Viðskipti Fimmtudagur, 16. janúar 2025

Vaxtaákvörðun Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar bankans. Allar líkur eru á lækkun stýrivaxta á næsta fundi.

Spá óbreytt, 4,8% í janúar

Samkvæmt nýrri greiningu aðalhagfræðings Kviku banka, Hafsteins Haukssonar, er gert ráð fyrir að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í janúarmælingu Hagstofunnar 30. janúar næstkomandi. Jafnframt gerir Hafsteinn ráð fyrir að ársverðbólga haldist óbreytt í 4,8% Meira

Greining Skipafélög hafa hækkað umhverfisgjöld á inn- og útflutning.

Hækkanir skipafélaga gagnrýndar

Samkvæmt greiningu ráðgjafarfyrirtækisins MM-Logik virðist sem innlend skipafélög hafi síðastliðin þrjú ár kippt úr sambandi formúlu sem tengir olíuverð í Hollandi við umhverfisgjöld. Forsaga málsins er að skipafélög leggja annars vegar svonefnt BAF-gjald (e Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 14. janúar 2025

Samstaða Vörumerkjastjóri Isavia segir að markaðsráð vallarins beri ábyrgð á auglýsingunni, sem er hátt í tvær mínútur að lengd.

Isavia fékk aðstoð við að svara Skúla

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við skyndibitakeðjuna Subway, skrifaði grein á vefmiðilinn Vísi á dögunum þar sem hann gagnrýndi Isavia, sem annast rekstur og þróun Keflavíkurflugvallar, harðlega fyrir bruðl með almannafé, en fyrirtækið frumsýndi nýja auglýsingu á undan áramótaskaupinu Meira

Rafbílar Sænski framleiðandinn Polestar selur fleiri eintök rafbíla.

Polestar getur andað léttar

Samkvæmt frétt Reuters hefur sala aukist mikið hjá Polestar. Fyrirtækið framleiðir rafbíla og er í eigu kínverska Geely og Volvo. Kínverski risinn hóf rekstur sinn 1986 sem framleiðandi íhluta fyrir kæliskápa Meira

Vöruflutningar Efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn. Stefán H. Stefánsson forstjóri og Ragnar Jón Dennisson fjármálastjóri Cargow Thorship.

Þorlákshöfn sem meginhöfn

Tilkynnt var í síðustu viku að undirrituð hafi verið viljayfirlýsing flutningafyrirtækisins Cargow Thorship og sveitarfélagsins Ölfuss um frekari uppbyggingu á hafnarsvæði sveitarfélagsins. Stefnt sé að áætlunarsiglingum Cargow Thorship til Þorlákshafnar síðar á árinu Meira

Mánudagur, 13. janúar 2025

Risi Ueli Maurer segir erfitt að milda höggið ef UBS lenti í vanda.

Telur UBS of stóran

Í viðtali við svissneska dagblaðið Tages-Anzeiger um helgina varar Ueli Maurer við því að alþjóðabankinn UBS sé orðinn svo stór að hann geti stefnt svissneska hagkerfinu í voða. Maurer var fjármálaráðherra Sviss frá 2016 til 2022 og gegndi jafnframt embætti forseta árið 2019 Meira

Föstudagur, 10. janúar 2025

Vöxtur Stefán hjá Snjallgögnum segir gervigreindarlausnir fyrirtækisins hafa mikinn hljómgrunn um þessar mundir á meðal íslenskra fyrirtækja.

Gervigreindin rétt að byrja

Hugbúnaðarhúsið Snjallgögn velti 125 milljónum króna á síðasta ári, sem er 400% tekjuvöxtur frá árinu á undan. Starfsmannafjöldi jókst samtímis þrefalt milli ára og starfa nú tíu manns hjá fyrirtækinu Meira

Kostnaður María Guðjónsdóttir lögfræðingur Viðskiptaráðs segir það skiljanlegt að reynt sé að greina áskoranir og tækifæri kolefnismarkaða.

Óljóst regluverk áskorun í rekstri

Loftslagmarkmið stjórnvalda hafa veruleg áhrif á rekstur Meira