Snorri Steinn Guðjónsson er á leið á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins • Þjálfarinn vill sjá meira drápseðli hjá sínu liði og að liðið nýti tækifærið gegn bestu þjóðum heims Meira
Fimmtán leikmenn landsliðsins voru einnig í lokahópi Íslands á Evrópumótinu í Þýskalandi í fyrra • Íslenska liðinu hefur gengið mun betur á Evrópumótum en heimsmeistaramótum í gegnum tíðina Meira
Vinstri hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson á leið á sitt annað stórmót með íslenska landsliðinu Meira
Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu Meira
Tveir línumenn leika í sterkustu félagsliðadeild heims í Þýskalandi og sá þriðji með Kolstad í Noregi Meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur sjaldan verið jafn spenntur fyrir stórmóti í handbolta • Munu nálgast verkefnið öðruvísi en undanfarin ár og markmiðið er fyrst og síðast að vinna riðilinn Meira