Fastir þættir Laugardagur, 11. janúar 2025

Örn Steinsen

Örn Steinsen fæddist 11. janúar 1940 í Reykjavík. Foreldrar Arnar voru Vilhelm Steinsen, f. 1903, d. 1992, og Kristensa Marta Sigurgeirsdóttir, f. 1906, d. 1982. Örn vann hjá Flugfélagi Íslands, hóf fyrst störf þar 1961 Meira

Hallgrímskirkja

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11. ÁSKIRKJA | Messa kl. 13. Séra Ursula Árnadóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn Meira

Svartur á leik

Skák

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bb5 Rxc3 7. bxc3 Bd6 8. d4 Df6 9. 0-0 0-0 10. He1 h6 11. a4 a6 12. Bd3 He8 13. Rd2 Bf5 14. Bxf5 Dxf5 15. d5 Ra5 16. e4 Dd7 17. Rf1 c6 18. Re3 cxd5 19 Meira

Taktskipti V-Enginn

Norður ♠ 6 ♥ ÁD93 ♦ ÁD86 ♣ ÁG73 Vestur ♠ Á1097432 ♥ 5 ♦ G9 ♣ K102 Austur ♠ DG5 ♥ G102 ♦ 107 ♣ 98654 Suður ♠ K8 ♥ K8764 ♦ K5432 ♣ D Suður spilar 6♥ Meira

Vignir Skæringsson

50 ára Vignir býr í Vestmannaeyjum og er þar fæddur og uppalinn. Hann starfar sem hvalaþjálfari hjá fyrirtækinu Sea Life Trust sem rekur griðastað fyrir tvo mjaldra, systurnar Litlu-Grá og Litlu-Hvít, í Klettsvík og í innilaug Meira

Hjónin Tómas og Dagný á tindi Herðubreiðar (1.682 m) síðastliðið sumar.

Gefur út bók í tilefni af afmælinu

Tómas Guðbjartsson er fæddur 11. janúar 1965 í Reykjavík. Hann bjó fyrstu æviárin á Grenimel 29 en flutti þriggja ára á Grenimel 41, þar sem hann býr enn. „Ég var prakkari og átti til að koma mér í bobba, en námið sóttist vel þrátt fyrir „Tómt-mas“ í kennslutímum Meira

Af völlum, rugli og gátu

Fyrst er það rugl dagsins eftir Jón Jens Kristjánsson: Er Sigfinnur setti upp tærnar settu margir í brýrnar samt vor' ei ástæður ærnar aftur á móti kýrnar. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Oft með fiski orðið sá, uppnefni á feitum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 10. janúar 2025

Í Króatíu Steinunn, yngri dóttirin Guðríður Lilla og Sigurður árið 2005.

Fyrsti formaður dómaranefndar GSÍ

Sigurður Geirsson fæddist 10. janúar 1955 í Reykjavík. „Fyrstu æviárin bjó ég hjá foreldrum mínum á Bústaðavegi 75 en 1961 fluttu foreldrar mínir í Stóragerði 14 þar sem þau bjuggu til dánardægurs.“ Sigurður gekk í Breiðagerðisskóla í… Meira

Guðlaug M. Júlíusdóttir

50 ára Guðlaug er félagsráðgjafi MA, fjölskyldufræðingur og sérfræðingur í félagsráðgjöf á heilbrigðissviði. Hún ólst upp í Voga- og Sundahverfi í Reykjavík en er ættuð úr borginni og af Suðurlandi í móðurætt og úr Ísafjarðardjúpi og af Héraði á Austfjörðum í föðurætt Meira

Af vanda, prjóni og hornum

Efndir (Valkyrjanna) er yfirskrift vísu sem Helgi Einarsson sendir þættinum: Bæði til höfuðs og handa þær helst verða sig að standa, að öllu gæta, afkomu bæta og uppræta sérhvern vanda. Jón Jens Kristjánsson orti þessa skemmtilegu „Þrettándalimru“ Meira

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Skálar Allar tegundir skála, nammiskálar, skrautskálar, prjónaskálar o.s.frv.

