Daglegt líf Laugardagur, 11. janúar 2025

Námskona Alexandra með samnemendum sínum í diplómanámi hjá hinni mögnuðu majakonu Sofie í hefðbundnum mexíkóskum lækningum.

Allt hófst með tannpínu í Kólumbíu

Þegar Alexandra Dögg Sigurðardóttir kynntist hinum skrýtna El Vampiro í Mexíkó óraði hana ekki fyrir hvað það ætti eftir að hafa mikil áhrif á framtíð hennar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Yngra fólk gefur miðaldra afslátt

„Við þessi gömlu bjóðum kannski í matarboð með tjáknum af einhverju sem merkir kynsvall, án þess að hafa hugmynd um það,“ segir Anna Steinsen um misskilning sem getur orðið vegna ólíkrar merkingar tjákna milli kynslóða. Meira

Fyrir allra augum Frá veitingu styrks úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens. F.v. Gunnlaugur Briem fyrir hönd minningarsjóðsins, Dagbjört, Elín og Einar.

Fyrir allra augum hlýtur styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens

Dagbjört Andrésdóttir óperusöngkona hlaut í gær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens fyrir verkefnið Fyrir allra augum . Einar Þorsteinsson borgarstjóri veitti henni styrkinn við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur Meira