Umræðan Laugardagur, 11. janúar 2025

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Grænland, Ísland og heimskautafriðurinn

Donald J. Trump komst í heimsfréttirnar á dögunum þegar hann gaf í skyn að beita mætti vopnum til að ná Grænlandi undir yfirráð Bandaríkjanna. Trump hefur áður, í fyrri forsetatíð sinni, sagst vera til í að kaupa Grænland Meira

Halla Gunnarsdóttir

Kommentakerfi ríkisstjórnarinnar

Óhætt er að segja að mikilvægasta aðgerðin til að taka á vöxtum og verðbólgu felist í stórtækum aðgerðum í húsnæðimálum. Meira

Albert Þór Jónsson

Íslenska lífeyrissjóðakerfið er í fremstu röð

Miklu máli skiptir að eignir séu ávaxtaðar samkvæmt fjárfestingarstefnu þannig að hægt sé að mæta framtíðarskuldbindingum. Meira

Blikkþaksleysi Borgarleikhúsið sýnir um þessar mundir, að sögn, verkið Köttur á heitu eftir skjáldjöfurinn Tennessee Williams.

Ég er í andlegu!

Sparnaður er vinsæll í upphafi árs. Fólk keppist við að senda sparnaðarráð til ríkisstjórnarinnar, skera niður umfang sitt í líkamsrækt, borga minna á útsölum o.s.frv. Eitt er það svið þar sem almenningur hefur þegar tekið til hendinni, óumbeðinn, og það er að fækka orðum í föstum orðasamböndum Meira

Grænlandsstjórn lítur í vestur

Grænlendingar vilja eiga nánara samstarf við ríkisstjórnir og þjóðþing í Norður-Ameríku, þar á meðal sérstaklega Alaska-ríki. Þá hafa þeir áhuga á auknum samskiptum við Íslendinga. Meira

Strandveiðar og hvalveiðar

Menn geta eflaust stutt strandveiðar og hafnað hvalveiðum af tilfinningaástæðum, en þeir geta ekki fært nein frambærileg fræðileg rök fyrir því. Kvótakerfið íslenska er hagkvæmasta lausnin, sem enn hefur fundist á „samnýtingarbölinu“… Meira

Skákþing Reykjavíkur Gunnar Björnsson, forseti SÍ, lék fyrsta leikinn fyrir Jósef Omarsson sem tefldi við Vigni Vatnar Stefánsson. Vignir vann en mótið heldur áfram næstu vikur og lýkur 5. febrúar. Tefldar verða níu umferðir.

Robert Hübner var sterkasti skákmaður Þjóðverja

Fyrir um tveimur mánuðum kom inn á háskólabókasafnið í Cambridge ungur hálfsköllóttur Þjóðverji með fremur tjásulegt skegg og þykk gleraugu. Hann bað um að fá að líta á gömul handrit, svokölluð Michelides-handrit, og þegar starfsmaður safnsins hafði … Meira

Björgvin Víglundsson

Húsnæðisskortur

Óljóst er hvaða gagn er af því gífurlega magni hönnunargagna sem nú er skylda til að leggja fram vegna framkvæmda. Meira

Þorvaldur Jóhannsson

Alvöruákall til nýrra stjórnvalda

Slátrar aðgerðaleysi í jarðgangagerð Seyðisfirði hægt og rólega? Meira

Þorgeir Eyjólfsson

Að taka pokann sinn

Til að Sjálfstæðisflokkurinn nái vopnum sínum á komandi landsfundi verður að ganga tryggilega frá endurnýjaðri og trúverðugri stefnu. Meira

Ágúst Úlfar Sigurðsson

Upprifjun um þúsaldarvandann

Við yfirferð á hinum ýmsu tölvuforritum Seðlabankans vegna þúsaldarvandans fundust a.m.k. 90 forritsaðgerðir sem þurfti að lagfæra og breyta. Meira