Sjávarútvegur Fimmtudagur, 16. janúar 2025

Hlutdeild Ekki eru allir sáttir við framkvæmd kvótasetningarinnar.

Fiskistofa býst við kærum

Fiskistofa gerir ráð fyrir að stofnuninni berist kærur vegna útreiknaðrar hlutdeildar útgerða í tengslum við kvótasetningu grásleppuveiða. Ekki liggur fyrir hvers eðlis kærurnar verða en líkur eru á að útgerðir geri athugasemdir við viðmiðin að baki útreikningunum Meira

Afli Kjartan Páll Sveinsson telur 16 þúsund tonn duga bátum í 48 daga.

Segir gagnrýnina hræðsluáróður

Efast ekki um fyrirheit um 48 daga til strandveiðibáta Meira