Viðskiptablað Miðvikudagur, 15. janúar 2025

Ólafur Karl hóf störf sl. haust.

Vildu ekki verja of miklum tíma í þjálfun

KAPP vill stíga ábyrg skref við uppbyggingu KAPP Skagans á Akranesi. Meira

Nýjar leikreglur og auðlindagjöld. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra Viðreisnar.

Stöðugleikaregla kynnt á vormánuðum

Magdalena Anna Torfadóttir Hagfræðingur segir enn eiga eftir að koma í ljós hvort nýrri ríkisstjórn takist að standa við gefin loforð um ábyrgð í ríkisrekstrinum. Meira

Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segir kaup Landsbankans á TM umhugsunarverð.

Eignarhald TM skekkir markaðinn

Magdalena Anna Torfadóttir Forstjóri Skaga segir að fyrirtækið sé í einstakri stöðu á markaðnum í dag og vandséð að það muni eiga sér stað miklar hreyfingar á fjármálamarkaði án þess að Skagi fái tækifæri til þess að koma að því. Meira

Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Nox Medical og formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins, hélt erindi á Skattadeginum.

Rannsókn og þróun úr landi vegna skatta

Magdalena Anna Torfadóttir Framkvæmdastjóri Nox Medical segir að gagnrýna megi þá staðreynd að fyrirtæki hans sitji ekki við sama borð hvað skatta varðar og keppninautar þess úti í heimi. Meira

Umdeilt frumvarp um slitameðferð ÍL-sjóðs hefur dagað uppi.

Vill ekki endurvekja ÍL-sjóðsfrumvarpið

„Frumvarpið fór fyrir þingið í byrjun síðasta árs og dagaði svo uppi í fyrravor. Frumvarpið var aftur sett á dagskrá í haust og dagaði aftur uppi þegar þing var rofið og boðað var til kosninga.“ Þetta segir Óttar Guðjónsson,… Meira

Ólafur Karl Sigurðarson á verkstæðinu ásamt Róbert Gíslasyni, fjármála- og rekstrarstjóra fyrirtækisins.

Metnaðarfull vaxtarmarkmið næstu 2-3 ár

Þóroddur Bjarnason Mikill vöxtur hefur einkennt rekstur kælitæknifyrirtækisins KAPP á síðustu misserum en félagið keypti bæði Skagann 3X og bandaríska fyrirtækið Kami Tech á síðasta ári. Meira

David Léclapart, einn eftirsóttasti víngerðarmaður Champagne. Vínin eru eftirsótt meðal safnara og þeirra sem vilja fara á dýptina í kampavíni.

David Léclapart er engum öðrum líkur

Ég var á milli verkefna í Reims í september síðastliðnum og var á rölti um borgina. Það gekk á með skúrum en veðrið var milt eins og vera ber á þessum tíma árs. Stemningin var hins vegar allt annars eðlis enda uppskerutíminn í hádegisstað Meira

Leiðin til bættra lífskjara

” Til þess að markmiði um hallalausan ríkisrekstur verði náð er mikilvægt að saman fari markvissar aðgerðir sem auka hagkvæmni í rekstri ríkisins og efling verðmætasköpunar í atvinnulífinu. Meira

Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki

” Góð langtímauppbygging vörumerkis eykur líkur á því að fyrirtæki og stofnanir lendi ekki í krísu. Meira

Fátt er betra en að kúpla sig út úr kæfandi upplýsingaflaumnum og gera eins og þessi herramaður í borginni Lúxor í Egyptalandi, og klára góðan kaffi- eða tebolla á meðan flett er í gegnum vel skrifað dagblað.

Hvaða vitleysu ertu að lesa?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mílanó Tilraunir samfélagsmiðla til að beina umræðunni í betri farveg mislukkuðust en nú gæti ástandið farið að batna. Upplýsingaflæðið er samt orðið svo mikið að það er allt annað en auðvelt að hugsa skýrt og átta sig á hvað er að gerast í heiminum.       Meira

Andrea segir að staða jafnréttismála sé alls ekki góð víða en sú staða sé mjög breytileg á milli landa hvaða áskorunum konur standi frammi fyrir.

Mikil samkeppni um tíma kvenna

Andrea Róbertsdóttir hefur vakið athygli fyrir öfluga innkomu sem framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Áður gegndi hún stöðu stjórnanda í fjarskiptum, fjölmiðlum og hefur leitt fyrirtæki og stofnanir í gegnum breytingar svo fátt eitt sé nefnt Meira

Ragnar Þór Ingólfsson húskarl hjá Ingu Sæland líklegur í fjárlaganefnd.

Mannabreytingar og skýr skilaboð

Tilkynnt var í vikunni að Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri Eikar fasteignafélags, sem sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnæðis og er skráð á hlutabréfamarkað, hefði hætt störfum. Hann hefur verið starfsmaður félagsins frá upphafi árið 2002 Meira

Hagfræðingarnir Jón Bjarki og Hildur Margrét eru gestir í Dagmálum.

Seðlabankinn taki allt með í reikninginn

Magdalena Anna Torfadóttir Hagfræðingur segir óvissu í ríkisfjármálum nú ekki miklu meiri en áður. Það komi þó betur í ljós er ný fjárlög verði lögð fram í haust. Meira