Viðskiptablað Miðvikudagur, 8. janúar 2025

ESA leitaði hjá Lyfjum og heilsu

Andrea Sigurðardóttir Ákvörðun ESA um húsleit hjá Skel og Lyfjum og heilsu byggðist á grun um ólögmætt samráð félaganna um markaðsskiptingu í Mjódd og Glæsibæ.  Meira

Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar er bjartsýnn.

Uppfærsla innan MSCI ólíkleg á þessu ári

Gera má ráð fyrir spennandi tímum á mörkuðum að mati viðmælenda ViðskiptaMoggans. Meira

Hjálmar segir að starfsmenn TM hafi unnið þrekvirki við frágang eftir mikið tjón í Kringlunni á síðasta ári.

Tala sama tungumál og viðskiptavinir

Þóroddur Bjarnason TM fékk góða útkomu í nýrri þjónustukönnun Prósents á fyrirtækjamarkaði. Meira

Tekjur Metta Sport rúmlega þrefölduðust milli áranna 2022 og 2023.

Fjölga starfsfólki á nýju ári

Þóroddur Bjarnason Metta Sport hefur slegið í gegn. Eigandinn sá tækifæri í að auka úrval íþróttafatnaðar á markaðinum. Meira

Greið leið eða háll stígur? Forstjóri Kauphallarinnar býst við að markaðurinn vaxi myndarlega á næstu árum.

Bjartar horfur á innlendum markaði 2025

Magdalena Anna Torfadóttir Forstjóri Kaupahallarinnar segir að árið 2024 hafi verið gott á mörkuðum í ljósi erfiðra markaðsaðstæðna. Forstöðumaður hlutabréfastýringar hjá Íslandssjóðum segir að árið 2025 lofi góðu fyrir innlendan hlutabréfamarkað. Meira

Stefnumótun og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar

” Fátt er mikilvægara þjóð en að forystufólk hennar hafi skýra sýn á framtíðina og þær stefnuáherslur sem færa eiga þjóðfélagið í átt að þeirri sýn. Meira

Iommi Monkey Special er ómótstæðilegur ilmur.

Í faðminum á leðurklæddum rokkara

Þessa dagana dvelur ilmsérfræðingur Morgunblaðsins í Mílanó en hefði betur fundið sér íbúð í Napólí þar sem veðurfarið er mildara. Veturinn er dimmur og nístandi kaldur hér í Langbarðalandi og hitastigið a.m.k Meira

Er rétt að tengja bætur almannatrygginga við launavísitölu?

” Launastefna þar sem áhersla er lögð á hækkun lægstu launa leitar upp launastigann, enda benda gögnin til þess að launavísitalan þróist frekar með sama hætti og hækkun lægstu taxta en kostnaðarmati kjarasamninga. Meira

Úkraínskur hermaður kastar mæðinni. Úkranínustríðið leiddi til viðhorfsbreytingar á Íslandi og skyndilega mikil stemning fyrir því að auka útgjöld til hernaðar- og varnarmála. Fjáraustur gerir samt ekki endilega gagn.

Mestar varnir fyrir minnstan pening

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá MílanóÞað er ekki skynsamleg nálgun í varnarmálum að leggja ofuráherslu á að útgjöld til málaflokksins verði að nema tilteknu hlutfalli af landsframleiðslu. Meira

Óttar segist verja töluverðum tíma í að hugsa nýjar leiðir til þess að bæta árangur Lánasjóðsins, t.d. með því að afla ódýrara lánsfjár.

Óþörf skýrsluskrif kostnaðarsöm

Óttar Guðjónsson hefur mikla reynslu af banka- og verðbréfastarfsemi enda hefur hann starfað bæði á Íslandi og Bretalandi hjá ýmsum fjármálafyrirtækjum. Að hans mati erum við enn að súpa seyðið af of miklum vaxtalækkunum þegar covid-heimsfaraldurinn gekk yfir Meira

Vogunarsjóðir kvarta ekki þrátt fyrir sviptingar á mörkuðum.

Vogunarsjóðir sáttir við árið

Nokkrir af stærstu vogunarsjóðum heims enduðu árið með tveggja stafa ávöxtun, þar sem þeir notfærðu þeir sér ringulreið á mörkuðum, stefnubreytingar seðlabanka og tvísýna kosningabaráttu til forseta í Bandaríkjunum Meira

Stöllurnar sameinaðar í ríkisstjórninni, Þorgerður Katrín, Kristrún og Inga.

Höldum lýðnum uppteknum í verkefnum

Að sögn leiðtoga nýrrar ríkisstjórnar er eitt af forgangsverkefnum hennar að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir. Það er komið að ríkisfyrirtækjunum og ríkinu sjálfu hefur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagt Meira

Jóhann Guðbjargarson framkvæmdastjóri Plaio er gestur í Dagmálum.

Nýsköpunarstyrkir skili sér til baka

Magdalena Anna Torfadóttir Framkvæmdastjóri og stofnandi Plaio segir nýsköpunarumhverfið á Íslandi vera afar gott. Meira