Umræðan Mánudagur, 6. janúar 2025

Bergþór Ólason

Var þá ekkert plan?

Eitt af fyrstu verkum nýrrar ríkisstjórnar er að efna til samráðs við almenning um aðhald í ríkisrekstri undir yfirskriftinni „Verum hagsýn í rekstri ríkisins“. Þetta er svo sem ekki nýtt, Miðflokkurinn kallaði eftir reynslusögum af… Meira

Guðni Ágústsson

Hvað boðar ríkisstjórnin landi og þjóð?

Aldrei hefur Evrópusambandið staðið á veikari grunni en nú. Evran er í miklu uppnámi. Aldrei hefur NATO verið jafn veikt og nú. Meira

Rakel Halldórsdóttir

Veröld sem var er veröld sem er

Við mannfólkið í dag leitumst við að breyta heiminum, við vitum hvað honum er fyrir bestu og við þurfum að bæta hann. Meira

Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Hugrekkið til að hugsa sjálfstætt

Frelsi einstaklingsins og sjálfstæð hugsun krefjast rýmis til að ígrunda og efast. Meira

Guðbrandur Bogason

Skortir á þekkingu og hæfni ökumanna?

Þarf að kanna hvort stofnun eins og Samgöngustofa er hæf til að hafa á hendi yfirumsjón umferðarfræðslu og ökunáms í landinu? Meira

Vinningshafar jólamyndagátu

Góð viðbrögð voru við jólamyndagátu Morgunblaðsins sem birtist í blaðinu á aðfangadag. Rétt lausn er: „Kötturinn Diego fannst ómeiddur og stærðarinnar vöruhús rís við Álfabakka. Kamala reið ekki jafn feitum hesti frá kosningum vestra og… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Með hækkandi sól

Nú þegar hátíð ljóss og friðar er að baki langar mig að byrja á að óska öllum landsmönnum gleðilegs nýs árs. Innan skamms verður þing sett og þingstörf hefjast undir forystu nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins Meira

Stefán E. Matthíasson

Ofuriðgjöld vegna nýrra laga um sjúklingatryggingu

Spyrja þarf gagnrýninna spurninga um þá ofurskattlagningu sem verið er að leggja á heilbrigðisstéttir og fyrirtæki þeirra að nauðsynjalausu. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Enduruppgötvun gömlu stjórnarandstöðunnar á afmælinu mínu

Í umræðum um fjármálaáætlun og fjárlög hafa fulltrúar nýju stjórnarflokkanna sannarlega ekki drekkt þinginu í hagræðingartillögum. Meira

Churchill Orðheppinn leiðtogi

Aldrei svo margir

Svo reynt sé að snúa út úr orðum Churchills um svo marga sem ættu svo fáum mikla skuld að gjalda í stríðinu, þá mætti segja að sjaldan hafi svo margir Íslendingar viljað bjóða fram þjónustu sína eins og á liðnu ári í kosningum fyrst til forseta og síðan til þings, að ógleymdri biskupskosningu Meira

Verðbólguhvati í krónuhagkerfi

Er meginhagstjórnin í raun í höndum atvinnurekenda með óbeinni stýringu á kaupmætti launa eða skiptingu þjóðarkökunnar milli hagnaðar og launa? Meira

Örn Bárður Jónsson

Ég á 'etta!

Við eigum landið í skilningi þess að það sé þegið að láni. Meira

Konan með ljósið Ólafía Jóhannsdóttir.

Boðberi kærleikans – Arfleifð Ólafíu Jóhannsdóttur (1863-1924)

Líf Ólafíu skilur eftir sig ljós og arfleifð enn þann dag í dag, enduróm frá kærleiksgeisla frelsarans. Meira

Þorgeir Eyjólfsson

Röð mistaka og slóð eyðileggingar

Landlækni er kunnugt um ákall fremstu vísindamanna um endurskoðun á notkun mRNA-efnanna vegna staðfests skaða sem af notkun þeirra hefur hlotist. Meira

Laugardagur, 4. janúar 2025

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Nýju kosningalögin

Hvenær kemur Alþingi saman? er spurning sem ég fæ oft þessa dagana. Áður en henni er svarað er nauðsynlegt að fjalla svolítið um lagaumgjörð kosninga hér á landi. Ný kosningalög voru samþykkt á Alþingi í júní 2021 og gengu í gildi 1 Meira

Sigurður Kári Kristjánsson

Frelsið og framtíðin

Fyrir okkur sem viljum berjast fyrir frjálsu samfélagi er í sjálfu sér jákvætt að fleiri flokkar en Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á frelsið. Meira

Salvör Nordal

Umboðsmaður barna í 30 ár

Á undanförnum þremur áratugum hafa miklar framfarir átt sér stað í tengslum við réttindi barna. Eftir sem áður bíða stjórnvalda stór verkefni. Meira

