Carrin F. Patman, fráfarandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, segir Íslendinga þurfa að búa sig undir að varnarmál verði jafnvel enn ofar á baugi en þau eru nú. „Það er mikilvægt að allir átti sig á því að rétt eins og Ísland er mikilvægt… Meira
Viðbragðsaðilar berjast enn við gróðureldana sem herja á Suður-Kaliforníu. Minnst tíu eru látnir og er talið að yfir tíu þúsund heimili, fyrirtæki og önnur mannvirki hafi orðið eldi að bráð á síðastliðnum sólarhringum Meira
Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins talar Kristrún Frostadóttir opinskátt um æskuna, unglingsárin, námsferil sinn og hvernig hún fyrir tilviljun endaði í stjórnmálum. Menntaskólaár hennar voru nokkuð óvenjuleg þar sem hún hafði á Spáni kynnst strák frá Íran sem hafði svo flutt til Kanada Meira
Verðskráin verði endurskoðuð • Gott efni til uppgræðslu Meira
Borgarfulltrúar verða titrings varir á borgarstjórnarfundum • Taldi titringinn fyrst vera jarðskjálfta • Húsverðir Ráðhússins kannast við málið • Fulltrúar Alþingis vilja fund með borginni vegna málsins Meira
Hafið er nokkuð langt ferli stofnana Framsóknarflokksins til þess að efna mögulega til landsþings flokksins innan skamms. Það myndi fjalla um útreið flokksins í nýliðnum kosningum, greina hvað fór úrskeiðis og ákveða hvernig bregðast skuli við Meira
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs segir mistök hafa átt sér stað • Enginn einn beri ábyrgð • Til greina komi að gera breytingar á íbúðum sem snúi að græna gímaldinu Meira
Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, segir borgina munu finna leið til að laga þau mistök sem urðu við Árskóga í Breiðholti þar sem gríðarstór skemma reis allt í einu og byrgir þar íbúum sýn og sólarljós Meira
Kristín Birna Garðarsdóttir, fv. Íslandsmeistari í akstursíþróttum, lést á Landakoti 1. janúar síðastliðinn, 62 ára að aldri, af völdum alzheimer. Kristín Birna fæddist 25. ágúst 1962. Foreldrar hennar eru Anna María Sampsted og Garðar Guðmundsson Meira
Þorgerður Katrín segir Ísland munu styðja við uppbyggingu Úkraínu Meira
Fulltrúi íbúa á Hlíðarenda segir áform um 245 íbúðir á grænu svæði þvert á fyrra skipulag l Borgin hafi sagst hafa týnt athugasemdum l Milljarðar í húfi fyrir Knattspyrnufélagið Val Meira
Verður hellulögð göngugata • Tryggja á aðgengi bifreiða Meira
Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri eldisfélagsins Háafells ehf., segir ekki um andstæða hagsmuni að ræða þegar rætt er um laxalús, heldur sé það bæði í þágu eldisfiska og villtra fiska að takist að finna leiðir til að vinna gegn lúsasmiti og dreifingu lúsa Meira
Kiddi kanína hefur sótt um að fá að bera viðurnefni sitt til áratuga sem millinafn • Þjóðskrá sagði þvert nei og umsóknin fer fyrir mannanafnanefnd Meira
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi bjó í Los Angeles í rúma fjóra áratugi • Þar af bjó hann í 25 ár í Pacific Palisades-hverfinu sem nú brennur • Gamlir vinir hans hafa misst allt sitt Meira
Sjónvörp eru óðum að þróast í þá átt að verða stjórntæki daglegs lífs á heimilinu • Tól sem fylgjast með líkamlegri og andlegri heilsu fólks áberandi á CES-raftækjasýningunni í Las Vegas Meira
Carrin F. Patman kveður sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Meira
Fyrsti áfangi Blikastaðalands kynntur í Hlégarði á mánudag • Íbúðauppbygging gæti hafist 2027 • Eitt stærsta óbyggða landið • Bílastæði tryggð • Skólar fá bestu staðina • Margir þurft frá að hverfa Meira
Minnst tíu manns hafa farist í gróðureldunum • Rúmlega 10.000 byggingar brunnið til kaldra kola • Ummerkin minna á atómsprengju • Þjóðvarðlið kallað út til að hindra rán og gripdeildir Meira
Norska ríkisstjórnin leggur til kvöð um loftvarnabyrgi í nýbyggingum • Um 45% almennings í Noregi hafa aðgang að loftvarnabyrgi • Leggja einnig til fjölgun í varaliði og að netvarnir verði styrktar Meira
Hópur innflytjenda frá Rúmeníu hefur í Skotlandi verið fundinn sekur um mansal, kynferðis- og fíkniefnabrot eftir að upp komst um skipulagða glæpastarfsemi þeirra. Er um að ræða fjóra karlmenn og eina konu á aldrinum 34 til 41 árs Meira
Rúm ein og hálf öld er liðin frá því að fyrst var viðruð sú hugmynd að Bandaríkin keyptu Grænland, og raunar einnig Ísland, af Dönum. Árið 1867 samdi William H. Seward, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, við Rússa um að kaupa Alaska fyrir 7,2 milljónir dala Meira
Árbæingurinn Kristinn Guðmundsson er 65 ára frá því í desember. Hann lék knattspyrnu fram á miðjan finmmtugsaldur, þar af um 400 leiki í meistaraflokki 1977-2005, þjálfaði yngri flokka og var lengi spilandi þjálfari, hefur verið knattspyrnudómari… Meira