Ritstjórnargreinar Laugardagur, 11. janúar 2025

Ingibjörg Isaksen

Augljósasti ­sparnaðurinn

Ingibjörg Isaksen þingmaður Framsóknarflokksins skrifar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræður um aðild að Evrópusambandinu. Bendir hún á að ekki sé um framhald fyrri viðræðna að ræða, heldur nýjar viðræður sem yrðu tímafrekar og kostnaðarsamar Meira

Grænlandsfárið

Grænlandsfárið

Herskáar yfirlýsingar Trumps koma róti á umræðuna Meira

Hundurinn Bessý nýtur sín í vetrarríki.

Forsetarnir fylgdu þeim elsta

Lengi voru sagðar hetjusögur og vinsamlegar frásagnir af hinum fallna forseta, svo sem eðlilegt er, ekki síst hversu hógvær hann var, mikill trúmaður og hafði, ásamt konu sinni, tekið þátt í því, að byggja í sjálfboðavinnu ýmsar byggingar, sem nýttust almenningi til kennslu og trúariðkana. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 10. janúar 2025

Magnús Skúlason

Er verið að eyðileggja borgina?

Magnús Skúlason, arkitekt og formaður byggingarnefndar borgarinnar í tíð vinstri meirihlutans fyrr á árum, ræddi við Morgunblaðið í gær um þróun skipulagsmála í borginni og lýsti miklum áhyggjum af því hvert stefndi Meira

Ritskoðanaskipti

Ritskoðanaskipti

Hvorki netrisar né ríkisvaldið eiga að ráðskast með tjáningarfrelsið Meira

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Dagur B. Eggertsson

Hvað næst?

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar ætlar ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson, þingmann flokksins og fyrrverandi borgarstjóra. Frægt er orðið þegar hún í kosningabaráttunni sendi mögulegum kjósanda… Meira

Vinaþjóðir eiga í hlut

Vinaþjóðir eiga í hlut

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna eftir aðeins tvær vikur, kann að ýfa upp mannskap og heilu þjóðirnar bæði fjær og nær, telji hann að það sé óhjákvæmilegt í þeirri andrá. Nú síðast gróf forsetinn tilvonandi upp á ný þekktan áhuga sinn á… Meira

Miðvikudagur, 8. janúar 2025

Donald Trump

Fánaslagur

Hún er dulítið einkennileg, þessi aðferð sem vinir okkar, Bandaríkjamenn, hafa á því að ljúka kosningum. Trump vann kosningarnar 2024 eftir rúmlega árs baráttu. Þar með opnast Hvíta húsið, hann verður með meirihluta í öldungadeild og í fulltrúadeild þingsins, þótt sá sé knappari Meira

Liggur ekki á landsfundi

Liggur ekki á landsfundi

Erfitt val í vandfyllt skarð bíður sjálfstæðismanna Meira

Titringur í Danaveldi

Titringur í Danaveldi

Donald Trump segir eign á Grænlandi algera nauðsyn Meira

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Staðreyndir um ESB og aðlögunina

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, segir á vef sínum, fullveldi.is, að ástæða sé til að ræða staðreyndir þegar kemur að Evrópusambandinu. Meira

Fallvölt veröld

Fallvölt veröld

Undarlegir óskalistar Meira

Mánudagur, 6. janúar 2025

Ekki verjandi fyrir rafeldsneyti

Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur sem starfaði lengi í orkugeiranum, fjallar um vindorkuver á blog.is. Hann segir uppsetningu vindorkuvera afturför í virkjanasögu landsins: „Vel hefur tekizt til með að fella núverandi vatnsafls- og… Meira

Sköpunin, frumleikinn og borgarlandslagið

Sköpunin, frumleikinn og borgarlandslagið

Þróun uppbyggingar í borginni hefur verið í ranga átt á undanförnum árum Meira