Samkvæmt nýrri greiningu aðalhagfræðings Kviku banka, Hafsteins Haukssonar, er gert ráð fyrir að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í janúarmælingu Hagstofunnar 30. janúar næstkomandi. Jafnframt gerir Hafsteinn ráð fyrir að ársverðbólga haldist óbreytt í 4,8% Meira
Samkvæmt greiningu ráðgjafarfyrirtækisins MM-Logik virðist sem innlend skipafélög hafi síðastliðin þrjú ár kippt úr sambandi formúlu sem tengir olíuverð í Hollandi við umhverfisgjöld. Forsaga málsins er að skipafélög leggja annars vegar svonefnt BAF-gjald (e Meira
Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við skyndibitakeðjuna Subway, skrifaði grein á vefmiðilinn Vísi á dögunum þar sem hann gagnrýndi Isavia, sem annast rekstur og þróun Keflavíkurflugvallar, harðlega fyrir bruðl með almannafé, en fyrirtækið frumsýndi nýja auglýsingu á undan áramótaskaupinu Meira
Samkvæmt frétt Reuters hefur sala aukist mikið hjá Polestar. Fyrirtækið framleiðir rafbíla og er í eigu kínverska Geely og Volvo. Kínverski risinn hóf rekstur sinn 1986 sem framleiðandi íhluta fyrir kæliskápa Meira
Tilkynnt var í síðustu viku að undirrituð hafi verið viljayfirlýsing flutningafyrirtækisins Cargow Thorship og sveitarfélagsins Ölfuss um frekari uppbyggingu á hafnarsvæði sveitarfélagsins. Stefnt sé að áætlunarsiglingum Cargow Thorship til Þorlákshafnar síðar á árinu Meira
Í viðtali við svissneska dagblaðið Tages-Anzeiger um helgina varar Ueli Maurer við því að alþjóðabankinn UBS sé orðinn svo stór að hann geti stefnt svissneska hagkerfinu í voða. Maurer var fjármálaráðherra Sviss frá 2016 til 2022 og gegndi jafnframt embætti forseta árið 2019 Meira
Hugbúnaðarhúsið Snjallgögn velti 125 milljónum króna á síðasta ári, sem er 400% tekjuvöxtur frá árinu á undan. Starfsmannafjöldi jókst samtímis þrefalt milli ára og starfa nú tíu manns hjá fyrirtækinu Meira
Loftslagmarkmið stjórnvalda hafa veruleg áhrif á rekstur Meira