Bókarkafli Í bókinni Berlínarbjarmar kryfur sagnfræðingurinn Valur Gunnarsson sögu Berlínar og nágrennis frá mörgum hliðum allt frá tímum keisara, nasista, heimsstyrjalda og svo aðskilnaðar til falls múrsins. Meira
Leikstjórinn og leikkonan Noemie Mélant verður viðstödd frumsýningu á nýjustu kvikmynd sinni, Les Balconettes, á Franskri kvikmyndahátíð • Nýjar og sígildar myndir á dagskrá Meira
Renaissance: The Blood and the Beauty er þriggja þátta heimildarmyndaflokkur sem BBC sýndi nýlega. Þættirnir fjalla um Michelangelo, Leonardo Da Vinci og Rafael og ríginn og samkeppnina sem ríkti á milli þessara ítölsku snillinga Meira
Fyrirlestraröð á vegum Árnastofnunar hefur göngu sína í Eddu • Tengist handritasýningunni Heimur í orðum á ólíka vegu • Meiri áhersla á að miðla menningararfinum til almennings Meira
… væri lífið mistök. Svo sagði heimspekingurinn umdeildi Friedrich Nietzsche. Hjá Árna Grétari heitnum Jóhannessyni var lífið blessunarlega stútfullt af tónlist og gjafir hans á því sviði miklar. Meira
Sambíóin og Laugarásbíó Nosferatu ★★★½· Leikstjórn: Robert Eggers. Handrit: Robert Eggers. Aðalleikarar: Lily-Rose Depp, Nicholas Hoult, Bill Skarsgård, Aaron Taylor-Johnson, Emma Corrin og Willem Dafoe. Bandaríkin, Bretland og Ungverjaland, 2024. 132 mín. Meira
Öfugt við það sem margir kynnu að halda, þá þrífst útgáfa klassískrar tónlistar vel og gildir þá einu hvort rætt er um plötur, geisladiska eða útgáfur á streymisveitum. Ég fylgist vel með útgáfubransanum og hef valið tíu plötur sem komu út á árinu… Meira
Hið fornfræga knattspyrnufélag Manchester United hefur ekki gefið mér neitt gegnum tíðina. Satt best að segja aðallega kallað yfir mig þjáningu og almenn leiðindi vegna þess að það hefur verið svo gott í fótbolta og haldið mínum mönnum, Arsenal, frá ófáum titlunum Meira
„Við erum himinlifandi yfir móttökunum. Ég hafði mikla trú á báðum bókum en það er alltaf erfitt að segja fyrir um sölu, það fer til dæmis eftir framboði annarra forlaga á svipuðum verkum og einnig hefur gagnrýni og umfjöllun töluverð áhrif,“ segir… Meira
Unnsteinn Manuel Stefánsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2024 • Hefur komið víða við í listheiminum • „Ég er ofboðslega heppinn að fá að vinna við þetta,“ segir verðlaunahafinn Meira
Leiklistargagnrýnendur Morgunblaðsins, Silja Björk Huldudóttir og Þorgeir Tryggvason, sáu um 30 sýningar á nýliðnu ári. Hápunktar ársins spanna allt frá kraftmiklum fjölmennum söngleikjum til áhrifaríkra einleikja með viðkomu í farsakenndum gamanverkum þar sem samtíminn er skoðaður í spéspegli. Meira
Það eru tuttugu og fimm ár síðan Puma Speedcat urðu einir vinsælustu strigaskór heims. Nú eru þeir komnir aftur. Meira
K100 tók saman nokkrar fréttir sem hækkuðu í gleðinni á liðnu ári. Meira
Nýtt sýningaár Listasafns Íslands • Íslenskir og erlendir listamenn • Sýningar sem eiga ríkt erindi til allra • Koma upp gagnagrunni um fölsuð verk • Listasafnsfélagið endurvakið Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Borgarleikhúsið Köttur á heitu blikkþaki ★★★½· Eftir Tennessee Williams. Íslensk þýðing: Jón St. Kristjánsson. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Leikmynd og búningar: Erna Mist. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Leikgervi: Hildur Emilsdóttir. Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Heiðdís C. Hlynsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Sigurður Ingvarsson. Frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins laugardaginn 28. desember 2024. Meira
Fræðirit Gengið til friðar ★★★·· Árni Hjartarson ritstýrði. Skrudda, 2024. Innb., myndir, 350 bls. Meira
Kristófer Hlífar gefur út plötuna Ferðalag • „Það var áskorun fyrir mig að klára verkefnið,“ segir hann • Djassskotið popp í anda áttunda áratugarins Meira
Þjóðleikhúsið Yerma ★★★·· Eftir Simon Stone, byggt á samnefndu leikriti eftir Federico García Lorca. Íslensk þýðing: Júlía Margrét Einarsdóttir. Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Tónlist og tónlistarstjórn: Gulli Briem. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Garðar Borgþórsson. Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Brett Smith. Hljóðfæraleikarar: Gulli Briem, Valdimar Olgeirsson og Snorri Sigurðarson. Leikarar: Björn Thors, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 26. desember 2024. Meira
Mexíkóski glæpasöngleikurinn Emilia Pérez kom, sá og sigraði á Golden Globe-verðlaunahátíðinni 2025, sem fram fór í fyrradag, en kvikmyndin hlaut samtals fern verðlaun; sem besta myndin í flokki gamanmynda og söngleikja, besta myndin á tungumáli… Meira
Mufasa: The Lion King er ný kvikmynd um eitt frægasta ljón allra tíma • Leikstjórinn vildi gera mynd fyrir alla aldurshópa • Ákveðin uppgötvun að átta sig á að Múfasa væri ekki fullkominn Meira
Yfir 70 kvikmyndir voru gagnrýndar í Morgunblaðinu árið 2024. Hér eru tíu af þeim bestu nefndar og nokkrar til af þeim sem frumsýndar voru á Íslandi á nýliðnu ári. Meira
Þegar þessi ljósvakapistill birtist verður komið nýtt ár, 2025, en hann var skrifaður í fyrra, 30. desember 2024. Nú hafa því allir myndað sér skoðun á áramótaskaupinu, vinsælasta sjónvarpsþætti Íslands fyrr og síðar Meira