Alltaf eitthvað undir heflinum

Einar Halldórsson er fæddur 9. janúar 1945 á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Hann bjó með foreldrum sínum á Bæjum á Snæfjallaströnd til tveggja ára aldurs. Flutti þá fjölskyldan í Gunnarsholt á Rangárvöllum og var þar þegar Hekla gaus árið 1947 Meira

María Kristín Valgeirsdóttir

40 ára María ólst upp í Seljahverfinu í Breiðholti en svo var fjölskyldan mikið í Haga á Barðaströnd þar sem afi hennar og amma bjuggu. María útskrifaðist með BS-gráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2013 Meira

Af fögnuði, veðri og hrossaskít

Í tilefni af því að hrossaskítur er nú flokkaður með spilliefnum yrkir Jón Jens Kristjánsson: Við lítinn fögnuð er lagt af stað á losunarvöll trú ég hópur stefni í hrúgu á kerru er hrossatað sem hér eftir flokkast sem spilliefni það sem að fyrrum… Meira

Miðvikudagur, 8. janúar 2025

Með ömmustelpunum Eva, Embla og Guðrún á góðri stundu.

Nýtir sjávarfang í húðvörur

Guðrún Marteinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1955. Fyrstu árin bjó hún með foreldrum sínum hjá móðurafa sínum og -ömmu, Þorbirni og Guðrúnu, á Marargötu 7. Á 4. ári fluttist fjölskyldan á Selfoss þegar faðir hennar tók við starfi byggingarfultrúa Suðurlands Meira

Af kílóum, stjórn og spilum

Séra Hjálmar Jónsson sendir skemmtilega kveðju: „Á aðventunni fór ég að huga að jólagjöfum handa mínum nánustu. Bókagjafir tíðkast mjög í fjölskyldunni og meðan ég handlék eigulegar bækur, þungar, myndaðist þetta: Alltaf til jólanna heilmikið hlakka, um hugann fer mildur þeyr Meira

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Fjölskyldan Kristján Máni, Birta Dís, Anna Rún, Magnús og Daníel Hugi.

Mikilvægt að staldra við og njóta

Magnús Kristjánsson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1975 og fagnar því 50 ára afmæli sínu í dag. Magnús bjó fyrstu þrjú árin á Tómasarhaga í Reykjavík, á meðan foreldrar hans byggðu sér hús í Garðabæ þangað sem fjölskyldan hugðist flytja Meira

Af orðu, veðri og koníaki

Séra Hjálmar Jónsson sendi Júlíusi Sólnes heillaskeyti á nýársdag: Ennþá, vinur, ertu fitt öðrum mönnum fremur. Fyrir magnað framlag þitt fálkaorðan kemur. Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri í Skagafirði orti um áramótin: Því valdið gæti veðurlag ef… Meira

Mánudagur, 6. janúar 2025

Arnór Brynjar Vilbergsson

50 ára Arnór fæddist í Reykjavík en flutti fjögurra ára gamall til Keflavíkur og ólst þar upp. Þar útskrifaðist hann frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja af viðskipta- og náttúrufræðibraut. Frá tíu ára aldri iðkaði hann píanónám í Tónlistarskóla Keflavíkur Meira

Í útgáfuhófi Mikið var sungið þegar útgáfu ljóðabókar Iðunnar, Handan blárra fjalla, var fagnað í júlí 2023. Frá vinstri: Kristín Steinsdóttir, Björn Þórisson, Ármann Leifsson, Embla Rún Halldórsdóttir, Iðunn, Elín Sif Hall, Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir vísnasöngkona, Ingólfur Steinsson og Iðunn Bóel Tandradóttir.

Skrifaði bækur fram á níræðisaldur

Iðunn Steinsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. janúar 1940 og átti því 85 ára afmæli í gær. Hún var annað barn þeirra Steins og Öddu í Tungu. „Fyrstu bernskuminningar voru stríðsárin, því að fjölskyldan þurfti iðulega að fara niður í kjallara um miðjar nætur þegar loftvarnaflautur glumdu Meira

Af pólitík, nýári og hundaskít

Kveðja barst frá Helga Einarssyni með heillaóskum til Valkyrjanna: Í pólitík brotið er blað, þrjár brosmildar ösla nú vað. Þó illfært sé vaðið og velkt orðið blaðið ég vona' að þær komist í hlað Meira