Viðskipti Föstudagur, 10. janúar 2025

Vöxtur Stefán hjá Snjallgögnum segir gervigreindarlausnir fyrirtækisins hafa mikinn hljómgrunn um þessar mundir á meðal íslenskra fyrirtækja.

Gervigreindin rétt að byrja

Hugbúnaðarhúsið Snjallgögn velti 125 milljónum króna á síðasta ári, sem er 400% tekjuvöxtur frá árinu á undan. Starfsmannafjöldi jókst samtímis þrefalt milli ára og starfa nú tíu manns hjá fyrirtækinu Meira

Kostnaður María Guðjónsdóttir lögfræðingur Viðskiptaráðs segir það skiljanlegt að reynt sé að greina áskoranir og tækifæri kolefnismarkaða.

Óljóst regluverk áskorun í rekstri

Loftslagmarkmið stjórnvalda hafa veruleg áhrif á rekstur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Skráning í kauphöll Brian Deck, forstjóri JBT Marel, og Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri hringdu kauphallarbjöllinni í tilefni skráningar.

Tækifæri felist í tvískráningu

JBT Marel var tekið til viðskipta á aðalmarkaði Kauphallar Íslands síðastliðinn föstudag og af því tilefni var kauphallarbjöllunni hringt í evrópskum höfuðstöðvum JBT Marel síðasta þriðjudag. Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri (e Meira

Músík Lárus Jóhannesson segir að erlendir ferðamenn kaupi geisladiska. Hann segir einnig að allar kassettur sem komi í búðina seljist strax.

Mikið magn kemur aldrei í plötubúðir

Geisladiskurinn og kassettan lifa • Seldi á 10 kr. stykkið Meira

Ríkisfjármál Áætlað er að útgáfa ríkisbréfa verði um 180 milljarðar króna á þessu ári. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur í mörg horn að líta.

Orðalag vekur ugg vegna nýrrar stjórnar

Á þessu ári er áætlað að heildarútgáfa ríkisbréfa verði um 180 milljarðar króna. Kemur þetta fram í tilkynningu Lánamála ríkisins frá 30. desember síðastliðnum. Gunnar Erlingsson, skuldabréfamiðlari hjá Arion banka, segir að útgáfuáætlunin sé í… Meira

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Vöruflutningar Kolefnisgjald á vöruflutninga hækkar verðlag.

Kolefnisgjald hækki verðlag

Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi fallið frá setningu laga um kílómetragjald um áramótin eru Eimskip og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) þeirrar skoðunar að 59% hækkun á kolefnisgjaldi sem haldið var til streitu, til að mynda á gáma- og strandsiglingar, muni leiða til aukins kostnaðar fyrir neytendur Meira

Á Ásbrú Orri Björnsson forstjóri Algalífs við nýja verksmiðjuhúsið sem er hannað utan um starfsemina sem krefst mikils rýmis fyrir glerrörin.

Algalíf að ljúka endurfjármögnun

Jafnframt viðræður við aðila um að koma í hluthafahópinn Meira

Mánudagur, 6. janúar 2025

Flæði Upplagt er að nota gjafakort þegar útsölur hefjast. Heildarinneign á rafrænum gjafakortum Gift to Wallet var 3,2 milljarðar króna um áramótin. Leikbreytir á nú í viðræðum við erlendar verslanir um notkun tækninnar.

Rafræn gjafakort fyrir 8,5 milljarða

Rafræn gjafakort hafa náð mikilli útbreiðslu á Íslandi • Tæknina má nota til að auka viðskiptavild og búa til nýjar tekjur • Greiðslukerfið gæti þjónað hlutverki innlendrar greiðslumiðlunar ef þess þyrfti Meira

Laugardagur, 4. janúar 2025

Rafmagnsbílar ID Buzz, nýja rafmagnsrúgbrauðið frá Volkswagen, bíður í röðum eftir kaupendum. Erfiðleikar hafa einkennt framleiðslu félagsins.

Olíuríkið vill rafmagnsbíla

Samkvæmt frétt Reuters og gögnum frá samgöngustofu Noregs voru 9 af hverjum 10 bifreiðum seldum í Noregi á síðasta ári rafmagnsbílar. Yfirlýst markmið Noregs er að allir nýskráðir fólksbílar verði rafbílar og stefnt er að því að þetta náist á árinu Meira