Viðskipti Þriðjudagur, 14. janúar 2025

Vöruflutningar Efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn. Stefán H. Stefánsson forstjóri og Ragnar Jón Dennisson fjármálastjóri Cargow Thorship.

Þorlákshöfn sem meginhöfn

Tilkynnt var í síðustu viku að undirrituð hafi verið viljayfirlýsing flutningafyrirtækisins Cargow Thorship og sveitarfélagsins Ölfuss um frekari uppbyggingu á hafnarsvæði sveitarfélagsins. Stefnt sé að áætlunarsiglingum Cargow Thorship til Þorlákshafnar síðar á árinu Meira

Samstaða Vörumerkjastjóri Isavia segir að markaðsráð vallarins beri ábyrgð á auglýsingunni, sem er hátt í tvær mínútur að lengd.

Isavia fékk aðstoð við að svara Skúla

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við skyndibitakeðjuna Subway, skrifaði grein á vefmiðilinn Vísi á dögunum þar sem hann gagnrýndi Isavia, sem annast rekstur og þróun Keflavíkurflugvallar, harðlega fyrir bruðl með almannafé, en fyrirtækið frumsýndi nýja auglýsingu á undan áramótaskaupinu Meira

Rafbílar Sænski framleiðandinn Polestar selur fleiri eintök rafbíla.

Polestar getur andað léttar

Samkvæmt frétt Reuters hefur sala aukist mikið hjá Polestar. Fyrirtækið framleiðir rafbíla og er í eigu kínverska Geely og Volvo. Kínverski risinn hóf rekstur sinn 1986 sem framleiðandi íhluta fyrir kæliskápa Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 10. janúar 2025

Kostnaður María Guðjónsdóttir lögfræðingur Viðskiptaráðs segir það skiljanlegt að reynt sé að greina áskoranir og tækifæri kolefnismarkaða.

Óljóst regluverk áskorun í rekstri

Loftslagmarkmið stjórnvalda hafa veruleg áhrif á rekstur Meira

Vöxtur Stefán hjá Snjallgögnum segir gervigreindarlausnir fyrirtækisins hafa mikinn hljómgrunn um þessar mundir á meðal íslenskra fyrirtækja.

Gervigreindin rétt að byrja

Hugbúnaðarhúsið Snjallgögn velti 125 milljónum króna á síðasta ári, sem er 400% tekjuvöxtur frá árinu á undan. Starfsmannafjöldi jókst samtímis þrefalt milli ára og starfa nú tíu manns hjá fyrirtækinu Meira

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Músík Lárus Jóhannesson segir að erlendir ferðamenn kaupi geisladiska. Hann segir einnig að allar kassettur sem komi í búðina seljist strax.

Mikið magn kemur aldrei í plötubúðir

Geisladiskurinn og kassettan lifa • Seldi á 10 kr. stykkið Meira

Skráning í kauphöll Brian Deck, forstjóri JBT Marel, og Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri hringdu kauphallarbjöllinni í tilefni skráningar.

Tækifæri felist í tvískráningu

JBT Marel var tekið til viðskipta á aðalmarkaði Kauphallar Íslands síðastliðinn föstudag og af því tilefni var kauphallarbjöllunni hringt í evrópskum höfuðstöðvum JBT Marel síðasta þriðjudag. Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri (e Meira

Ríkisfjármál Áætlað er að útgáfa ríkisbréfa verði um 180 milljarðar króna á þessu ári. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur í mörg horn að líta.

Orðalag vekur ugg vegna nýrrar stjórnar

Á þessu ári er áætlað að heildarútgáfa ríkisbréfa verði um 180 milljarðar króna. Kemur þetta fram í tilkynningu Lánamála ríkisins frá 30. desember síðastliðnum. Gunnar Erlingsson, skuldabréfamiðlari hjá Arion banka, segir að útgáfuáætlunin sé í… Meira