Minnst fimm látnir • 179 þúsund hafa flúið • Líklega dýrustu gróðureldarnir Meira
Framsókn í Reykjavík óskar miðstjórnarfundar svo skjótt megi boða flokksþing • Vilja greina og bregðast við afhroðinu • Flokksþingið gæti kosið nýjan formann Meira
Enn hafa engar greiðslur borist bændum vegna tjóns sem þeir urðu fyrir vegna kalskemmda í túnum sl. vor, en ætlunin er að stjórn Bjargráðasjóðs fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða umsóknir vegna kaltjóns Meira
Hagar hafa skilning á sjónarmiðum íbúa við Álfabakka • Óheppilegt þegar yfirlýsingar borgarfulltrúa eru á skjön við skipulag sem borgin hefur sjálf samþykkt Meira
Mikil ásókn í veiðileyfi • Félagsmönnum fjölgar í SVFR Meira
Kanadíski stjórnmálafræðingurinn Marc Lanteigne segir að bæði Rússland og Kína hafi með réttu verið gagnrýnd fyrir efnahagslegar hótanir á borð við þær sem Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti viðrar nú gagnvart Grænlandi Meira
Um 75% landsmanna horfðu á Áramótaskaup Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Fjölmargir hafa auk þess horft á skaupið eftir ýmsum leiðum eftir að það var fyrst sent út, samkvæmt upplýsingum frá RÚV. Áramótaskaupið er jafnan vinsælasti dagskrárliður ársins í sjónvarpi og sú virðist hafa verið raunin nú Meira
Metár hjá flugstjórnarmiðstöðinni í fyrra • Búist við enn meiri umferð í ár Meira
Valbjörg Elsa Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari og frumkvöðull, lést á Landspítalanum 7. janúar sl., 76 ára að aldri. Elsa fæddist 27. mars 1948 á Ísafirði. Foreldrar hennar voru Haraldur Valdimarsson verkstjóri, d Meira
Framleiddi 82 þúsund tonn í fyrra • Yfir 2 milljarða velta Meira
Hagnýting gervigreindar fer ört vaxandi í atvinnulífinu. Niðurstöður nýrrar samnorrænnar könnunar um gervigreind bendir til þess að um 60% félagsmanna í Verkfræðingafélagi Íslands (VFÍ) noti gervigreind í störfum sínum Meira
„Ég hef alltaf haft áhuga á því að prófa nýja hluti og hugmyndir,“ segir Skagfirðingurinn Ingvi Hrannar Ómarsson, en næsta mánudag hefur hann nýtt starf sem menntahönnuður (Instructional Designer) í menntateymi Apple-fyrirtækisins í Apple Park í Kaliforníu Meira
Alls sóttu 52 um starf forstjóra Landsnets sem auglýst var laust til umsóknar í desember, 17 konur og 35 karlar. Fram kemur á heimasíðu Landsnets að í samráði við ráðgjafa á sviði mannauðsmála hafi stjórn Landsnets ákveðið að birta ekki nöfn umsækjenda Meira
Sveitarstjórnir í Rangárvallasýslu lýsa áhyggjum af læknaskorti • Vilja bjóða ívilnanir til að fá lækna til starfa Meira
Rúmlega 100.000 manns var gert að yfirgefa heimili sín • Staðfest að fimm hafi farist í eldsvoðunum • Eignatjón metið á tugi milljarða bandaríkjadala • Glóðin getur borist mjög langt með öflugum vindi Meira
Niðurstöður úttektar á útbreiðslu laxalúsar (Lepeophtheirus salmonis) á eldislaxi og villtum laxi á Vestfjörðum sýna nauðsyn þess að taka þurfi upp mun betra viðbragðskerfi til þess að draga úr neikvæðum áhrif laxalúsar á heilsu villtra laxa Meira
Lagið „Angelía“ sló í gegn með hljómsveitinni Dúmbó og Steina frá Akranesi fyrir yfir 60 árum. Þá söng Sigursteinn Hákonarson, alltaf kallaður Steini, fyrst lagið og hann hefur reglulega tekið það síðan, síðast í árlegri skötuveislu Hins … Meira