Magnús Skúlason, arkitekt og formaður byggingarnefndar borgarinnar í tíð vinstri meirihlutans fyrr á árum, ræddi við Morgunblaðið í gær um þróun skipulagsmála í borginni og lýsti miklum áhyggjum af því hvert stefndi Meira
Hvorki netrisar né ríkisvaldið eiga að ráðskast með tjáningarfrelsið Meira
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar ætlar ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson, þingmann flokksins og fyrrverandi borgarstjóra. Frægt er orðið þegar hún í kosningabaráttunni sendi mögulegum kjósanda… Meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna eftir aðeins tvær vikur, kann að ýfa upp mannskap og heilu þjóðirnar bæði fjær og nær, telji hann að það sé óhjákvæmilegt í þeirri andrá. Nú síðast gróf forsetinn tilvonandi upp á ný þekktan áhuga sinn á… Meira
Hún er dulítið einkennileg, þessi aðferð sem vinir okkar, Bandaríkjamenn, hafa á því að ljúka kosningum. Trump vann kosningarnar 2024 eftir rúmlega árs baráttu. Þar með opnast Hvíta húsið, hann verður með meirihluta í öldungadeild og í fulltrúadeild þingsins, þótt sá sé knappari Meira
Donald Trump segir eign á Grænlandi algera nauðsyn Meira
Erfitt val í vandfyllt skarð bíður sjálfstæðismanna Meira
Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, segir á vef sínum, fullveldi.is, að ástæða sé til að ræða staðreyndir þegar kemur að Evrópusambandinu. Meira
Undarlegir óskalistar Meira
Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur sem starfaði lengi í orkugeiranum, fjallar um vindorkuver á blog.is. Hann segir uppsetningu vindorkuvera afturför í virkjanasögu landsins: „Vel hefur tekizt til með að fella núverandi vatnsafls- og… Meira
Þróun uppbyggingar í borginni hefur verið í ranga átt á undanförnum árum Meira
Áramótablað Viðskiptablaðsins var áhugaverð lesning, ekki síst viðtöl við fólk með ríka reynslu úr atvinnulífinu. Einn þeirra er Orri Hauksson, sem ræddi margt um atvinnulífið og benti á ýmislegt sem betur mætti fara, ekki síst sem snýr að eftirlitsiðnaðinum hér á landi, en honum fékk Orri óþyrmilega að kynnast sem forstjóri Símans. Meira
Ódæðisverkin í New Orleans og Magdeburg sýna hvað almenningur er berskjaldaður Meira
En ekki síst var í þessari lotu eftirminnilegast samtal við Ásgeir Ásgeirsson, sem nýlega hafði látið af sínu háa embætti. Stefán Jónsson sendi strák þangað til að taka viðtal við forsetann fyrrverandi, sem þá var tiltölulega nýfluttur úr embættisbústaðnum á Bessastöðum og inn í myndarlegt hús sitt við Oddagötu, en það svæði var og er gjarnan tengt Háskóla Íslands. Meira