Ísland vann mjög öruggan sigur á Grænhöfðaeyjum, 34:21, í fyrstu umferð heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu í gærkvöld. Íslenska liðið gerði út um leikinn í fyrri hálfleiknum en þá náði það tíu marka forystu og staðan að honum loknum var 18:8 Meira
Mikill fjöldi var saman kominn í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gærkvöldi þegar 30 ár voru liðin frá því að mannskætt snjóflóð féll á Súðavík. Þeirra 14 sem fórust í flóðinu var minnst og flutti Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavík, ávarp Meira
Virkjunarleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun fellt úr gildi í Héraðsdómi Reykjavíkur • Frestar framkvæmdum • Milljarða fjártjón Landsvirkjunar • Tjón almennings vegna hækkaðs raforkuverðs Meira
„Framkvæmdir við Brákarborg ganga nokkuð vel,“ segir Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, upplýsingafulltrúi á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, en gert hafði verið ráð fyrir að breytingar á húsnæðinu myndu taka a.m.k Meira
„Ég held að það séu 20 ár síðan við fengum síðasta svona vetur,“ segir Brynjar Helgi Ásgeirsson forstöðumaður Hlíðarfjalls en skíðasvæðið er heldur illa leikið eftir rok- og hitadaga að undanförnu Meira
Umsögnum svarað í febrúar þegar bærinn tekur málið fyrir Meira
„Svörin sem ég fæ er að málið verði afgreitt í þessum mánuði eða þeim næsta og svo gerist aldrei neitt. Nú er kominn miður janúar,“ segir Erna Guðmundsdóttir lögmaður í samtali við Morgunblaðið, en hún rekur fyrir kærunefnd jafnréttismála mál dr Meira
Brynjólfur hjá Eignabyggð svarar ekki athugasemdum íbúa Meira
Þeirra 14 sem fórust í snjóflóðinu minnst í Guðríðarkirkju Meira
„Það er svo mikilvægt að tala um tilfinningar sínar því um leið og maður er farinn að tala um tilfinningar er eins og maður nái einhvern veginn tökum á þeim,“ segir Magnús Erlingsson prestur á Ísafirði, sem var í hópi björgunarmanna sem… Meira
Þáði varaforsetalaun eftir kosningar • Með biðlaunarétt hjá VR fram í júní Meira
Jakob Þ. Möller, lögfræðingur og fulltrúi í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 14. janúar sl., 88 ára að aldri. Jakob fæddist í Reykjavík 28. október 1936. Foreldrar hans voru Gunnar J Meira
Fyrirhugað er að aðalmeðferð í Neskaupstaðarmálinu svokallaða, þar sem karlmaður á fimmtugsaldri er ákærður fyrir að myrða hjón á áttræðisaldri með hamri, fari fram 10. og 11. febrúar og mögulega 12 Meira
Lögreglu var á síðasta ári tilkynnt 568 sinnum um kynferðisbrot. Fjölgaði þeim um 10% frá árinu á undan. Tilkynningum um brot gegn börnum fjölgar umtalsvert á milli ára. Þetta kemur fram í skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot á síðasta ári Meira
Ný rannsókn sýnir að endurnotkun á Íslandi var 19,93 kíló á íbúa árið 2023. Dæmi um endurnotkun er þegar notaðar vörur eru seldar í netsölu, sölutorgum á samfélagsmiðlum, nytjamörkuðum eða afhentar gefins á milli fólks Meira
Malbikunarstöðin Höfði selur viðgerðarefni sem vinsælt er á Norðurlöndunum til holufyllinga • „Þetta er á allra færi,“ segir framkvæmdastjóri • Fólki er ráðið frá holufyllingum á vegum úti Meira
Adda Steina til Bandaríkjanna • Níu ár í Vesturbænum Meira
Þróun hjá Úrvali-Útsýn • Ítalía og Balí • Breikka framboð Meira
Forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti undirrituðu í gær nýtt samkomulag um varnarsamstarf til næstu hundrað ára, en Starmer heimsótti Kænugarð í gær. Starmer sagði að samkomulagið væri sögulegt og hið fyrsta sinnar tegundar Meira
Ísraelsmenn saka Hamas um að vilja endursemja um viss atriði vopnahlésins • Loftárásum haldið áfram á Gasasvæðinu • Vopnahléinu fagnað víða um heim Meira
Alls komu um 94 milljónir erlendra ferðamanna til Spánar á síðasta ári Er þetta mesti fjöldi ferðamanna sem komið hefur til landsins frá því slík skráning hófst. Fyrra metið var sett árið 2019 áður en kórónuveirufaraldurinn reið yfir, landinu var að mestu lokað og ferðaþjónustan hrundi Meira
Sigtryggur Baldursson vinnur að þriðju bók sinni • Fyrst smásögur og svo barnabók fyrir nýliðin jól Meira