Stjarnan fór aftur upp í toppsæti úrvalsdeildar karla í körfubolta er liðið sigraði KR á heimavelli sínum í Garðabæ í gærkvöldi er 13. umferðinni lauk með tveimur leikjum. Urðu lokatölur 94:86. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Val á útivelli í síðustu… Meira
„Þetta var frábær upplifun og öll umgjörðin í kringum mótið var upp á tíu. Það var heiður að vera fulltrúi Íslands og heimsálfunnar,“ sagði kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson í samtali við Morgunblaðið Meira
Mæta toppliðinu Málaga í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins í dag Meira
Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur samið við KA um að leika áfram með liðinu í Bestu deildinni á komandi tímabili. Viðar kom til Akureyrar eftir tíu ár erlendis fyrir síðasta tímabil og skoraði sex mörk í 22 leikjum í deildinni, öll í síðustu tólf umferðunum Meira
Elín Klara Þorkelsdóttir er spennt fyrir Evrópuleikjunum gegn Galychanka Lviv • Vonast eftir góðum stuðningi úr stúkunni og að Hafnfirðingar flykkist á Ásvelli Meira
Úrvalsdeild karla í körfubolta hefur verið einstaklega jöfn í allan vetur en í gærkvöld gliðnaði aðeins bilið á milli liðanna í efri hluta og neðri hluta. Fjögur af fimm efstu liðum deildarinnar unnu leiki sína gegn fjórum af fimm neðstu liðunum og… Meira
Viðræðum lokið við Arnar, Frey og erlendan þjálfara • Þorvaldur ánægður Meira
Jafntefli í fyrri leiknum við Svíþjóð í Kristianstad • Ísland með tveggja marka forystu í lokin • Margir sem skoruðu og spiluðu vel • Markverðirnir eiga inni Meira
Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er að öllum líkindum á leið frá Lilleström í Noregi til Madrid CFF á Spáni. Hún sagði við Morgunblaðið í gær að útlit væri fyrir það, Lilleström hefði samþykkt tilboð Spánverjanna, en hún ætti þó eftir að… Meira
Glódís Perla og Jóhann Berg fengu flest M í landsleikjum Íslands árið 2024 l Sverrir missti af tveimur leikjum en fékk sjö M l Glódís og Sveindís samtaka Meira
Teitur Örn fer á sitt fjórða stórmót • Fær það verkefni að fylla skarð Ómars Inga ásamt Viggó • Fyrri vináttulandsleikur gegn Svíþjóð í kvöld • Stefna langt á HM Meira
Handknattleiksmarkvörðurinn Andrea Gunnlaugsdóttir er komin til Gróttu frá Fram að láni út tímabilið. Andrea, sem verður 23 ára á árinu, er uppalin hjá ÍBV en hefur verið hjá Fram undanfarin tvö tímabil Meira
Gísli Gottskálk Þórðarson verður sjötti Íslendingurinn sem spilar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann stóðst læknisskoðun hjá toppliðinu Lech Poznan í gær og skrifaði að henni lokinni undir samning til fjögurra og hálfs árs Meira
Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti þeirra orða sem bakvörður dagsins hefur séð í athugasemdakerfum samfélagsmiðla vegna kjörs míns og kollega minna í Samtökum íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins Meira
Haukar náðu sex stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta er liðið sigraði Njarðvík, 82:75, á útivelli í 13. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvík og Tindastóll gátu minnkað forskot Hafnarfjarðarliðsins niður í tvö stig, en þess í stað eru Haukar í kjörstöðu Meira
Björgvin miðlar af reynslu sinni á enn einu stórmótinu • Vill gleðja þjóðina Meira
Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð eru hafa áhuga á að fá enska kantmanninn Marcus Rashford í sínar raðir. Ljóst virðist að Rashford sé á förum frá Manchester United, annaðhvort í láni út þetta tímabil eða þá að hann verði seldur Meira
Sóley önnur í kjöri íþróttamanns ársins • Árið gat ekki verið betra Meira
Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson og knattspyrnukonan Sandra María Jessen voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins 2024 hjá Þór á Akureyri, á verðlaunahátíð félagsins í Hamri Meira
Þórður fór á sína níundu Paralympics-leika • Afar vel mætt í London og París • Allar Norðurlandaþjóðir tala um Parasport • 50 ár frá stofnun elstu félaganna Meira
Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sannfærandi sigur á Selfossi á útivelli í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardag þegar deildin fór af stað á ný eftir tæplega tveggja mánaða frí. Urðu lokatölur 34:20 Meira
Erkifjendurnir Liverpool og Manchester United skiptu með sér stigunum er þeir mættust í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield heimavelli Liverpool í gærkvöldi. Urðu lokatölur í fjörugum leik 2:2 Meira
Danielle Rodriguez , landsliðskona Íslands í körfubolta, var öflug í 90:77-sigri Fribourg gegn Geneve í efstu deild Sviss á laugardag. Danielle skoraði 24 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á 34 mínútum Meira
Haukar eru með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni, 89:71, í 12. umferðinni á laugardag. Haukaliðið er nú með 20 stig, fjórum stigum meira en næstu fjögur lið Meira
Glódís Perla Viggósdóttir kjörin íþróttamaður ársins með fullu húsi stiga l Þrjár konur í fyrsta skipti í þremur efstu sætum í kjöri íþróttamanns ársins Meira