Í tilefni áramótaávarpa

Það er grunnforsenda fyrir trausti á íslenskum stjórnvöldum meðal bandamanna ríkisins að æðstu menn lýðveldisins tali einum rómi um stefnuna í öryggis- og varnarmálum. Meira

Skúmarnir garga

Í nýútkomnum dagbókum hefur Ólafur Ragnar Grímsson margt eftir mönnum og iðulega í óþökk þeirra. Hann nafngreinir til dæmis lagaprófessor í Háskóla Íslands, sem hafi sagt sér, að Þorvaldur Gylfason, áhugamaður um stjórnarskrárumrót, líktist helst „svindlurunum í ætt föður síns“ Meira

Skaupið Það er þjóðaríþrótt að hafa skoðun á Áramótaskaupinu.

Hvernig fannst þér skaupið?

Í fjölskylduboðum og öðrum mannamótum frá nýársnótt til þessa dags hafa fæstir þurft að óttast skort á umræðuefni, þar sem upplagt er að spyrja hvernig fólki hafi fundist áramótaskaupið á RÚV. Því má fylgja eftir og þráspyrja um hvaða atriði hafi verið best eða eftirminnilegast Meira

Allt undir Magnús Carlsen (t.h.) fylgist með Ju Wenjun frá Kína sem varð heimsmeistari kvenna í hraðskák.

Sjálfskipaðir heimsmeistarar

Þegar greinarhöfundur skildi síðast við gallabuxnadramað mikla í New York var Magnús Carlsen á leið út úr heimsmeistaramótinu en það átti eftir að breytast. Fyrrverandi heimsmeistari og nú einn af varaforsetum FIDE, Viswanathan Anand, settist niður… Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Lífið heldur áfram

Kærleikans Guð gefi ykkur öllum birtu og yl í hjarta til að ganga til móts nýtt ár. Ég bið þess að þið mættuð náðar hans njóta og blessun hljóta. Meira

Föstudagur, 3. janúar 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Frekari aðgerða er þörf

Á nýju ári mun hægt og rólega koma í ljós raunverulegt innihald sáttmála nýrrar ríkisstjórnar og um hvað var raunverulega samið á dögunum í desember. Á gamlársdag kom sitthvað í ljós í umræðum formanna flokkanna í Kryddsíldinni Meira

Elías Elíasson

Framtíðin er ekki eins og hún áður var

Miklar framfarir hafa orðið í áætlanagerð og nú er ótvírætt að dýrari gerð borgarlínu er ótímabær. Meira

Steingrímur Þormóðsson

Er fyrirtæki „úti í bæ“ að rannsaka umferðarslys?

Takmörkuð rannsókn starfsmanna einkahlutafélagsins kann að leiða til þess að réttarstaða þeirra sem slasast í umferðarslysum verði þung og erfið. Meira

Geir Waage

Um tvískinnung í frjettaflutningi

Mál er að linni hvoru tveggja: Stríðinu í Úkraínu og þvælunni sem látin er vera frjettir af því. Meira

Árni Sigurðsson

Nýársheit og hvernig á að ná þeim

Nýársheitið er viljinn, markmiðasetningin tæknin og dagbókin verkfærið. Viljinn einn og sér nægir ekki – hann þarf farveg, vörðu og mælistiku. Meira

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Þórarinn Ingi Pétursson

Óvissa sem gagnast engum

Í upphafi nýs árs ber að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í störfum sínum fyrir land og þjóð. Hún tekur við góðu búi á marga mælikvarða sem mikilvægt er að grafa ekki undan og rýra. Við lestur stefnuyfirlýsingar og kynningar á þeim verkefnum sem… Meira

Ögmundur Jónasson

Flugmaður og bæjarstjóri ræða kjarasamninga

Vinnustaðurinn fer að loga í eilífum ófriði og óánægju þar til reynt er að lægja öldur með launaleynd. Þá byrjar spillingin. Meira

Svanur Guðmundsson

Nýir möguleikar fyrir sjálfbærar fiskveiðar

Styttri veiðiferðir og betri nýting veiðisvæða skila sparnaði og bæta afkomu. Hægt verður að spá fyrir um veiði stofna nokkur ár fram í tímann. Meira

Hólmgeir Baldursson

Jólagjöfin reyndist fúlegg

Lyktar aðeins of mikið af hagsmunapólitík og spillingu. Verið að verðlauna þá sem hafa tekjur af áskriftarsölu á kostnað þeirra sem engar tekjur hafa. Meira

Lilja Dögg Jónsdóttir

Óttumst ekki um íslensku í gervigreind

Ekkert verkfæri er fullkomið, frekar en við sjálf, en það þýðir ekki að verkfærið sé með öllu gagnslaust. Meira