gegnum árin orðið vitni að miklum breytingum og framþróun í íþróttum fatlaðra

Gæðin hafa aukist mikið

Þórður fór á sína níundu Paralympics-leika • Afar vel mætt í London og París • Allar Norðurlandaþjóðir tala um Parasport • 50 ár frá stofnun elstu félaganna   Meira

Laugardagur, 4. janúar 2025

Víkin Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson fylgist með sínum mönnum hita upp fyrir æfingu landsliðsins í Víkinni í gær.

Allur pakkinn sem fylgir

„Standið á leikmannahópnum er ágætt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska liðsins í Víkinni í Fossvogi í gær Meira

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins…

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins í 69. sinn eins og fram kemur hérna á opnunni. Fjórir frumkvöðlar í íþróttafréttamennsku, Atli Steinarsson, Frímann Helgason, Hallur Símonarson og Sigurður Sigurðsson, lögðu… Meira

Vesturbær Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, og Nimrod Hilliard, leikmaður KR, eigast við í leik liðanna á Meistaravöllum í gærkvöldi.

Friðrik Ingi byrjaði á sigri hjá Haukum

Haukar gerðu góða ferð á Egilsstaði og lögðu Hött að velli, 89:86, í fallbaráttuslag í 12. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Friðrik Ingi Rúnarsson, nýráðinn þjálfari Hauka, byrjar því með besta móti Meira

Sigursælir Tveir af fremstu íþróttamönnum Íslandssögunnar sem báðir fengu silfurverðlaun á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson var fimm sinnum kjörinn íþróttamaður ársins og Ólafur Stefánsson fjórum sinnum.

Styttan afhent í kvöld

Samtök íþróttafréttamanna heiðra íþróttamann ársins í Hörpu í 69. skipti l  Aðeins einn af tíu efstu á árinu 2024 hefur áður fengið viðurkenninguna Meira

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar…

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar hann vann Michael van Gerwen örugglega, 7:3, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Alexandra Palace í Lundúnum Meira

Föstudagur, 3. janúar 2025

Skógarsel Devon Tomas úr Grindavík sækir að körfu ÍR-inga í gærkvöldi. Collin Pryor, Jacob Falko og Matej Kavas hjá heimamönnum verjast.

Byrjaði aftur með látum

Úrvalsdeild karla í körfubolta hófst á ný í gærkvöldi eftir jólafrí og er óhætt að segja að keppni hafi farið af stað með miklum látum. Gríðarleg spenna var í öllum þremur leikjum gærkvöldsins og úrslitin réðust á lokasekúndum í venjulegum leiktíma í tveimur leikjum og í framlengingu í þeim þriðja Meira

Mest Handknattleikssambandið er efst á blaði hjá afrekssjóði ÍSÍ.

HSÍ fær áfram hæsta afreksstyrkinn

Handknattleikssamband Íslands fær áfram langhæstu úthlutunina úr afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025. Úthlutunin í heild er rúmar 519 milljónir króna og hækkar um sjö milljónir frá síðasta ári en framlag ríkisins er óbreytt, 392 milljónir, og hefur verið það sama frá árinu 2019 Meira

Bessastaðir Halla Tómasdóttir forseti Íslands og Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði landsliðsins og Bayern München, á Bessastöðum á nýársdag.

Gríðarlega mikill heiður

Glódís Perla Viggósdóttir átti frábært ár með landsliðinu og Bayern München • Toppaði árið á Bessastöðum þar sem hún var sæmd hinni íslensku fálkaorðu Meira

Þýsku handknattleiksmennirnir Sebastian Heymann og Jannik Kohlbacher hafa…

Þýsku handknattleiksmennirnir Sebastian Heymann og Jannik Kohlbacher hafa báðir þurft að draga sig úr þýska HM-hópnum vegna meiðsla Meira

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

3ja Luka Doncic er frábær skytta en margir lakari skjóta í tíma og ótíma.

Þriggja stiga skotin nýtt vandamál?

Áhorf á NBA-körfuboltann minnkar l  Leikirnir orðnir að skotkeppni Meira

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska…

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska félagsins Plymouth Argyle, sem íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Meira

Breytingar Viggó Kristjánsson er búinn að skrifa undir hjá Erlangen og horfir spenntur til HM 2025 í janúar.

Býst við stærra hlutverki

Viggó söðlaði um í Þýskalandi • Samdi við Erlangen sem er í harðri fallbaráttu l  Vonast til að hífa liðið ofar l  Fjarvera Ómars Inga opnar dyr á HM 2025 Meira